Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1998, Blaðsíða 19
1.2. 1850.
3) Einholtssókn. Til samanburðar eru notuð
sálnaregistureftirséra JónBergsson. Annað erdagsett
31.12. 1850 og hitt ársett 1849. Ekki er annað að sjá
en hann hafi á þeim árum alltaf miðað registrin sín
við árslok. Sum blöðin eru orðin dökk, en nokkum
veginn vel varðveitt má þetta kallast og vel skráð.
3-1) Athugunarefnr. Manntalið er nær
nákvæmlega samhljóða registrinu frá 1849, að
frádregnu mannsláti og bamsfæðingu, sem urðu í
janúar 1850, auk þess sem nokkrir em taldir vera
árinu eldri. í fardögum um vorið var talsvert um
innkomnaogburtvikna, ogbúferliurðu. Einniggiftist
bóndi í Einholti 29.7. 1850, og nokkur böm fæddust.
3- 2)Niðurstaða: Áþetta þarf ekki lengi að líta, því
að manntal á Mýmnum var áreiðanlega skráð nærri
1.2. 1850.
4) Kálfafellsstaðarsókn. Til samanburðar em
sálnaregistur, sem séra Þorsteinn Einarsson dagsetti
31.12. 1849 og 31.12. 1850. Þau em vel varðveitt.
4- 1 )A thugunarefnr. Engar skráðar giftingar vom
1850. Hvorki var getið innkominna né burtvikinna í
ministerialbók. Eftir sálnaregistmnum urðu engin
búferli eða ábúendaskipti á árinu, þótt hjáleiga frá
Kálfafellsstað hafi skiptum nafn, sem 1851 var aftur
komið í fyrra horf. Manntalið er nær samhljóða
sálnaregistri 31.12. 1850 og virðist því tekið síðla
árs.
4-2) Önnur athugunarefnr. í sálnaregistri 31.12.
1850 em nokkur atriði öðm vísi en vænta mætti: a)
Jómnn Jónsdóttir á Smyrlabjörgum, f. 26.2. 1850,
finnst ekki en var á lífi, sennilega hjá fólki sínu og
áreiðanlega í Suðursveit. b) Eins var um Rannveigu
Sigurðardóttur í Borgarhöfn, f. 24.4. 1850. c) Og
Amgrhn Ámason á Skálafelli, f. 19.5. 1850. d) Og
Sigurð Vigfússon á sama bæ, f. 8.9. 1850. e) Og
Benedikt Guðmundsson í Borgarhöfn, f. 2.10.1850.
f) Og Jón Jónsson á Gerði, f. 20.10.1850. g) Sigríður
Steingrímsdóttir, f. 1822,fórvorið 1850fráPapeyað
Gerði en finnst hvorki þar né annars staðar 31.12.
1850. h) Þórður Sigurðsson, f. 1841, fór vorið 1850
frá Kálfafelli að Hnappavallahjáleigu í Öræfum og
var talinn í báðum sóknum í árslok, þótt síðan væri
strikað yfir nafnið hans í Suðursveit. i) Björg
Ámadóttir, f. 1841, fór vorið 1850 frá Borgarhöfn að
Hnappavallahjáleigu og var skráð í báðum sóknum í
árslok. j) Páll Jónsson hreppstjóri, f. 1797, fór vorið
1850 frá Smyrlabjörgum að Eskey á Mýmm og var
talinn í báðum sveitum í árslok. k) Eins var um konu
hans, Auðbjörgu Bergsdóttur, f. 1790. 1) Og son
þeirra, Jón, f. 1828. m) Og annan son þeirra, Berg, f.
1829. n) Og dóttur þeirra, Rannveigu, f. 1825. o) Og
aðra dóttur þeirra, Guðrúnu, f. 183 3. p) Og fósturdóttur
þeirra, Sigríði Sigurðardóttur, f. 1841, allt þetta fólk
tvítalið í árslok 1850. q) Ingveldur Þorsteinsdóttir, f.
1789, fór vorið 1850 frá Hala að Holtum á Mýmm og
var talin á báðum bæjum í árslok en síðan strikað yfir
nafn hennar í Suðursveit. r) Sigurður Einarsson, f.
1834, var í árslok 1850 talinn vinnumaður bæði á
Stafafelli í Lóni og á Kálfafellsstað en síðan strikað
yfir nafn hans á síðamefnda bænum. s) Sigurður
Einarsson, f. 1794, hefur horfið úr sálnaregistmm,
þótt eftir öðmm heimildum hafi hann flutzt frá Eskey
að Smyrlabjörgum í fardögum 1850. t) Eins var um
konu hans, Sigríði Gissursdóttur, f. 1789. u) Og
dóttur þeirra, Þorgerði, f. 1823. v) Og son hennar,
Eirík Rafnkelsson, f. 1848. x) Guðrún Bjamadóttir á
Skálafelli fæddist 17.12.1849ogdó7.3.1850enreis
upp frá dauðum og var þar í árslok 1850 [sömuleiðis
við manntalið; hún finnst ekki 1851 eða síðar]. Þetta
er varla tæmandi upptalning á misræmi, sem flest
ætti einnig við manntalið, ef það var skráð 1. október.
4- 3) Niðurstaða: Manntal fór fram nálægt 1.2.
1850, því að annað samræmist ekki upplýsingum um
fædda, innkomna og burtvikna. Séra Þorsteinn
Einarsson hefur átt afrit og skrifað það með rangri
dagsetningu inn í bók sína með sálnaregistrum. Þess
vegna hefúr það ekkert heimildargildi sem registur.
Finna má misræmi á milli manntalsins, þessa afrits
og sálnaregistursins 31.12. 1849, sem hverju sinni
þarf að athuga, því að eitthvað eða allt gæti verið
skakkt.
5) Sandfells- ogHofssóknir. Til samanburðar eru
einkum notuð sálnaregistur, sem séra Magnús
Norðdahl skráði, dagsett 12.2. 1850. Sú dagsetning
er í samræmi við venju hans. Registrin eru vönduð og
heil, en pappírinn er ekki góður.
5- 1) Athugunarefni: Sálnaregistrin 12.2. 1850
eru nánast frá orði til orðs samhljóða manntalinu. Á
árinu 1850 tóku þrír ungir menn við búi, sex
manneskjur voru skráðar innkomnar, nokkrar
bamsfæðingar voru og þrjár giftingar um sumarið.
Enginn dó eða fluttist burtu, svo að vitað sé. Fmmrit
ministerialbókar skemmdist hins vegar og var síðar
endurgert, svo að um þetta síðasta skal ekki alveg
fullyrt.
5-2) Niðurstaða: Manntal var gert sem næst 1.2.
1850.
Að framan hefur verið sýnt fram á, að í Austur-
Skaftafellssýslu var manntal 1850 alls staðar tekið
sem næst 1. febrúar og á við fardagaárið 1849-50.
Þess vegna gætu fyrir óviljaverk verið skekkjur í
handritum og prentuðum bókum frá síðustu áratugum,
ef fólk fór eftir dagsetningunni 1.10. 1850. í
Múlasýslum hef ég enga sambærilega athugun gert,
en varðandi einstakt fólk hef ég víða fundið sama
misræmi. Kirkjubækur væm skakkar, ef manntalið
var gert 1.10. 1850, en allt fellur saman, ef dagurinn
væri 1.2. 1850.