Litli Bergþór - 01.03.1992, Blaðsíða 15

Litli Bergþór - 01.03.1992, Blaðsíða 15
þetta væri annaðhvort Strokkur eða Fata. Það var Fata. Hún pompaði strax ofan í holuna. Svo höfðu mennirnir smá drekafrið og gátu grafið þriðju holuna. Þegar mennirnir voru búnir að grafa holuna heyrðu þeir tramp og líka einn tveir þrír einn tveir þrír og sáu eldtungur og þá vissu þeir að þetta var S t r o k k u r. M e n n i r n i r skutust í felur og sáu þegar Strokkur datt ofan í holuna. „En hvernig getum við náð henni Heklu. Það er ekki pláss fyrir fleiri holur“ sagði e i n n m a ð u r i n n . „Það er alveg rétt“ sagði Ingólfur. En þá kom einn maðurinn með góða uppástungu. „Þegar hún fer næst að sofa hrindum við grjóti ofan á hana og þá er hún lokuð inni“. „ Þá gerum við það“ sagði Ingólfur. Mennirnir fóru að helli drekanna og þeir þurftu ekki að bíða lengi eftir því að Hekla kæmi út. En þeim til mikillar undrunar þá fór hún ekki að sofa heldur fór hún að labba og labbaði lengi lengi. Loksins sofnaði hún langt frá Haukadal og þá voru mennirnir ekki lengi að ýta stórgrýti ofan á hana. Þegar hún vaknar verður hún alveg öskureið og spúir eldi. (Menn nú á þessum tímum kalla það eldgos). En svodatteinum manninum nokkuð hræðilegt í hug. Ef Geysir getur flogið þá getur hann flogið upp úr holunni. „Já flýtum okkur í H a u k a d a I “ s a g ð i Ingólfur. Þeir gerðu það og sem beturfer var Geysir ekki floginn upp. Þeir fylltu holurnar afvatni þvíað drekavængir verða óvirkir í vatni. Svo hentu þeir sápu í holurnar sem Fata og Geysir voru í. Þau voru svo reið þegar það kom sápa að þau ætluðu að spúa eldi á Ingólf en auðvitað kom bara vatn upp. Það þurfti ekki að setja sápu þar sem Strokkur var af því að hann hafði gleymt því að hann var í vatni og spúði vatni með jöfnu millibili. Algjör endir. JARÐVARMIER OLIA ÍSLANDS t LátiöSET einqngrun vernda varmann Eyraveyi 43 - 800 Sellossi Box 83 - Simi 98 22700 Litli - Bergþór 15

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.