Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 29

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 29
157 BEN HÚR. Fjórða fcók (Framfcald). „Mallúk góSr !“ — mælti hann um leið og hann stóð kyrr — „má maðr gleyma móSur sinni ?“ Spurning þessi var borin fram án alls fyrirvara og eins- og út í bláinn, og var hún því svo vaxin, aS fát hlaut aS koma á manninn, sem henni var beint aS. Mallúk leit framaní Ben Húr til þess aS fá þar úrlausn á því, hvaS hann ætti viS, en í þess staS sá hann aSeins tvo ljósrauSa díla, sinn á hvorri kinn, og í augum hans einhverjar menj- ar, sem gæti veriS eftir stöSvuS tár. Ósjálfrátt svaraSi hann þá: „Nei!‘“ — bœtti síSan viS meS ákafa--: „Aldr- ei!“ — og nálega tafarlaust þar eftir, er hann v'ar farinn aS átta sig: „Sé þaS ísraelsmaSr, þá aldrei!“ Og er hann loks hafSi náS sér til fulls, mælti hann: „ÞaS, sem eg fyrst lærSi í samkundunni, var Shema*); en þar næst þessi orS Sírakssonar: ‘HeiSra föSur þinn af allri sálu þinni, og gleym ekki sorgum móSur þinnar’." RauSu dílarnir í andliti Ben Húrs urSu dekkri. „OrS þín koma aftr meS œsku mína; og þau sýna og sanna, aS þú, Mallúk! ert sannr GySingr. Eg trúi því, aS eg megi reiSa mig á þig.“ Ben Húr sleppti handleggnum, sem hann hafSi haldiS í, greip í fellingarnar á möttlinum, sem huldi brjóst sjálfs hans, kreisti þær fast, svo sem vildi hann meS því kœfa niSr verk eSa tilkenning einhverja, sem var einsog sár stingr. „FaSir minn“ — mælti hann — „bar göfugt nafn, enda hafSi hann góSan orSstír í Jerúsalem, þarsem hann átti heima. MóSir mín var í blóma og broddi lífsins viS frá- fall hans; og ekki er nóg aS segja þaS um hana, aS hún hafi veriS góS kona og fögr: Lögmál valmennskunnar birtist í hverju orSi, sem hún talaSi; á verk hennar var leikiS lofsorSi af öllum, sem fóru út eSa inn, og aS ókomn- um dögum brosti hún. Litla systur átti eg; fleiri vorum viS börnin ekki, — og svo sæl vorum viS, aS eg aS minnsta kosti hefi aldrei séS neitt rangt í þvj, sem haft er eftir læriföSurnum gamla: ‘GuS mátti ekki vera allsstaSar, og því var þaS, aS hann lét mœSr verSa til’. Einn dag vildi svo til, aS rómverskr valdsmaSr einn varS fyrir slysi, er hann í fararbroddi hermanna-fylkingar reiS framhjá húsi voru; hermennirnir rómversku sprengdu upp hliSiS, þutu inn og handtóku okkr. SíSan hefi eg ekki séS móSur mína S, *) Heyr þú, ísrael! — 5. Mós. 6, 4—9. t>ýð.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.