Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 15

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 15
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í september 2006 Ólafur, Guðlaug og Hermann, börn Ólafs Jóhanns- sonar gullsmiðs og Elínar Vigdísar Óladóttur k.h. 40. grein 7 Margrét Helgadóttir, f. 1523, d. 1567. Prestsfrú í Eydölum, Breiðdal, S-Múl. 8 Helgi Eyjólfsson, f. (1500). Bóndi í Lönguhlíð í Hörgárdal, Eyjafj.sýslu.( Foreldrar óvissir.) - Sigríður Ólafsdóttir (sjá 55. grein) 9 Eyjólfur Ámason, f. (1465). 10 Árni Þorsteinsson, f. (1445). Bóndi á Grýtubakka í Höfðahverfi, nefndur 1464-1486 - Þorbjörg Eyjólfsdóttir, f. (1445). Húsmóðir á Grýtubakka. 41. grein 8 Guðrún Finnbogadóttir, f. (1500). Húsmóðir á Þóroddsstað. 9 Finnbogi Einarsson, f. (1470), d. um 1529. Prestur á Grenjaðarstað og ábóti á Munkaþverá. - Ingveldur Sigurðardóttir, f. (1470). 10 Einar ísleifsson, f. (1430), d. 1487. Ábóti á Munka-Þverá, Eyjafirði. 42. grein 6 Ragnhildur Þórðardóttir, f. 1530 (?). Húsfreyja. 7 Þórður Bjömsson, f. (1530). Lögréttumaður að Bustarfelli, Vopnafirði. - Guðlaug Ámadóttir (sjá 56. grein) 8 Bjöm Jónsson, f. (1500), d. 23. maí 1558. Lögréttumaður í Múlaþingi. 9 Jón, f. (1470). Bóndi Hafrafellstungu, Öxarfirði, N-Þing. - Þuríður Jónsdóttir (sjá 57. grein) 43. grein 6 Þuríður Vigfúsdóttir, f. (1565). Húsmóðir á Staðarfelli. 7 Vigfús Jónsson, f. (1530), d. um 1595. Sýslumaður á Kalastöðum, Borgarfj.sýslu. - Ragnhildur Þórðardóttir (sjá 58. grein) 8 Jón Pálsson, f. 1480, d. 1562. Bóndi að Miðdal í Kjósarsýslu. - Ásdís Vigfúsdóttir (sjá 59. grein) 9 Páll Sigmundsson, f. 1450. 10 Sigmundur Eyjólfsson, f. (1415). 44. grein 7 Guðrún Árnadóttir, f. (1540). Húsmóðir á Svarfhóli og Galtardalstungu.(Talin laundóttir Árna Gíslasonar sýslumanns á Hlíðarenda. 8 Ámi Gíslason, f. um 1520, d. 1587. Sýslumaður á Hlíðarenda, Fljótshlíð, Rangárv.sýslu. - Helga Tómasdóttir (sjá 60. grein) 9 Gísli Hákonarson - Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 11-9) 45. grein 7 Sesselja Eiríksdóttir, f. (1530). Húsmóðir á Ökrum á Mýrum. 8 Eiríkur Jónsson - Steinunn Jónsdóttir (sjá 17-8) 46. grein 9 Helena Jónsdóttir, f. (1460). Húsmóðir á Ökrum. Gift 1479.(í niðjat. Þjóðbjöms Jónssonar er hún talin dóttir Jóns„langs“ Finnbogasonar á Böggvinsstöðum í Svarfaðardal.) 10 Jón Styrsson, f. um 1425. Bóndi á Ökmm, Mýrasýslu. 47. grein 8 Helga Sigurðardóttir, f. 1490. Húsfreyja. 9 Sigurður, f. (1460). 48. grein 9 Ingibjörg Árnadóttir, f. (1470). Húsmóðir í Múla. Síðari kona Jóns. 10 Ámi Jónsson, f. (1440). Bóndi í Kalmanstungu, Mýrasýslu. 49. grein 8 Sesselja Jónsdóttir, f. (1525). Húsmóðir í Bæ á Rauðasandi. 9 Jón Þorbjamarson, f. (1483). Bóndi á Sæbóli, Ingjaldssandi, ísafj.sýslu. - Guðrún Narfadóttir (sjá 61. grein) 10 Þorbjöm Jónsson, f. (1450). Bóndi í Kálfanesi í Steingrímsfirði. Strandasýslu. - Ingibjörg Sig- urðardóttir, f. (1450). Húsmóðir í Kálfanesi. 50. grein 9 Sigríður Þorsteinsdóttir, f. um 1465. Húsmóðir í Djúpadal (Stóradal). 10 Þorsteinn Helgason, f. (1430). Bóndi að Reyni í Mýrdal, V-Skaft. - Ragnheiður Eiríksdóttir, f. (1450). Húsmóðir á Reyni í Mýrdal, Krossi í Landeyjum og í Stóradal undir Eyjafjöllum. Einnig nefnd Ragnhildur (STl). 51. grein 8 Guðbjörg Erlendsdóttir, f. (1530). Húsmóðir á Hólum í Eyjafirði og síðan sýslumannsfrú í Ámesþingi. 9 Erlendur Þorvarðsson, f. (1495), d. 1576. http://www.vortex.is/aett 15 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.