Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2008, Blaðsíða 19

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2008, Blaðsíða 19
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2008 Svipmyndir frá félagsfundum og Opnu húsi Ættfræðifélagsins, fyrirlesarar og fundargestir Fjöldi afar áhugaverðra fyrirlesara sækir Ættfræðifélagið heim ár hvert og færa félagsmönn- um fróðleik af ýmsu tagi. En félagsfundirnir eru einnig vettvangur þar sem menn hittast og spjalla, spyrja og veita svör. Það sama á við um Opið hús sem haldið er á hverjum miðviku- degi í Amúla 19. Hér má sjá svipmyndir úr starfsemi félagsins. http://www.ætt.is 19 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.