Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2008, Blaðsíða 1
FRETTABREF
ÆTTFRÆÐIFELAGSINS
ISSN 1023-2672
3. tbl. 26. árg. - október 2008
Að vera virkur, að taka þátt, það er besta leiðin til þess að fá áhuga. Það
gildir jafnt um ættfræði sem annað. Þegar frændsystkinin Adam Þór Þor-
geirsson 17 ára, Ragnhildur Erla Þorgeirsdóttir 13 ára, Garðar Ingvarsson
10 ára og Ragnar Björn Ingvarsson 5 ára hófust handa við að hreinsa og
skafa gamlan legstein í kirkjugarðinum á Staðarfelli á Fellsströnd, á leiði
langalangalangalangafa síns Guðfínns Helgasonar, sem fæddur var 1822 og
lést 1894, vaknaði áhuginn á nöfnunum og ættartengslunum.
(Ljósmynd Guðfínna Ragnarsdóttir)
Meðal efnis í þessu blaði:
Guðfinna Ragnarsdóttir:
„Eg hefengan áhuga á
œttfrœði “
Guðfinna Ragnarsdóttir
minnist látinna félaga
Leiftur fortíðar
Mjóadals-Jóna
Sýnishorn úr ábúendatali
Jóns A. Hermannssonar
Hvað heitir þú?
Ritgerðir þriggja nemenda
MR um nöfii og nafnahefðir
Að vekja áhuga
Svipmyndir fráfélags-
fundum og Opnu húsi
Guðfinna Ragnarsdóttir:
Mörg er matarholan
Þorskurinn og œttfrœðin
o.fl.