Foreldrablaðið - 15.12.1937, Síða 36
32 FORELDRABLAÐIÐ
Jón Sigurðsson:
Skyldur heimil-
anna við börnin.
Rannsóknir hinna nýju uppeldisvísincla
hafa leitt í ljós, að möguleikar uppeld'iiins
fyrir heilbrigðum; líkamlegum og andleg-
um |)roska barnsins, eru margfalt meir'i en
vitrustu menn þjóðanna hafa á umliðnum
öldum þorað að vona.
En einmitt þessi boðskapur krefst auk-
innar ábyrgðartilfinningar uppalendanna,
og meiri kostgæfni um allt uppeldi barna
og unglinga.
Nú er það samhljóða álit merkustu
barnasálarfræðinga, að fyrstu 4—6 árin í
æfi barnsins sé þýðingarmesta þroskaskeið
æfi þess. En uppeldi þessara fyrstu ára
hvíl'ir venjulega eingöngu á foreldrunum
Foreldrar!
Það er uísindalega sannað, að
Freyju súkkulaði
er mjög bœtiefnaríkt. —
I skammdeginu ættuð þér þess vegna að gefa
börnum yðar Freyju súkkulaði daglega, svo að
þau fái notið hinna dásamlegu áhrifa þess.
og heimilinu, og veröur það því eltki rætt
hér frekar að þessu sirníi. En þegar barnið
kemur í skólami, tekur kennar'inn og skól-
inn á sig nokkurn, og oft mikinn, hluta af
uppeldisskyldunni.
Það mun heldur ekki óalgengt, að for-
eidrar lít'i svo á, að þegar barnið fer að
ganga í skólann, sé miklum vanda létt af
heimilinu og hinum eiginlegu uppalend-
um um öll fræöileg atriði og um andlegt
uppeldi barnsins. En þessu fer fjarri.
Þegar barnið hefur skólagöngu sína,
þarfnast það meira en nokkuru sinni fyrr
uppörvuhar, stuðnings og andlegrar að-
stoðar heimilisins. Þá kamur það til kenn-
arans, sem á að verða því nýr uppalandi,
ásamt heim'ili barnsins og foreldrum þess.
Þá ríður á, að foreldrarnir leitist við að
temja barninu vingjarnlegt og farsælt við-
horf til skólans og kennarans. Þá þurfa
foreldrarnir einnig að gera ýtrustu tilraun