Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1911, Qupperneq 19

Sameiningin - 01.07.1911, Qupperneq 19
147 prédikaði þar n. Sept. ÞaSan fór eg til Brandon og hafði þar guSsþjónustu með fólkinu 18. September. Eftir þaS var eg heima hjjá mér í rúman mánuS. í byrjun Nóvember-mánaSar fór eg- til Pine Valley,, og prédikaði aS Piney 6. Nóy.; síSan fór eg til Morden-byggSar, og prédikaSi aS Brown n. Nóv. Eftir þá ferð vann eg aS því—samkvæmt ályktan presta- félagsfundar—aS yfiríita nýju biblíuþýSinguna íslenzku fram aS jlófum. Um hátiSirnar fór sg til Brandön og Pipestone- byggSar. PrédikaSi eg i Brandon á aSfangadagslcvöld og jóla- dag; en í Pipestone gat ekki orSiS af guSsþjónustu safnaSar sakir óveSrs. Eftir nýár vann eg fram aS páskum aS biblíuþýSingar-verk- inu (ur\z nýja testamentinu var loki’S) ýmist hekna hjá mér eSa í Winnipeg Frá páskum til kirkjuþings hefi eg þjónaS í Brandon og Pipestone, og unniS aS yfirliti þýSingarinnar nýju á gamla tcstamentinu. Alls hefi eg á opinberum guSsþjónustufundum prédikaS 45 sinnum á árinu, skírt 12 börn, ferm-t 2 ungmenni, tekiS 14 til altaris, og talaS viS útför sjö framliSinna. Auk þess hefii eg, meS aSstoS nefndar, sem skipuS var af prestafélaginu, rannsak- aS bitl.þýS. nýju, og voru svo tillögur um breytingar lá' þýS. n. t. sendar Þórhalli biskupi Bjarnarsyni, eSa þýSingarnefndinni í Reykjavík. Frá Argyle-söfnuÖum. Prestsvígsla.—Sunnudaginn 18. Júní fór fram prestsvígsla í kirkju Frelsis-safnaSar. Forseti. kirkjufélagsins, séra Björn B. Jónsson, vígSi kandídat í guSfrœ'Si Harald1 Sigmar til prests- þjóúustu hjá ÁgústinussöfnuSi og KristnessöfnuSi í Vatna- byggS í Saskatchewan. FrelsissöfnuSi hefir séra Haraldr til- heyrt alla æfi; í kirkju þess safnaSar er hann skírSr og fermdr; og var þaS því eSliileg og eindregin ósk safnaSarins og hans sjálfs, a5 hann yrSi vígSr þar. Prestr safnaðarins hélt vígslu- lýsingar-rœSu útaf Matt. q, 37, en forseti vígslurœSu útaf Tím. 6. 13. 14. AS lokinni vígslu gekk prestrinn nývígSi til altaris, og meS honum all-stór hópr nánustu ættingja hans. Undireins eftir guSsþjónustuna afhenti prestr safnaSarins séra Haraldi mjög vandaS gullúr, er á var grafiS: ,,Til séra 1T Sigmar, á vígsludegi hans, 18. Júní 1911, frá Frelsis-söfn- uSi.“ BaS hann séra Harald aS þiggja þaS sem vott virSingar

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.