Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1911, Side 20

Sameiningin - 01.07.1911, Side 20
148 og kærleika þess safnaöar, er hann hefði tilheyrt frá bamœsku. SömuleiiSis votta'ði hann foreldmm og systkinum séra Haralds- samfögnuS sa'fnaSarins og forseta kirkjufélagsins þakklæti safnaðarins fyrir komu hans. Svöruðu þeir, hvor um sig, me5 stuttum roeðum. — Veör var fagrt og fjölmenni mikiS. Mun þess dags lengi minnzt í Argyle-byggð. Nýtt orgcl. — Á páskadag var fyrsta sinn notað við guðs- þjónustu nýtt orgel, vandað mjög og hljómfagrt, er Frelsis- söfnuör keypti sér. Til þeirra kaupa gaf kvenfélag safnaðar- ins $75.00, og bandalagið $50.00. Orgeli'S er frá Doherty- félaginu. Sama dag voru söfnuSinum afhentir þrír fallegir pálmar til þess aö hafa á altarinu. Voru þeir gjöf frá mœðgurn!, Mrs. Hildi Thorsteinsson í Winnipeg og Halldóru dóttur hennar, til minningar um margar uppbyggingarstundir í kinkjunni þeirra gömlu. Hinn 21. Júní uröu þau Skúli Árnason að Brú og kona hans f}"rir því mikla mótlæti að missa Ágústu dóttur sina, 12 ára gamla, góða og efnilega stúlku; hún dó úr heilafcólgu eftir fárra daga legu. Jaröarför hennar fór fram daginn eftir aö viðstöddu miklu fjölmenni. F. H. /Efisaga séra H. Sigmars. F.g. Haraldr Sigmar, er fœdclr í Argyle-byggð i Maní- toba 20. Október 1885. Foreldrar rnínir eru þau Sigmar Sigr- jónsson frá Einarsstöðum í Reýkjada! í Þingeyjarsýslu, og kona hans Guðrún Kristjánsdóttir frá Hólum í Reykjadal í Þingeyjarsýslu. Þáu fluttust vestr um ’haf árið 1883, og brátt eftir það til Argyle-byg'gðar. Hjá foreldrum mínuni ólst eg upp hér í byggðinni þartil eg var sextán ára að aldri; þá fór eg til Winnipeg og byrjalSi nám í undirbúnings-deildinni við Wesley College. og hélt stöðugt áfram við nám á þeim skóla, þartil eg útskrifaðist fúá Manitoba-'háskóla vorið 1908. Næsta vetr, um nýár, fór eg suðr til Chicago og byrjaði þar nám viS prestaskólann lúterska, og útskrifaðist þaðan í vor. Mér er það bæði ljúft og skylt að þakka foreldrum mín- um af öllu hjarta, hve fúslega og vel þau hafa stutt mig meðan eg var við námið. Svo sem að sjálfsögðu ihefði eg ekkert kom- izt, ef það hefði ekki verið fyrir þann mikla stuðning, sem þau veittu mér. Líka er eg systkinum minum þakklátr fyrir sam- úðar-þel og hjálpsemi. sem þau ávallt sýndu mér, einkum elztu brœður minir tveir, sem htelzt voru þess umkomnir að styðja mig

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.