Litli Bergþór - 01.03.2004, Page 24

Litli Bergþór - 01.03.2004, Page 24
hefur verið við gerð fjárhagsáætlunar Bláskógabyggðar. Fjárhagsáætlunin samþykkt samhljóða og undirrituð. Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsfulltrúi kynnti skipulagsmál: Spennistöð við sumarhús í landi Snorrastaða. Sveitarstjórn úrskurðar ekki um lögmæti framkvæmda sem eru ekki háðar byggingar- eða framkvæmdaleyfi. Sveitarstjórn felur skipulagsfulltrúa að skjóta málinu fyrir sína hönd til úrskurðamefndar skipulags- og byggingar- mála og hún beðin um að skera úr um vafann. Beiðni um kaup á ISV50 kortagrunn vegna skipulagsmála í sveitarfélaginu. Heildarverð kr. 210 þúsund fyrir Bláskógabyggð. Kynnt og samþykkt. Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar 34. gr. Breytingarnar felast í því að fræðslunefnd, atvinnu- og samgöngumálanefnd, æsku- lýðs- og menningarmálanefnd og veitustjórn verði þriggja manna í stað fimm áður. Skipuð er sameiginleg skipu- lagsnefnd fyrir uppsveitir Arnessýslu. Sveitarstjórn fer áfram með lokaákvörðun í skipulagsmálum. Þá falla út 16., 21., 22., og 23. liður 34. greinar. Bókasöfnum sveitarfélagsins og ábyrgð á fræðsluskyldu bama við Ljósafossskóla er vísað til fræðslunefndar B láskógaby ggðar. T- listinn gerir það að tillögu sinni að fjallskilanefnd Biskupstungna verði fækkað í þrjá nefndarmenn þar sem allar nefndir Bláskógabyggðar séu nú orðnar þriggja manna, enda er ekkert sem gerir fjallskilanefnd Biskupstungna frábrugna öðrum undirnefndum sveitar- stjórnar. Tillagan felld með 5 atkvæðum gegn tveim. Endurkosið í nefndir í samræmi við breyttar samþykktir sveitarfélagsins. Eftirtaldir aðilar eru kjömir: Veitustjórn: Knútur Ármann formaður, Tómas Tryggvason, Kjartan Lárusson, Varamenn: Snæbjörn Sigurðsson, Svavar Sveinsson, Theodór Vilmundarson. Húsnæðisnefnd: Margrét Baldursdóttir formaður, Þórdís Pálmadóttir, Hilmar Ragnarsson. Varamenn: Snæbjörn Sigurðsson, Anna S. Björnsdóttir, Þorsteinn Þórarinsson. Lfmhverfísnefnd: Sigurður St. Helgason formaður, Anna S. Bjömsdóttir, Kristján Kristjánsson. Varamenn: Gunnar Þórisson, Jóhann B. Óskarsson, Halldór Kristjánsson. Rekstrarnefnd Aratungu og íþróttamiðstöðvar: Sveinn A. Sæland formaður, Margrét Baldursdóttir, Drífa Kristjánsdótti. Varamenn: Sigurlaug Angantýsdóttir, Snæbjörn Sigurðsson, Hilmar Ragnarsson. Áuk þeirra sitja í nefndinni fulltrúar Ungmenna- og Kvenfélags Biskupstungna sem valdir eru af viðkomandi félögum sem eru eigendur Aratungu að hluta. Nefnd um samþykktir fyrir Bláskógabyggð: Margrét Baldursdóttir formaður, Sveinn A. Sæland, Kjartan Lárusson. Varamenn: Margeir Ingólfsson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Drífa Kristjánsdóttir. Yfirkjörstjóm: Pétur Skarphéðinsson formaður, Hilmar Einarsson, Helgi Guðbjörnsson. Varamenn: Guðrún Sveinsdóttir, Böðvar Ingi Ingimundarson, Sveinbjörn Einarsson. Undirkjörstjómir fyrir a) Þingvallasveit: Ragnar Jónsson formaður, Jóhann Jónsson, Steinnun Guðmunds- dóttir. Varamenn: Gunnar Þórisson, Rósa Jónsdóttir, Guðrún S. Kristinsdóttir. b) Laugardal: Ámi Guðmundsson formaður, Halldóra Guðmundsdóttir, Elsa Pétursdóttir. Varamenn: Páll Pálmason, Helga Jónsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir. c) Biskupstungur: Gústaf Sæland formaður, Sigríður Jónína Sigurfinnsdóttir, Oskar Guðmundsson. Varamenn: Elínborg Sigurðardóttir, Bjarni Kristinsson, Helgi Árna- son. Skoðunarmenn ársreikninga: Þorfínnur Þórarinsson, Elsa Péturdóttir. Varamenn: Hreinn Ragnarsson, Sverrir Gunnarsson. Fjallskilanefndir: a) Laugardals: Sigurður Jónsson formaður, Jón Þór Ragnarsson, Friðgeir Stefánsson. Varamenn: Snæbjöm Þorkelsson, Jón Þormar Pálsson, Gróa Grímsdóttir. b) Biskupstungna: Eiríkur Jónsson formaður, Kjartan Sveinsson, Róbert Róbertsson, Magnús Kristinsson, Olafur Einarsson. Varamenn: Guðmundur Sigurðsson, Magnús Heimir Jóhannesson, Sigríður Jónsdóttir, Sigríður J. Guðmundsdóttir, Eyvindur Magnús Jónasson. c) Þingvallasveitar: Gunnar Þórisson formaður, Ragnar Jónsson, Halldór Kristjánsson, Jóhann Jónsson, Sveinbjörn Einarsson, Ólöf Björg Einarsdóttir. Fræðslunefnd: Sigurlaug Angantýsdóttir formaður, Hjördís Ásgeirsdóttir, Erlingur Jóhannsson. Varamenn: Aðalheiður Helgadóttir, Margeir Ingólfsson, Drífa Kristjánsdóttir. Bókun T- lista: T-listinn lýsir undmn sinni á van- trausti því sem Þ-listinn sýnir Guðmundi Sæmundssyni, formanni fræðslunefndar, með því að setja hann af sem formann nefndarinnar. Spurt er hvað valdi vantrausti á Guðmundi nú? Æskulýðs- og menningarmálanefnd: Bjami Daníel Daníelsson formaður, Guðný Rósa Magnúsdóttir, Hólmfríður Bjarnadóttir. Varamenn: Gunnar Þórisson, Geirþrúður Sighvatsdóttir, Helga Jónsdóttir. Atvinnu- og samgöngunefnd: Brynjar Sigurðsson formaður, Gunnar Þórisson, Sigríður Bragadóttir. Varamenn: Sævar Bjarnhéðinsson, Sölvi Amarson, Kristján Kristjánsson. Fulltrúar í nefndir og stjórnir: Héraðsnefnd: Margeir Ingólfsson. Varamaður: Snæbjöm Sigurðsson. Bygginganefnd uppsveita: Jens Pétur Jóhannsson, Böðvar Ingi Ingimundarson. Varamenn: Tómas Tryggvason, Loftur S. Magnússon. Félagsmálanefnd uppsveita: Hólmfríður Ingólfsdóttir, Varamaður: Fanney Gestsdóttir. Almannavarnarnefnd: Hilmar Einarsson. Varamaður: Magnús Skúlason Á aðalfund Sambands íslenskra sveitarfélaga: Sveinn A. Sæland. Varamaður Snæbjöm Sigurðsson. Stjóm Landgræðslufélags Biskupstungna: Margeir Ingólfsson. Varamaður: Sveinn A. Sæland. Tillaga T-lista: Sveitarstjórn samþykkir að vinna að heildarstefnumótun og framtíðarsýn um hvernig við viljum sjá sveitarfélagið þróast. Erindi frá Menntamálaráðineytinu vegna leigu Hollvinasamtaka Gufubaðs- og smíðahúss á landsvæði og húsnæði að Laugarvatni. Sveitarstjóm tekur vel í erindið og felur sveitarstjóra að svara því. Heimasíða Bláskógabyggðar. T-listinn leggur til að allar fundargerðir nefnda verði settar inn á heimasíðu Bláskógabyggðar. Samþykkt og sveitarstjóra falið að ræða við formenn nefnda. Merki sveitarfélagsins. Sveitarstjórn samþykkir að auglýst verði eftir hugmyndum um merki sveitar- félagsins. Verðlaunafé samþykkt kr. 50.000. Sveitarstjóra falið að útbúa skilmála og auglýsingu. Fært sem breyting á fjárhagsáætlun. Héraðsskólahúsið á Laugarvatni. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hvetur menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur f.h. ríkisstjórnarinnar að tryggja Húsfriðunarnefnd fjármagn til viðhalds og endurnýjunar á húsnæði Héraðsskólans á Laugarvatni. Greinargerð: Héraðsskólahúsið var friðlýst á síðasta ári og er mikilvægt að hefja viðgerð á því. Vel færi á að Litli Bergþór 24.

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.