Litli Bergþór - 01.07.1998, Qupperneq 14

Litli Bergþór - 01.07.1998, Qupperneq 14
Frá Hestamannafélaginu Loga Heldur er að lifna yfir hestamennskunni í sveitinni eftir hitasóttina enda hrossin búin að jafna sig eftir veikindin. Vetrarmót var haldið með Traustafélögum á vellinum við Bjamastaði 2. maí. Völlurinn var mjög þungur enda rigndi látlaust allan tímann að venju. Þátttaka var sæmileg og tókst mótið vel miðað við veður og aðstæður. Seinna vetrarmótið var haldið í Hrísholti 17. maí einnig í rigningu, en völlurinn var góður. Þátttaka var svipuð og á Bjamastöðum. Aðalfundur Loga var haldinn í Aratungu 5. maí og vom þá samþykkt ný lög því nú er búið að sameina LH og HÍS. Fulltrúar frá Hestamannafélaginu Loga og Hestamannafélaginu Trausta hafa haldið fund og rætt um sameiningu þessara tveggja félaga. Samþykkt var að kjósa sameiginlegar nefndir og starfa saman til að byrja með og sjá hvernig það reynist og ræða þá aftur um sameiningu seinna ef þetta fyrirkomulag reynist vel. Kosið var í sumar þessara nefnda á haustfundi. Stjórn Loga er nú þannig skipuð. Formaður: Kristján Kristjánsson Borgarholti. Gjaldkeri: Valdimar Armann Efri- Reykjum. Ritai: María Þórarinsdóttir Fellskoti Meðstjómendur: Knútur Ármann Friðheimum og er hann varaformaður og Guðný Höskuldsdóttir Kjamholtum. Varastjórn: Amór Karlsson Amarholti og Hákon Gunnlaugsson Hvítárbakka. Skeiðvallanefnd: Guðmundur Óskarsson Kistuholti 9, Þórey Jónasdóttir Haukadal, Brynjar Sigurðsson Heiði. Varam. Magnús Kristinsson Austurhlíð. Kappreiða og firmakeppnisnefnd: Valdimar Ármann Efri-Reykjum, Stígur Sæland Stóra-Fljóti, Hákon Gunnlaugsson Hvítrárbakka, Magnús Magnússon Árbakka, Valgeir Þorsteinsson Hábrún. Eldur Ólafsson tekur við Riddarabikarnum úr hendi formanns Loga, en hann hlýtur besti knapi mótsins. Kappreiðadómnefnd: Arnór Karlsson Amarholti, Valur Lýðsson Gýgjarhóli, Haraldur Kristjánsson Einholti. Fulltrúar á Stórmót á Hellu: Guðný Höskuldsdóttir Kjamholtum, Njörður Jónsson Brattholti. Fulltrúar á þing L.H. Kristján Kristjánsson sjálfkjörinn sem formaður, Knútur Ármann Friðheimum. Varam. Ólafur Einarsson Torfastöðum. Árshátíðarnefnd: Bjarni Kristinsson Brautarhóli, Guðný Höskuldsdóttir Kjarnholtum, Guttormur Bjamason Skálholti, Þráinn Jónsson Miklaholti, Hákon Gunnlaugsson Hvítárbakka, Pétur Skaiphéðinsson Launrétt, Gísli Einarsson Kjamholtum. Iþrótta/V etrarmótsnefnd: Knútur Ármann Friðheimum, Sonja Gylfadóttir Efri-Reykjum, Bryndís Kristjánsdóttir Borgarholti, Benedikt Skúlason Kirkjuholti, Óttar Bragi Þráinsson Miklaholti. Eldur og Ögn, í keppni á Landsmóti hestamanna á Melgerðismelum 1998, verðugirfulltrúar Loga í barnaflokki. Bamaflokkurinn 20. júní 1998. Frá vinstri: Eldur, Tinna og Svava Ferðanefnd: Njörður Jónsson Brattholti, Guðm. Óskarsson Kistuholti 9. Varam. Þórey Jónasdóttir Haukadal. Æskulýðsnefnd: Hólmfríður Ingólfsd. Brennigerði, Helgi Guðmundsson Hrosshaga. Varam. Benedikt Skúlason Kirkjuholti. Fræðslunefnd: Valdimar Ármann Efri-Reykjum, Guðný Höskuldsdóttir Kjamholtum.. Varam. Kristinn Antonsson Fellskoti. Námskeiðsnefnd: Dnfa Kristjándóttir Torfastöðum, Sonja Gylfadóttir Efri-Reykjum. Varam. Kristján Kristjánsson Borgarholti.. Keppandinn í unglinga- flokki 20. júní. Björt á Mardöll frá Torfastöðum. Litli - Bergþór 14

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.