Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1998, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1998, Blaðsíða 2
 BimaKristínLárusdóttirfyrverandi bóndi, Háteigsvegi 16, 105 Reykjavík Sími: 551-4952 f. 22. júní 1946 í Reykjavík, Ahugasvið: Breiðafjörður. Guðbjörg Pálmadóttir hjúkrunarkona Sjafnargötu 3, 101 Reykjavík, Sími: 552-1841 f.: 20. október 1933 á Akureyri, Áhugasvið: Vestfirðir og Norðurland. GuðmundurÁsgrímurHelgason vaktmað- ur hjá Eimskip. Heiðnaberg 9, 111 Reykjavík, Sími: f.: 1. nóvember 1936 á Eskifírði, Áhugasvið: Eigin ættir, t.d. Austurland, Reykjavík, Rangárvallasýsla Gunnar Reynir Kristinsson Bylgjubyggð 13, 625 Ólafsfirði, Sími: f.: 7. febrúar 1947 Áhugasvið: Ólafsfjörður, Fljót, og Skagafj., Svarfd., Eyjafjörður. Jóna Margrét Kristjánsdóttir hjúkrunar- fræðingur Ásbúð 57, 210 Garðabæ Sími 565- 8485 f.: 29. nóv. 1941 á Hvallátrum í Rauða- sandshr., V.-Barð. Áhugasvið: Ættir af Vestfjörðum og Breiðafirði. María Jónný Jakobsdóttir húsf., Víðivangi 12, 220 Hafnarfírði, Sími: 555 - 0026 f.: 13. desember 1919 í Unaðsdal á Snæ- fjallaströnd, Áhugasvið: Vestfirðir, Borgarfjörður og Víkingslækjarætt. Ómar Arason Stuðlaseli 31, 109 Reykjavík Sími: f.: 30. apríl 1944, Áhugasvið: Óskar Guðmundsson blaðamaður, Flókagötu 67, 105 Reykjavík, Sími: 552 - 2853 f.: 25. ágúst 1950 í Reykjavík, Áhugasvið: Snæfellsnes. Pétur Guðmundsson sjómaður, Silfurgötu 17, 340 Stykkishólmi, Sími: 438 - 1115 f.: 31. maí 1949 á Bíldudal, Áhugasvið: Vesturland, Breiðafjörður og Vestfirðir. Sigurður Helgi Hermannsson Til lesenda: Um þessar mundir eru liðin sex ár síðan undirritaður tók að sér, óformlega þó, n.k. útgáfustjóm Fréttabréfs Ættfræðifélagsins. í stuttu máli felst sú vinna í umbroti blaðsins og innritun þeirra greina, sem ekki em sendar á tölvutæku formi ásamt samskiptum við prentsmiðju, prófarkalestur o.fl. Á þessum tíma hafa komið út, ef ég hef talið rétt, 37 blöð. Lengst af komu út 6-7 blöð á ári en á síðastliðnu ári komu þó aðeins út þrjú blöð. Helst hefði ég viljað að þetta blað, sem þið nú hafið í höndum, hefði komið út i nóvember síðastliðnum, eins og reyndar var stefnt að um tíma en óviðráðanlegar ástæður réðu því að ekki gat af því orðið. Með tilliti til þess tíma sem þarft til að sinna Fréttabréfinu sómasamlega og þess tíma sem undirritaður hefur til ráðstöfunar, utan venjulegs vinnutíma er rétt að segja lausu starfi útgáfustjóra hér með. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka öllum sem sent hafa efni í blaðið, hvort sem er með fyrirspumum, svömm við fyrirspumum eða sjálfstæðum greinum um ættfræði. Til lítils væri að hafa útgáfustjóra ef ekkert bærist efnið. Hálfdan Helgason V Ábending! Vakin er athygli á því að allnokkur hluti félagsmanna Ættfræðifélagsins á eftir að borga árgjald 1997 ogjafnvel eldri árgjöld. Hafi gíróseðillinn, sem sendur var út glatast, má greiða með C- gíróseðli, sem fæst í öllum bönkum og sparisjóðum. Greiðslu skal stíla á Ættfræðifélagið, pósthólf 829, 121 Reykjavík Bankareikningur félagsins er í Búnaðarbankanum, aðalbanka, þ.e. (0301) (H.B. 26) og reikningsnúmerið er 71774. KennitalaÆttfræðifélagsins er 610174-1599. Gjaldkeri Leiðrétting: Sólveig Ema Sigurvinsdóttir, Gunnarsbraut 7, 370 Búðardal, Sími: 434 - 1142 f.: 10. október 1950 á Vatni, Haukadalshr., Dalasýslu. Áhugasvið: Eigið áatal og eiginmannsins. r FRETTABREF ^ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS Útgefandi: Ættfræðifélagið Dvergshöfða 27, 112 Reykja- vík. Ritne&d: Guðfinna Ragnarsdóttir hs.: 568-1153 Hálfdan Helgason hs.: 557-5474 Haukur Hannesson hs:: 588-7510 Útgáfiistjóri: Hálfdan Helgason Máshólum 19 111 Reykjavík Ábyrgðarmaður: Hólmfríður Gísladóttir formaðurÆttfræðifélagsins hs.: 557-4689 Efni sem óskast birt í blaðinu sendist útgáfustjóra. 2

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.