Sameiningin - 01.07.1911, Qupperneq 25
153
munni Jeremíasar, svo hlj óSandi: 28. Tak þér aftr aðra bók-
rollu og- rita á hana öll hiin fyrri orS'in, er voru á fyrri bókroll-
unni, þeirri, sem Jójakím Júda-konungr brenndi. 29. En viS-
víkjandi Jójakím Júda-konungi skalt þú segja; Svo segir drott-
inn: Þú hefir brennt bókrolluna með þeim runmælum: Hvers
vegna hefir þú skrifaö í hana: Babel-konungr mun vissulega
'koma og eyöa þetta land og útrýma úr þvi mönnum og skepn-
um? 30. Fyrir því segir drottinn svo um Jójakím Júda-kon-
ung; Hann skal engan niöja eiga, er sitji í hásæti Davíös, og
hræ hans skal liggja útí hitanum á daginn og kuldanum á nótt-
unni. 31. Og eg vil hegna honum og niðjum hans og þjónum
hans fyrir misgjörö þeirra, 0g eg vil láta yfir þá koma og yfir
Jerúsaletnsbúa og Júdamenn alla þá ógæfu, er eg hefi hótaö'
þeim, án þess að þsir hlýddi.
32. Og Jeremías tók aöra bókrollu og fékk hana Barúk skrif-
ara Neríasyni, og hann skrifaði á hana af munni Jeremíasar
öll orö bókar þeirrar, er Jójakím Júda-konungr haföi brennt í
eldi, — en auk þeirra var enn fremr bœtt viö; mörgum oröum
líkum hinum.
Minnistexti: OrS guös vors stendr stöðugt eilíflega ('Esaj-
as 40, 8J.
Ariö áör en þetta gjöröist, sem 36. kap. byrjar á, haföi Ne-
búkadnezar íarið herferö til Jerúsalem, gjört Jójakím skatt-
skyldan sér og haft með sér til Babýlonar nokkuð af herteknum
mönnum, þar á meðal Daníel. Ári síöar gjörir Jójakím uppreisn
gegn Nébúkadnezar, og brutust þá Kaldear inní Júdaríki meö
ránum fsbr. 2. Kon. 24, 1-4J Til þess aö afstýra því böli, er
boöuö fastan, sem getiö' er um í 9. v.
Vondir menn hata orðið, sem dfaemir þá ('sbr. Jóh. 3, 19: 20J.
Menn hafa oft brennt biblíur, sérstaklega á siðbótartímanum; en
oröi guös getr enginn eldr eytt. Mælt er, aö Ingersoll hafi sagt
fyrir 26 árum; „Eftir 10 ár verða menn hættir aö !esa biblíuna";
samt eru nú gefnar út af henni meira en 15 milíónir eintaka
árlega.
Dexia 20. Ágúst 1911: Jeremías í varðhaldi.—Jerem. 37. kap.
4. En Jeremías gekk þá út og inn meðal lýösins og þeir höföu
enn eikki sett hann í dýflissuna. 5- Fler Faraós var og lagör á
staö frá Egyptalandi1, og er Kaldear, sem sátu um Jerúsalem,
spurðu þaö, héldu þeir burt frá Jerúsalem.
6. Þá kom orö drottins til Jeremxasar spámannsi, svo hljóö-
andi: 7. Svo segir drotíinn, ísraels guö: Svo skuluð þér segja
viö Júdakonung, sem sendi yör til min, til þess aö spyrja migr