Litli Bergþór - 01.07.2011, Side 9

Litli Bergþór - 01.07.2011, Side 9
Skálholtsskóli er opinn allt árið og þar er á dagskrá margvísleg starfsemi: I boði er notaleg gisting, góðar veitingar auk þjóðlegra veitinga s.s. miðaldakvöldverður og kaffiborð Valgerðar biskupsfrúar, þægileg starfsaðstaða og hlýleg þjónusta. Skálholtskirkja: Messa á sunnudögum kl. 11:00, kl. 14:00 eða kl. 17:00. Fjölbreyttir kyrrðardagar, fermingarstörf, ráðstefnur, námskeið, vinnufundir, kórabúðir, skipu/agsdagar ofí. Sumartónleikar: Tónlistarveisla í Skálholtskirkju fimm helgar í júlí og ágúst. Gestastofa: Sýning í máli og myndum um sögu Skálholts. Minjagripasala Leiðsögn um staðinn eftir óskum hvers og eins. Merkt söguslóð. Sagan í hverju skrefi! Fornminjar Sími staðarins: 486 8870 netfang: skoli@skalholt.is, www.skalholt.is Ver/ð velkomin! Hótel Gullfoss Velkomin á Hótel Gullfoss Gisting - veitingar 16 tveggja manna herbergi með baði og sjónvarpi ásamt 70 manna veitingasal með fallegu útsýni. Mjög gott aðgengi fyrir fatlaða. Tveir heitir nuddpottar. Hótel Gullfoss v/ Brattholt, 801 Selfoss S. 486-8979, fax 486-8691 Netfang: info@hotelgullfoss.is www.hotelgullfoss.is Alhliða byggingavinna Hilmar Ragnarsson húsasmíðameistari Sími 869 4214 9 Litli-Bergþór

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.