Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1998, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1998, Blaðsíða 1
FRETTABREF ?€TTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 1. tbl. 16. árg. - Janúar 1998 o?, \)\S" fíFÓlks' °g atvi*mih 'gar bls. 10 if to\s \6 °% \1 ^Purnir bls. I6-I7 20- 23 \%50 b\s ^slegti Unnið að Manntali 1910 Manntalið 1910 Manntalið 1910, Ámessýsla, 3. bindi er komið út. Það er alltaf ánægjulegt þegar kemur út nýtt bindi af Manntalinu. Áður em komnar Skaftafellssýslur, Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar. Ámessýsla er þykkbók enda er sýslan stórt landbúnaðarhérað og svo em fiskiplássin, Eyrarbakki og Stokkseyri, fjölmenn. Manntalið 1910 er sérstakt Manntal að mörgu leiti, þar em fæðingardagar sem em leiðréttir samkvæmt kirkjubókum af Eggerti Th. Kjartanssyni. Þar em ýmsar upplýsingar um síðasta heimili, hvenær komið var í sóknina og ítarlegar atvinnulýsingar, sem félagar í Ættfræðifélaginu unnu inn á tölvuútskrift frá Erfðafræðinefnd úr fmmriti á Þjóðskjalasafni. Svo em dánardagar frá Erfðafræðinefnd. Ég vona að þið hafið áhuga á að eignast Manntalið ykkur til fróðleiks og ánægju og sem leið til að styrkjaÆttfræðifélagið til áframhaldandi útgáfu. Nú er Manntalið 1801 að verða uppselt en nokkuð er eftir af Manntalinu 1845. Manntölin em til sölu á fundum og hjá formanni oggjaldkera (sjá auglsýsingu). Hólmfríður Gísladóttir. J V

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.