Vikan


Vikan - 21.01.1982, Síða 50

Vikan - 21.01.1982, Síða 50
Eldhús Vikunnar ]ón Ásg«if tók sam«l’ ísraelskur réttur Að þessu sinni birtum viö í Eldhúsi Vikunnar uppskrift að ísraelskum rétti sem um skeið hefur fengist í veitingabúð Loftleiðahótelsins í Reykjavík. Höfundurinn heitir Þórunn Björg Sigurðardóttir, matreiðslumaður, en hún er for- stöðumaður veitingabúðarinnar. Grillað lambakjöt að ísraelskum hætti 1,5 kg úrbeinað lambalæri er skorið í þunnar sneiðar og barið, síðan kryddað og látið bíða í 6 klst. Þá er það þrætt upp á tein og penslað með olíu og penslað af og til meðan þaðer að grillast. Kjötið er um klukku- stund að grillast en tímalengd fer nokkuð eftir hvað maður vill hafa það mikið steikt. Kryddblandan 2 matsk. paprika 2 matsk. karrí 1 tesk. timían 1 tesk. salt Með þessu er borin sinnepsósa, brauðhleifar og gjarnan hrásalat. Sinnepsósan 5 matsk. majónes 2 matsk. sinnep (dökkt) 1 matsk. hunang 2 matsk. sítrónusaf i 1/4 tesk. karrí Hrásalat 1/2 kínakálshöfuð 3 tómatar 1/2 agúrka Grænmetið er allt skorið niður. 1 matsk. af matarolíu og 2 matsk. af sítrónusafa ásamt nýmuldum svörtum pipar blandað saman og sett yfir. Brauðhleifar 1/2 kg hveiti 1/4 lítri vatn 25 g pressuger 1/2 matsk. salt 1/2 matsk. matarolía 1/2 tesk. sykur Gerið og sykurinn sett í skál, öH' , volgu vatni blandað í, rétt svo P þeki gerið, látið bíða smástund. > Öllum þurrefnunum b I a n d ^ saman, einnig olíunni og vatn' gerinu hellt saman við. .j Deigið er hnoðað mjög vel , |etl ^ volgan stað og klútur lagður ofan ,f Deigið er látið standa og lyfta 5^ þar til það hefur bólgnað helming. g9\ Deigið er hnoðað einu sinni e'in skipt í 8 jafnar bollur. 0q Þar næst er hver bolla teKin _ rúlluð út með kökukefli, svo 1 J verði á stærð við undirskál (eöa 11 12 Cm). U( Kökurnar eru lagðar é P1 klútur yfir og látnar lyfta sér í ca 15 mín. Ofninn er hitaður á meðan upP^ 250-275 stig. Mjög mikilvægt er .( ofninn sé mjög heitur Pe^, kökurnar eru settar inn í PaJ Kökurnar eiga að vera í ofninuh1 ? það bil 4 mín. Þær lyfta sér og ve ' í laginu eins og blöðrur. KökUn' f mega ekki dökkna, þá verða P þurrar og brotna. 50 Vikan 3. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.