Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2006, Side 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2006, Side 1
FRETTABREF ?€TTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 2. tbl. 24. árg. - mars 2006 n -- ■ Vestmannaeyjar 1897. Hluti úr teikningu eftir C. Baagöe. Kenningar mormóna bárust til Vestmannaeyja um miðja 19. öldina. Af sjálfu Ieiddi að Rangæingar fréttu fljótt af þessum trúmálahræringum, því að tengsl voru jafnan mikil milli Eyja og Rangárvallasýslu. Fjöldi Rangæinga flutti í kjölfarið til trúbræðra sinna í Utah. Ragnar Böðvarsson fræðimaður á Selfossi segir hér frá rangæskum mormónum, örlögum þeirra og afdrifum, ættræði- og trúariðkunum. Meðal efnis í þessu blaði: Ásmundur Uni Guðmundsson: Ragnar Böðvarsson: „ Veit ég ykkur villist sýn “ Af rangœskum mormónum Ættfrœðifélagið á safnanótt Einar Kristjánsson: Hinn keltneski menningararfur Nýjar kvöldvökur - œttfrœðitímarit Aðalfundur - skýrsla stjórnar Reikningar félagsins

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.