Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Page 85
FERTUGASTA og sjöunda ársþing
67
til fulltrúa deilda, sem lengst eru í burtu
tra _ Winnipeg og sækja þing félagsins.
btjornarnefnd Strandar er mjög áfram
UT>. að víðtækari bréfaskipti komist á
jnilli þeirra og stjórnamefndar aðalfé-
lagsins.
Þriðji fundur, 22. febrúar, kl. 9.30 f. h.
Fundargjörð var lesin og samþykkt.
^orseti las skeyti frá Sigurði Sigurgeirs-
og Þjóðræknisfélaginu í Reykjavík.
Að því búnu var aftur horfið að skýrsl-
“m deilda.
Pmron' Winnipeg (flutningsmaður var
£«11 Hallson): Miðsvetrarmót Fróns var
ualdið 15. febrúar 1965 og var aðalræðu-
^aaður dr. Sæmundur Kjartansson; 23.
rnurz var almennur fundur, þar sem for-
seti Þjóðræknisfélagsins, séra P. M. Pét-
Ursson flutti erindi og einn af formönn-
^ Ward Air flugfélagsins útskýrði far-
l s^ki 0g störf félagsins (Þjóðræknisfé-
jagið hafði leigt eina af flugvélum þess
ul íslandsferðar) og sýndi ágætar lit-
myndir af flugferðum til ýmissa landa.
Pann 19. maí stóð Frón að kveðjusam-
saeti á Empire hótelinu fyrir hópinn, sem
yar a förum til fslands. Þann 18. nóvem-
stóð útbreiðslunefnd Fróns fyrir op-
nberum fundi, þar sem Skúli Jóhanns-
°n flutti ávarp og Mrs. Hrund Skúlason.
akH minningar úr íslandsferðinni; Bald-
ur Sigurdson las upp kvæði og Heimir
i^Wmsson flutti bráðskemmtilegt er-
yUuu Pimm stjórnamefndarfundir voru
uaidmr á árinu. Bókasafnið er opið viku-
-eSu> °g sér frú Ólína Johnson um útlán
bokum. Frón varði $100.00 til bóka-
fcaupa á árinu.
ly/r®11?!!' Gimli (skýrsla flutt af skrifara,
7rSf "USfiu Baldwinson): Meðlimatala er
I sjóði eru $498.13. Deildin hefir starf-
fi? ú árinu, haldið samkomur og
undi, sem hafa verið vel sóttir.
o,^ruin' Selkirk (skýrslan lesin af Leifa
. KaSjord): Fimm nýir meðlimir gengu
mSi- ™a á árinu; félagið telur nú 24
snt lmr Plutningsmaður minntist með
s ^uuði kærrar félagssystur, Ástu Eirik-
ini *>lar s^arfsfundir voru haldnir á ár-
sótt tombóla haldin í marz, er var vel
T t> °g taisverður ágóði. Deildin sendi
sáf • gjöf. f ráði er að koma bóka-
y. 1 deildarinnar í betra horf, þar sem
usakynni eru ekki sem bezt.
fsland. Morden (skýrsla lesin af frú
halriSU píslason): Tveir fundir voru
fvr t lr ú áriuu, sá fyrri á sumardaginn
skoSta’ sa selnni í nóvembermánuði. Þá
aldimnT5U °S Mrs- R- Beck og Har-
jyr uj- Bessason, próf., en forseti, séra P.
heíu 'Ursson> sem ekki komið, sendi
kn llaoshir. Dr. Jón Guðmundsson og
na hans og Robert Webb, öll frá Mor-
den, stunduðu námskeið í íslenzku hjá
Haraldi Bessasyni í tíu vikur s. 1. haust.
Lundar, Lundar, Man.: Deildin hélt
þrjá skemmtifundi. Stjórnarnefnd hafði
tvo fundi og aukanefndir héldu nokkra
fundi. Félagar eru 37. Tveir félagar féllu
frá á árinu: Mrs. Sigríður Hjálmarsson
og Mr. Ásgeir Jörundsson. Tvær sam-
komur voru haldnar; útiskemmtun við
minnisvarða landnemanna, þar sem Har-
aldur Bessason var aðalræðumaður, en
Mrs. W. Kristjanson og Njáll Bardal að-
stoðuðu við sameiginlegan söng. — Auk
þeirra komu frá Winnipeg G. L. Johann-
son ræðismaður og kona hans og Páll
Hallson, sem afhenti deildinni fána Þjóð-
ræknisfélagsins. — Hin samkoman var
spilasamkoma, og seldir happdrættis-
miðar, og tókst sú samkoma mjög vel.
Deildin keypti bókasafn, um 500 bækur,
og bókaskáp með, af Mr. G. P. Magnús-
son. Einnig keypti deildin bók W. Krist-
janson, “The Icelandic People in Mani-
toba”, og Mrs. Ólöf Hallson gaf deildinni
nokkrar bækur. Mrs. Ingibjörg Rafn-
kelson og Mrs. J. S. Sigurdson gáfu deild-
inni peninga, að upphæð $25.00. Deildin
gaf $10.00 til Skógræktarfélags íslands
og $40.00 í Senior Citizens Fund.
Esjan, Arborg (skýrsla lesin af Miss K.
Skulason): Meðlimatala er 111. Góð að-
sókn hefir verið að bókasafninu og
nokkrar nýjar bækur keyptar. Fylkis-
bókasafnið hefir nú veitt leyfi til þess
að bókasafn byggðarinnar, “Regional Li-
brary”, veiti móttöku Esju-safni, og
verður það starfrækt sem sérstök deild.
Ein skemmtisamkoma var haldin á sum-
ardaginn fyrsta, 22. apríl, til þess að
fagna sumri og minnast aldarfjórðungs
afmælis deildarinnar. Forseti deildarinn-
ar, Gunnar Sæmundsson, flutti ræðu og
rakti í aðaldráttum sögu lestrarfélagsins
„Fróðleikshvöt", stofnsett 1908, og deild-
arinnar Esju, sem voru sameinuð. Séra
Kristján Róbertsson var aðalræðumaður
og skemmti hann einnig með söng. Dr.
R. Beck flutti frumort kvæði; séra P. M.
Pétursson flutrti kveðjur og Frank Olson
flutti kveðjur frá deildinni Gimli; Mrs.
Lilja Martin, Jóhannes Pálsson, Sigmar
Martin og Stefán Guttormsson skemmtu
með hljóðfæraslætti og söng. Eftirtaldir
meðlimir hafa látizt á árinu: Þórarinn
Gíslason, Björgvin Hólm, Jón Baldvins-
son, Jón Eirikson og Eggert Guðmunds-
son. Tekjur (með innstæðu frá fyrra ári)
$707.45; útgjöld $242.12; í sjóði $464.33.
Deildin lagði $10.00 til Skógræktarfélags
íslands.
Báran, Mountain, N. D.: Deildin hefir
haldið tvo fundi á árinu og eina sam-
komu. S. A. Bjömson, forseti, setti sam-
komuna og Dr. og Mrs. Beck komu með
góðan gest, Ragnar Georgsson, skóla-