Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2012, Qupperneq 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2012, Qupperneq 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 1. tbl. 30. árg. - febrúar 2012 Alkunna er að störf ganga í ættir eins og svo margt annað. Fréttabréfíð mun í næstu blöðum birta nokkur dæmi um slíkt. Fyrr á öldum var ekki um auðugan garð að gresja hvað varðaði val á störfum. Hvað konunum við kom þá voru þær húsmæður eða vinnukonur. Ein og ein varð þó ljósmóðir. Annað var ekki í boði. Karlmennirnir voru bændur og sjómennskan fylgdi sumum ættum. Heldri manna synirnir urðu margir prestar eða sýslumenn og síðar læknar. Fréttbréfíð birtir hér samantekt um það hvernig læknisstarfíð hefur fylgt ættmönnum og venslafólki Guðmundar Thoroddsen sem fæddur var 1. febrúar 1887. Guðmundur var yfírlæknir á hand- ✓ læknis- og fæðingardeild Landspítalans og prófessor við Háskóla Islands. Medal efnis íþessu blaði: Guðmundur Sigurður Jóhannsson: Asmundur Uni Guðmundsson: Bima Lámsdóttir: Bollaleggingar um Símon „Þessa kind á ég“ Elínborg Lárusdóttir Sigurðsson bónda Hugleiðingar við lestur í minni manna Ragnar Böðvarsson: „Hann var nú alltaf œtinn, Engeyjarœttar Ættir og störf sauðurinn“ o.fl.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.