Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1911, Qupperneq 6

Sameiningin - 01.07.1911, Qupperneq 6
134 arra félaga ísl. hér útaf tillögunni, sem var borin npp: séra Jóh. Bj., séra Gr. Giutt., Bjarni Mart., Klemens Jón- asson og Kristján Johnson. Ekki gekk þing þetta algjörlega framhjá Eyford- Mrkju-málinu (um það, hverjir sé eigendr kirkju Þing- valla-safn. í N.-Dak.), sem tvisvar hefir verið fyrirrétti —borgaralegum dómstóli — síðan í vetr. Samþykkt, að kirkjufélagið, að því er við þarf, styðji sœkjanda í því máli — liinn rétta Þingv.-söfnuð eftir því sem síðasta kirkjuþing viðrlymndi. Sá stuðningr sé veittr með samskotum, sem þingmenn gangist fyrir. Að kvöldi annars þingdags fóru fram umrœður um rétta aðferð við fjársöfnun til kirkjulegra þarfa. Ritst. „Sam.‘1 flutti ]»ar inngangsrœðuna. Agrip úr erindi því kemr væntanlega. síðar hér í blaðinu. Söfnuðunum er lífsnauðsyn að kvnnast guðs orði svo vel, að þeir hætti við allar aðrar aðferðir en þar eru heimilaðar og sam- rímzt geta alheilli kristinni trú. Tveir prestar nývígðir bœttust nú við í hóp vorn: séra Carl J. Ólson, sem starfað hefir síðan hann vígðist að heimatrúboði í Sask., og séra Haraldr Sigmar, sem er fastr prestr safnaða, er þegar heyra kirkjufélaginu til, í sama héraði. Einn af prestum kirkjufélagsins, séra Pétr Hjálms- son, sem heima á að Markerville, lengst vestr í Alberta, gát ekki sókt þingið; og tveir liinna prestanna, séra Hans B. Tliorgrímsen og séra Sigurðr S. Ohristopher- son, gátu aðeins stuttan tíma setið á þinginu. Næsta kirkjuþing á að halda í Argyle-byggð, sam- kvæmt tilboði frá Frelsissöfnuði og Immamíelssöfnuði. Nöfn erindsreka frá söfnuðum á þinginu eru þessi: Kristján Gi. Scliram, Gustav Anderson, Halldór Hof- teig, Jón Sigvaldason, ftísli V. Leifr. Arni Árnason, Sveinbjörn Johnson, Jósef Mvres, Jón Hörgdal, Sigrjón Gestsson, H. Guðbrandsson, Stefán Eyjólfsson, Stefán S. Einarsson, B. J. Brandson, Thos. H. Johnson, Hall- dór S. Bardal, Jón J. Bíldfell, Klemens Jónasson, Björn Byron, Guðjón Ingimundarson, Skafti Arason, G. Er- lendsson, Ágúst G. Polson, Bjarni Marteinsson, Sigrjón

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.