Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 35
AF BLÖÐUM STEPHANS G. STEPHANSSONAR 17 VI. fundur Mountain 13. maí. Formaður stýrði fundi. B. Brynj- ólfson skrifaði. í félagið gekk Sigfús Salómon, samkvæmt lögunum. Því- næst var lesin upp grein sú um fé- lagið, er séra Jón Bjarnason hafði ritað um það í Sameininguna. Var ályktað að reyna að fá inngöngu í Lögberg til að svara. Var B. Brynj- ólfssyni og skrifara falið að rita svar- ið, hafa það hógvært og forðast sem niest trúarþras, en halda sér við forspjallið. VII. fundur Mountain 10. júní 1888. Formaður stýrði fundi. Varaskrif- ari ritaði. Kosinn var bókavörður og féhirðir í stað Ólafs Ólafssonar, sem var að flytja burt. Lesið var upp handrit af svari skrifarans til séra Jóns Bjarnasonar, sem sendast átti Lögbergi. Kosnir voru í nefnd Jacob Líndal, Jónas Hall og skrifari til að hug- leiða hvort félaginu myndi fært að gefa út blað. Þá voru félagsmenn þeir, sem til Calgary ætluðu að flytja, kvaddir með kvæði frá skrifara, ræðum frá formanni, Birni Halldórssyni og fl. °g þeim falið að slíta ekki félags- skapinn né yfirgefa hugmyndina þó menn dreifðust. Að síðustu var þeim gefin af fundinum bókin Bible Myths úr bókasafni félagsins til minningar. Pundi slitið.“ Ekki verður séð, að Stephan G. Stephansson hafi fært fleiri fundar- gerninga inn í fundarbók menning- arfélagsins en þá, sem að framan hafa verið teknir upp. Á ársfundi Skafti Brynjólfsson. „Hins íslenzka menningarfélags“ 23. júní var Ásgeir Líndal kosinn skrif- ari, og varð hann því eftirmaður Stephans í því embætti. Fundargerð ársfundar Hins íslenzka menningar- félags 23. júní getur þess, að á þeim fundi hafi Jacob Líndal sagt sig úr félaginu. Formaður, Skafti Brynj- ólfsson, var endurkjörinn í embætti. Á þessum fundi var mjög um það rætt, hvort menningarfélagsmenn skyldu taka þátt í kappræðufundi, sem lútherska kirkjufélagið hafði boðað til að Mountain aðeins einum degi eftir ársfund menningarfélags- ins þar. Segir svo orðrétt í fundar- bók: „Spursmál það, sem ræða átti um á kappræðufundinum var: „Er kirkj- an með eða móti frjálsri rannsókn?“ — Varð sú niðurstaða, að bezt mundi að sækja fundinn, en þó skyldu menn sjálfráðir, meðan ekki var á félagið skorað, en færi svo voru kosnir til að mæta: Skafti B. Brynj- ólfsson, Björn Halldórsson, A. John- son, A. Magnússon.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.