Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 85
FERTUGASTA og sjöunda ársþing 67 til fulltrúa deilda, sem lengst eru í burtu tra _ Winnipeg og sækja þing félagsins. btjornarnefnd Strandar er mjög áfram UT>. að víðtækari bréfaskipti komist á jnilli þeirra og stjórnamefndar aðalfé- lagsins. Þriðji fundur, 22. febrúar, kl. 9.30 f. h. Fundargjörð var lesin og samþykkt. ^orseti las skeyti frá Sigurði Sigurgeirs- og Þjóðræknisfélaginu í Reykjavík. Að því búnu var aftur horfið að skýrsl- “m deilda. Pmron' Winnipeg (flutningsmaður var £«11 Hallson): Miðsvetrarmót Fróns var ualdið 15. febrúar 1965 og var aðalræðu- ^aaður dr. Sæmundur Kjartansson; 23. rnurz var almennur fundur, þar sem for- seti Þjóðræknisfélagsins, séra P. M. Pét- Ursson flutti erindi og einn af formönn- ^ Ward Air flugfélagsins útskýrði far- l s^ki 0g störf félagsins (Þjóðræknisfé- jagið hafði leigt eina af flugvélum þess ul íslandsferðar) og sýndi ágætar lit- myndir af flugferðum til ýmissa landa. Pann 19. maí stóð Frón að kveðjusam- saeti á Empire hótelinu fyrir hópinn, sem yar a förum til fslands. Þann 18. nóvem- stóð útbreiðslunefnd Fróns fyrir op- nberum fundi, þar sem Skúli Jóhanns- °n flutti ávarp og Mrs. Hrund Skúlason. akH minningar úr íslandsferðinni; Bald- ur Sigurdson las upp kvæði og Heimir i^Wmsson flutti bráðskemmtilegt er- yUuu Pimm stjórnamefndarfundir voru uaidmr á árinu. Bókasafnið er opið viku- -eSu> °g sér frú Ólína Johnson um útlán bokum. Frón varði $100.00 til bóka- fcaupa á árinu. ly/r®11?!!' Gimli (skýrsla flutt af skrifara, 7rSf "USfiu Baldwinson): Meðlimatala er I sjóði eru $498.13. Deildin hefir starf- fi? ú árinu, haldið samkomur og undi, sem hafa verið vel sóttir. o,^ruin' Selkirk (skýrslan lesin af Leifa . KaSjord): Fimm nýir meðlimir gengu mSi- ™a á árinu; félagið telur nú 24 snt lmr Plutningsmaður minntist með s ^uuði kærrar félagssystur, Ástu Eirik- ini *>lar s^arfsfundir voru haldnir á ár- sótt tombóla haldin í marz, er var vel T t> °g taisverður ágóði. Deildin sendi sáf • gjöf. f ráði er að koma bóka- y. 1 deildarinnar í betra horf, þar sem usakynni eru ekki sem bezt. fsland. Morden (skýrsla lesin af frú halriSU píslason): Tveir fundir voru fvr t lr ú áriuu, sá fyrri á sumardaginn skoSta’ sa selnni í nóvembermánuði. Þá aldimnT5U °S Mrs- R- Beck og Har- jyr uj- Bessason, próf., en forseti, séra P. heíu 'Ursson> sem ekki komið, sendi kn llaoshir. Dr. Jón Guðmundsson og na hans og Robert Webb, öll frá Mor- den, stunduðu námskeið í íslenzku hjá Haraldi Bessasyni í tíu vikur s. 1. haust. Lundar, Lundar, Man.: Deildin hélt þrjá skemmtifundi. Stjórnarnefnd hafði tvo fundi og aukanefndir héldu nokkra fundi. Félagar eru 37. Tveir félagar féllu frá á árinu: Mrs. Sigríður Hjálmarsson og Mr. Ásgeir Jörundsson. Tvær sam- komur voru haldnar; útiskemmtun við minnisvarða landnemanna, þar sem Har- aldur Bessason var aðalræðumaður, en Mrs. W. Kristjanson og Njáll Bardal að- stoðuðu við sameiginlegan söng. — Auk þeirra komu frá Winnipeg G. L. Johann- son ræðismaður og kona hans og Páll Hallson, sem afhenti deildinni fána Þjóð- ræknisfélagsins. — Hin samkoman var spilasamkoma, og seldir happdrættis- miðar, og tókst sú samkoma mjög vel. Deildin keypti bókasafn, um 500 bækur, og bókaskáp með, af Mr. G. P. Magnús- son. Einnig keypti deildin bók W. Krist- janson, “The Icelandic People in Mani- toba”, og Mrs. Ólöf Hallson gaf deildinni nokkrar bækur. Mrs. Ingibjörg Rafn- kelson og Mrs. J. S. Sigurdson gáfu deild- inni peninga, að upphæð $25.00. Deildin gaf $10.00 til Skógræktarfélags íslands og $40.00 í Senior Citizens Fund. Esjan, Arborg (skýrsla lesin af Miss K. Skulason): Meðlimatala er 111. Góð að- sókn hefir verið að bókasafninu og nokkrar nýjar bækur keyptar. Fylkis- bókasafnið hefir nú veitt leyfi til þess að bókasafn byggðarinnar, “Regional Li- brary”, veiti móttöku Esju-safni, og verður það starfrækt sem sérstök deild. Ein skemmtisamkoma var haldin á sum- ardaginn fyrsta, 22. apríl, til þess að fagna sumri og minnast aldarfjórðungs afmælis deildarinnar. Forseti deildarinn- ar, Gunnar Sæmundsson, flutti ræðu og rakti í aðaldráttum sögu lestrarfélagsins „Fróðleikshvöt", stofnsett 1908, og deild- arinnar Esju, sem voru sameinuð. Séra Kristján Róbertsson var aðalræðumaður og skemmti hann einnig með söng. Dr. R. Beck flutti frumort kvæði; séra P. M. Pétursson flutrti kveðjur og Frank Olson flutti kveðjur frá deildinni Gimli; Mrs. Lilja Martin, Jóhannes Pálsson, Sigmar Martin og Stefán Guttormsson skemmtu með hljóðfæraslætti og söng. Eftirtaldir meðlimir hafa látizt á árinu: Þórarinn Gíslason, Björgvin Hólm, Jón Baldvins- son, Jón Eirikson og Eggert Guðmunds- son. Tekjur (með innstæðu frá fyrra ári) $707.45; útgjöld $242.12; í sjóði $464.33. Deildin lagði $10.00 til Skógræktarfélags íslands. Báran, Mountain, N. D.: Deildin hefir haldið tvo fundi á árinu og eina sam- komu. S. A. Bjömson, forseti, setti sam- komuna og Dr. og Mrs. Beck komu með góðan gest, Ragnar Georgsson, skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.