Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 37
AF BLÖÐUM STEPHANS G. STEPHANSSONAR 19 tvær fundargerðir um fundi eftir 1889. Fundargerð frá 27. júlí 1890 sýnir, að Stephan G. Stephansson sleit ekki sambandi við menningarfélagið eftir að hann fluttist til Alberta vorið 1889. í téðri fundargerð er frá því skýrt, að Stephen G. Stephenson (þannig ritað í fundargjörð) „hafi æskt eftir að fá Essays & Lectures of Underwood. Uppástunga var gerð og studd að honum sé léð bókin. Samþykkt.“ Síðasta fundargerðin, sem varð- veitzt hefir á lausu blaði, er frá árs- fundi menningarfélagsins 12. júlí 1891. Sá fundur var haldinn í húsi B. Brynjólfssonar. Á þeim fundi var það kunngert, að menningarfélagið hefði lagt nokkra peningaupphæð til húsbyggingar í Hallson. Einnig var rætt um stuðning við „hið nýja blað sem Jón Ólafson, B. Péturson og B. Halldórson voru nú að stofna.“ Eins og að framan greinir, kom hókin „Bible Myths“ til umræðu á fundum menningarfélagsins. Hér æun átt við bók eftir T. W. Doane. Var hún gefin út tvisvar sinnum af J- W. Bouton í New York árið 1883. ^riðja útgáfa hjá sama félagi birtist árið 1884. Bókin fjallar um saman- burðarguðfræði eða samanburð á ýrnsum köflum í Nýja og Gamla testamentinu við frásagnir af ann- ars konar trúarbrögðum („a com- Parison of the Old and New Testa- rnent myths and miracles with those °f heathen nations of antiquity, con- sidering also their origin and mean- ing.“). „Essays & Lectures“ eftir B. F. Underwood var gefin út í New York. Stephan G. Stephansson. Útgáfuár er ekki tilgreint í bókinni. Af ýmsum molum aftast í bókinni má þó ráða, að hún hafi ekki birzt síðar en 1877. Bókin skiptist í eftir- greinda þætti: Áhrif kristninnar á heimsmenninguna; Kristindómur og efnishyggja; Hvers virði er frjáls- hyggja í stað kristindóms; Vísinda- leg efnishyggja nútímans, inntak hennar og stefna; Konan í nútíð og fortíð, réttindi hennar og réttinda- leysi; Andatrú frá sjónarhóli efnis- hyggjunnar; Paine, brautryðjandi á sviði stjórnmála og trúmála; Efnis- hyggja og glæpir; Munu kynslóðir framtíðarinnar trúa á guð? og Glæp- ir og grimmd kristninnar; Sannfræði Heilagrar ritningar; Hugmyndir okk- ar um guð; Dómur um frjálshyggj- una. Eins og áður er að vikið, sam- þykktu menningarfélagsmenn í Da- kóta að senda bók Underwoods vest- ur til Stephans í Alberta. Bókin fékk þar öruggan samastað, og á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.