Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 84
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Sendiherrann flutti nokkur hlýleg orð og las kveðjur til félagsins, er honum höfðu borizt frá forseta íslands og for- sætisráðherra fslands. Ennfremur flutti sendiherrann þingheimi kveðjur frá Hannesi Kjartanssyni, sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Kveðjuskeyti barst frá Sigurði Sigurgeirssyni, forseta Þjóðræknisfélagsins í Reykjavík. Brynjólfur Jóhannesson flutti ávarp og kveðjur frá borgarstjóra Reykjavíkur, Geir Hallgrímssyni, til Þjóðræknisfélags- ins og allra íslendinga vestra. Hann af- henti og forseta fyrir hönd borgarstjóra fána Reykjavíkur. Er það blár borðfáni með hvítum ramma og mynd af Ingólfi Arnarsyni á stangarfætinum. Hann flutti félaginu einnig hlýjar kveðjur frá Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráðherra og bróður hans Vilhjálmi Þ. Gíslasyni út- varpsstjóra, ennfremur kveðjur frá Fé- lagi íslenzkra leikara og Leikfélagi Reykjavíkur. Grettir L. Johannson las kveðjuskeyti frá Gretti Eggertson, formanni útgáfu- nefndar Lögbergs-Heimskringlu, sem þá var staddur í Honolulu. Árnaði hann Þjóðræknisfélaginu heilla og þakkaði því og öllum stuðningsmönnum L.-H. stuðn- ing þeirra og samvinnu við blaðið. — Grettir L. Johannson flutti einnig kveðj- ur frá Walter Johannson, bróður sínum, sem var staddur í suðurríkjum Banda- ríkjanna. Þetta er aðeins í annað sinn, sem hann hefir ekki sótt þjóðræknis- þingið í þau 48 ár, síðan það var stofn- sett. Grettir ræðismaður hefir sjálfur sótt öll þing Þjóðræknisfélagsins frá byrjun, nema þingið 1930. — Dr. Richard Beck flutti kveðjur frá forseta Norður Dakota háskóla, Dr. G. Starcher. Þetta er í þrítugasta og þriðja sinn, sem háskóli Dr. Becks veitir honum leyfi til þess að sækja Þjóðræknisþing, og er það þakkar- vert. Forseti þakkaði allar kveðjur. Einnig þakkaði hann heiðursgestunum fyrir komuna. Færði hann gestunum merki fé- lagsins sem tákn um full þingréttindi þeim til handa. Síðar um daginn barst kveðja frá Sig- urði Helgasyni, formanni Loftleiða í New York, þar sem hann árnaði þingheimi alls góðs og árangursríks starfs og minntist með ánægju dvalarinnar í Winnipeg á síðasta þingi (1965). Þessari kveðju fögn- uðu fulltrúar með miklu lófataki, enda var þeim í fersku minni heimsókn Sig- urðar og konu hans frú Unnar, boðsgesta Þjóðræknisfélagsins á ársþinginu í fyrra, þar sem Sigurður flutti prýðilegt erindi og sýndi ágætar litmyndir frá íslandi. Kveðjur Sigurðar voru einnig frá íslend- ingafélaginu í New York, þar sem hann gegnir nú formennsku með miklum ágæt- um. Skýrsla kjörbréfanefndar var lesin af G. Levy. Samkvæmt henni höfðu eftir- taldir fulltrúar deilda full þingréttindi: BÁRAN, Mountain, N. D.: Dr. Richard Beck, frú Margrét Beck. LUNDAR: Gísli S. Gíslason, Mrs. Ingibjörg Rafnkelson. BRÚIN, Selkirk: Mrs. Jafata Skagfjord, Thorleifur Skagfjord. STRÖNDIN, Van- couver: Mrs. Marja Björnson. ESJAN, Ar- borg, Man.: Miss ICristín Skúlason, Jón Pálsson, Gestur Pálsson, Jóhann K. John- son. GIMLI: Ingólfur N. Bjamason, Ragna Baldwinson, Björn Baldwinson, Frank Olson. ÍSLAND, Morden, Man.: Mrs. Lovísa Gíslason. NORÐURLJÓS, Edmon- ton, Alta.: Walter Arason. FRÓN, Winni- peg: Páll Hallson, Miss Guðbjörg Sigurd- son, Miss Regina Sigurdson, Miss Mar- grét Sigurdson, Mrs. Kristín Johnson, Gunnar Baldwinson. Forseta var falið að skipa í þingnefnd- ir, og voru þær skipaðar sem nú greinir: Samvinnumál við ísland: Dr. R. Beck, Báran; Mrs. Kristín Johnson, Frón; Árni Sigurdson, Frón; Mrs. Lovisa Gíslason, fsland; Leifi Skagfjord, Brúin. — Úigáfu- mál: Miss Kristín Skúlason, Esjan; Mrs. Kristín Johnson, Frón; Mrs. Jafeta Skag- fjord, Brúin. — Fjármál: Páll Hallson, Frón; Frank Olson, Gimli; J. F. Kristjáns- son, Frón; Johann K. Johnson, Esjan; Ingibjörg N. Bjarnason, Lundar: — Alls- herjarnefnd: Próf. Haraldur Bessason, Frón; Gunnar Baldwinson, Gimli; Gestur Pálsson, Esjan; Mrs. Beck, Báran; G. J. Johannson, Frón. SKYRSLUR DEILDA Sfröndin, Vancouver, flutt af frú Marju Björnson: Alls voru haldnir sjö nefndar- fundir, þrír almennir fundir og fjórar samkomur: þorrablót, þjóðhátíðardagur- inn 17. júní, sumardagurinn fyrsti og samkoma Sveins Haukssonar frá íslandi með stuðningi Strandarfélaga. Aðsókn var góð að öllum samkomum. Þá hefir Ströndin verið þátttakandi í sumar- og vetrarsamkomum skandinavisku þjóða- brotanna í Vancouver. Hópferðir til ís- lands hafa árlega verið farnar undir um- sjón Strandar, og enn er fyirirhuguð hóp- ferð í júní—júlí 1966 og er farþegalistinn óðum að lengjast. Á þessu ári var stofn- aður námssjóður (scholarship fund) til styrktar íslenzkum námsmönnum í Kan- ada, sem stunda nám við einhvern af háskólum British Columbia fylkis. Deild- in sendi ársþingi alúðarkveðjur og ein- læga ósk um _ velgengni í framtíðinni. Einnig bar frú Marja fram fyrirspurn frá deildinni viðvíkjandi skilmálurn þeim, er gilda í sambandi við styrk frá Þ j óðræknisf élaginu til ferðakostnaðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.