Sameiningin - 01.07.1911, Side 26
154
Her Faraós, sem lagör er á stað yðr til íhjálpar, mun snúa aftr
til síns lands, til Egyptalands, 8. og Kaldlear munu og aftr snúa
og herja iái þessa borg, vinna hana og brenna hana í eldi. 9. Svo
segir drottinn: Svikið ekki sjálfa yðr með því að segja; Kald-
ear munu vissulega fara burt frá oss! því aS þeir fara ekki
burt. 10. Því aS þótt þér fellduS allan her Kaldea, er á yðr
herjar, og ekki væri aSrir orðnir eftir af þeim en sverS'i lagSir
menn, þá myndi þeir rísa u'pp hver og einn í sínu tjaldi, og
brenna þessa bbrg í eldi.
11. En er her Kaldea fór burt frá Jerúsalem undan her Fara-
ós, 12. þá fór Jeremías frá Jerúsalem og hélt til Benjamíns-
lands, til þess aS taka þar á móti erfSahlut, mitt á meSal lýSs-
ins. 13. En er hann kom í Benjamíns-hliiS, þá var þar fyrir
varSmaSr, aS nafni Jeria Selemjason Hananíasonar; hann þreif
i Jeriemías spámann og sagSi: Þú ætlar aS stakkva burt til
Kaldea! 14. En Jeremías sagði: ÞaS er lygi! Eg æt!a ekki
aS stökkva hurt til Kaldlea! og sinnti honum ekki frekar. En
Jería tók Jeremías höndum og fór meS hann til höfSingjanna.
15. Og höfðingjarnir reiddust Jeremíasi og hörðu hann og settu
hann í fangelsi í húsi Jóliatans kanslara, því það höfðu þeir gjört
að dýfiissu. 16. Og þannig komst Jeremías í prísundina og í
hvelfinguna; og þar sat Jeremías all-langan tíma.
17. En Zedekías konungr sendi og let sœkja 'hann og konungr
spurSi hann á laun í höll sinni og mælti: Hefir nokkurt orS- kom-
iS frá drottni? Jeremías svaraSi: Svo er víst! Oíg hann mælti:
Þú munt seldr verða á vald! Bábel-konungs! 18. Þvínæst sagði
Teremías viS Zedekías konung: HvaS hefi eg brotiS gegn þér
og gegn þjónum þínum og gegn þessum lýS, aS þér hafiS sett
mig í fangelsi? 19. Og hvar eru nú spámenn ySar, þeir er
spáðu ySr og sögSu ; E k k i mun Babel-konungr fara móti ySr
og móti þessu landi. Og heyr nú, minn herra konungr!
A"irzt aS heyra auSmjúka bœn rn'ina. Eát eigi flytja mig aftr
i hús Jónatans kanzlara, svo aS eg deyi þar ekki. 21. Síöan var
Jeremías settr í varShald í varSgarSinum aS boSi Zedekíasar
konungs og honum gefinn brauShleifr á degi hverjum úr bak-
arastrætinu, unz allt brauS' var upp gengiS í borginjii. Og
þanniíg sat Jeremías í varSgarSinum.
Minnistexti: Sœlir eruð þér, þá er menn atyrða yðr og of-
sœkja og tala Ijúgandi gegn yðr allt illt fyrir mínar sakir.
JMatt. 5, nj.
Jójakím dó 6 árum eftir að hann brenndi spádómsbókina. Þá
tók viS Tójakín, sonr hans, spilltr unglingr; en eftir 3 mánuSi
settist Nebúkadnezar um Jerúsalem og flutti hann til Babýlon;