Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1997, Page 27

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1997, Page 27
( ^ Opið hús “Opið hús” heldur áfram af fullum krafti með hækkandi sól. Miðvikudaginn 26. febrúar tökum við fy rir Strandasýslu og ábyrgðarmenn verða Benedikt Guðbrandsson og Guðmunda Sigurborg Halldórsdóttir. Miðvikudagurinn 12. mars er svo helgað- ur Þingeyjarsýslum og ábyrgðarmenn er u Skúli Skúlason o.fl. Sjáumst hress og kát að Dvergshöfða 27. Húsið er opið frá kl. 17.00 til 21.00 Stjórnin ___________________________________J Reunion bókstaf geta komandi kynslóðir (niðjarnir) rakið sig til viðkomandi áa. Þannig má sjá frá hvaðahjónabandi áanna niðjarnir eru komnir. Af eftirfarandi dæmi má sjá hvernig niðjamir geta rakið sig til viðeigandi áa með því að hafa bókstafina “a” og “b” til hliðsjónar. 1. Jónas Lárusson (1894-1960) og Björg Jónsdóttir (1903-1979) 1.1 Lárus Jónasson (1922-) og Elínborg Hansdóttir (1926) l.l.la. Hans Lárusson* (1943-) og Sóley Guðmundsdóttir (1947-) l.l.la.l Áslaug Hansdóttir (1973) 1.1.1 b. Hans Lárusson* (1943-) og Pálína Karlsdóttir (1954-) l.l.lb.l Karl Hansson (1986-) 1.1.2 Margrét Lárusdóttir (1945) og Rögnvaldur Friðriksson Eins og áður er hér stuðst við leiðbeiningabókina sem fylgir Reunion 4.0 og þar er frekari vitneskju að hafa. Arngrímur Sigurðsson Ættfræðibækur, gamlar og nýjar Eftirfarandi bækur—og fjöldi annarra—eru til sölu hjá Ættfræðiþjónustunni, Austurstræti 10A (s. 552-7100, aðallega opið kl. 11-17, en bezt að hringja á undan sérl). # = eitt eintak! #Ættatölubækur Jóns Espólíns I—VIII og nafnaskrá (nál. 22.000 karlmanna). 13 möppur. Verð 35.000 kr. #Ættatölubók Ó. Snókdalíns I—III, með athss. og viðaukum dr. Hannesar Þorsteinss. þjóðskjalavarðar, 2078 bls., innb., folio, með 59 bls. nafnaskrá og 10 bls. eftirmála Sigurgeirs Þorgrímss. ættfr.: 'Ólafur Snóksdalín og ættfræðiheimildir hans’. 75.000 kr. Nafnalykill 1801, #ísl. ættstuðlar II, #Skjöl um hylling fsl. 1649, #Alþm.tal 1845-1975, #Lögfr.tal 1736-1950, 1900-1975, #ísl. guðfr. 1847-1957 l-ll, #Verkfr.tal 1976, #Læknar á ísl.1970, 1945, #ísl. Hafnarstúd., #Vélstj.tal 1911-1972, Ljósmæð. á fsl. I-II, #Fjallkonur í 50 ár, Bókagerðarmenn, Alm. ÓI.S. Thorg. 1895-1901, 1930-33, 1943-54, #Landnámssaga Nýja-ísl. í Canada. Rit flokkuð réttsælis um iandið, byrjað aust- anlands: Gunnhildargerðisætt úr Hróarstungu, #Ættir Síðupresta, Nt. Margr. Guðlaugsd. og Jóns Jóngeirss. frá Vesturholtum u/ Eyjafj., #Staðarbræður og Skarðs- systur (nt.e.Óskar Einarss. lækni), Rangvellingabók I—II, Ábúendatal Villingaholtshr. I—II, #Bergsætt I—III, #Nokkrar Árn.ættir, Reykjaætt á Skeiðum l-V, Sól- heimaætt úr Hreppum, Galtarætt í Grímsnesi, Auðs- holtsætt í Ölfusi l-ll, Ölfusingar, Ættarþættir Jóh.Eir., Húsatóftaætt úr Grindavík, Keflvíkingar I—III, #Árbækur Rvíkur, #Saga Rvíkur II, Knudsensætt l-ll, Bollagarða- ætt, Briemsætt I—II, Borgf. æviskr. I—IX, #Deildar- tunguætt l-ll, verð 14.500 kr., íbúatöl Borg. & Mýr. #1964, #1970, #1981, 1991, #Mýram.þættir, Garða- selsætt og Frændgarður og nt. Þórðar Ásmundss. (Akranesi), Hjarðarfellsætt, Laxárdalsætt, #Niðjatal Ögm.Andréss., Hellu, Beruvík, #Framætt og nt. Stein- unnar Kristjánsd., #Dalamenn l-lll, #Kollsvíkurætt, Önfirðingar, Torfaættarbók, Hallbjarnarætt, #Ættir Kristj. A. Kristjánss. kaupm. á Suðureyri, Niðjatal Línu Dalrósar, #Arnardalsætt I—II, Nt. Sigríðar Sæunnar, Frá Aðalvík og Ameríku, #Strandamenn í skrautbandi, Ófeigsfjarðarætt, Tröllatunguætt l-IV, #Bæjarættin, Föðurtún, Nt.Guðrúnar Guðm.d. og Guðm. Jónss. frá Gafli í Víðidal, Nt. Jóhannesar Guðm.s. og Ingibj. Eysteinsd., Auðunarstöðum, Frá Hvanndölum til Úlfs- dala l-lll (bændur í Hvanneyrarhr. í Sigluf.), #Eyfirzkar ættir I—VII, afar fágætar, 48.000 kr., Hreiðarsstaða- kotsætt úr Svarfaðardal I—II, #Svarfdælingar I—II, Nt. Eggerts Davíðss. Möðruvöllum, Svalbarðsstrandarbók, Hraunkotsætt úr Aðaldal, Reykjahlfðarætt I—III. 27

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.