Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1998, Blaðsíða 14

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1998, Blaðsíða 14
ódýrast til Vesturheims. Þangað komu því margir á leiðinni vestur um haf en ílengdust svo þar eystra. Þar sem ég er hér að tala um 30 ára skeið, 1870- 1901 er líka vel hugsanlegt að þeir sem fluttust til VopnaQ arðar til að setj a saman bú hafi um síðir - eftir að efnin höfðu aukist, bömin byrjað að fæðast og baslið farið að þreyta hjónin - að þau hafi fyllt flokk Vesturfara. Við skulum ekki gleyma því að harðindi og erfiðleikar væru ærnir á 9. áratugnum og Dyngjugosið 1875 flæmdi hóp fólks burt. Ennfremur er hugsanlegt að upphaflegu Vestur- fararnir hafi ekki lengi verið búnir að sitja á sínum jörðum þegar þeir fóra vestur um haf. Kannski var stöðugur straumur fólks á svæðið er setti saman bú og fór svo vestur um haf. Var heiðabyggðin kannski stökkpallur til Ameríku? í þessu sambandi má líka velta því vandamáli upp sem húsakostur og húsabætur vora á jörðum. Á nýbýlum þurfti að reisa hús frá granni og á jörðum sem ekki hafði verið búið lengi á voru hús líklega léleg. í báðum tilfellum þurfti að endumýja eða reisa alveg frá grunni. Það hefur ekki verið auðvelt hjónaleysum sem vora að byrj a búskap, höfðu kannski Tilkynning varðandi Vigurætt Eftirfarandi leiðréttingum er komið á framfæri: Leiðréttingar við I-IX Bls. 260 FaðirGunnhildarerísleifurMagnússon, f. 19. júlí 1914, d. 2. okt. 1983. Bls. 63 6e- Jens Eljaltason, dr. 23 júlí 1895. Bls. 648 5b-ÓlafurMatthíasson,d. l.mars 1883. Bls. 675 5a- Kristján Ólafsson, 9. apríl 1846, d. 21 okt. 1911. For: Ólafur Ólafsson, bóndi á Ösku- brekku, fæddur 1786 á Hrafnseyri, d. 25. ágúst 1860 og kona hans Guðrún Brynjólfsdóttir, f. 19.febr., 1807, d. 24. maí 1872. Bls. 1220 Sigurður Sigurðsson d. 7. okt. 1892 í Hafnardal. Bls. 1228 7c-Jón Jónsson. Bam hans með Ragn- heiði Guðmundsdóttur var Ilse Gertrad Emilie fædd 10. ágúst 1923. ekki annað en eigið vinnuafl og í mörgu var að snúast i byrjun. Ef ráða má af frásögnum vora stöðugar húsabætur þungur baggi á ýmsum og náttúrlega helst þeim sem fluttu sig oft á milli jarða. Leiguliðar reyndu líka að sleppa sem best frá húsabótum því það mun hafa verið lítils eða einskis metið í úttektum þegar farið var frá jörðinni. Af framansögðu er ljóst að það er að mörgu að gætaþegar skilja á og skýra þetta merkilegu flutninga. Fólksflutningamir sem ég rannsakaði era áreiðan- lega nátengdir Vesturheimsferðunum en okkur vantar vitneskju um búskaparsögu Vesturfaranna og fólkið sem fluttist austur þess í stað, bæði forsögu þess og búskaparsögu þar eystra. Þar fýrir utan er allt of lítið vitað um eignarhald og jarðaábúð almennt í landinu á 19. öld, t.d. skilmála, leigu, innistæðukúgildi, jarðamat, úttektir, ábúðir og flutninga. Þekking á þessum atriðum mundi hjálpa okkur að skilja það sem hér var að gerast. Mér datt í hug að segja þessa sögu hér ef fundar- menn gætu frætt mig eitthvað á því sem ég hef nefnt hér. Eg kallaði Norðusturland þessa tíma einu sinni Klondike Islands og þessi upprifjun sannfærir mig ennþá aftur um að það var réttnefni. Þess vegna þyrftum við að vita miklu meira um þessa gerjun þarna eystra sem opnaði svo mörgum ný tækifæri lífinu. Bls. 1370 Bls. 1994 Bls. 2126 Bls. 2238 Bls. 2459 Bls. 2502 Bls. 2637 5e- Guðrún Guðbrandsdóttir. Bams- faðir hennar var Bjami Vigfússon f. 26. sept. 1840 í Skálmardal d. 19.apríl 1916 í Múla í ísafirði. Leiðréttist þetta einnig á bls. 1106 6a- Elín Margrét Valdimarsdóttir. Móðir hennar var Sigríður Jónsdóttir f. 27. apríl 1894 á Felli, Strand., d. 20. sept. 1974. 6e- SigríðurHalldórsdóttirvar f. 6. júní 1834 á Seljalandi í Skutulsfirði. 6c- Þorsteinn Þorláksson, d. 22. okt. 1907. 6c- Valtýr Kristinn. Bamsmóðir hans var Gróa Ólafsdóttir f. 31. okt. 1902, d. 23.júní 1977 og bam þeirra Kitty, f. 26. jan. 1931, sjá Tröllatunguætt 303 og Bókagerðamenn bls. 42. 4f-Guðný Bjamadóttir f. 17. júlí 1808 í Hvestu, d. 8. júlí 1883. 3h- Rannveig Magnúsdóttir f. 1. ágúst. 14

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.