Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 79
Fertugasta og sjöunda ársþing
Ræða forsela Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesiurheimi,
séra Philips M. Péiurssonar, fluii við þingseiningu:
Kæru tilheyrendur, háttvirtir fulltrúar og
gestir.
Nú eru liðin tæp 50 ár, síðan stofnþing
t’joðræknisfélags íslendinga í Vestur-
heimi var haldið, og enn einu sinni höld-
um vér þing. Félag vort lifir ennþá góðu
hfi, og áhuginn fyrir þeim málum, sem
v®ru ef?t á baugi á stofnþinginu, hefir
ekki dvínað. Þau mál er að finna í þrem-
Vr liðum í stefnuskrá Þjóðræknisfélags-
!ns, og þau endurspegla höfuðtilgang
Þess og markmið frá upphafi. Þjóðrækn-
jsfelagið er nú 47 ára gamalt, en þetta
j?lng, að hinu fyrsta meðtöldu, verður
lertugasta og sjöunda ársþingið í röð-
inni. Fyrr en varir verður Þjóðræknis-
^etagið 50 ára gamalt. Um það má segja,
frá stofnþingi til þessa dags hafi
uvorki félagið né deildir þess misst sjón-
“r a takmarkinu, sem stofnendurnir
settu; vonir þeirra hafa ekki brugðizt.
félagsins. Hún tók að sér að skrifa og
senda ótal bréf til allra, sem leituðu
upplýsinga um ferðina. — Sízt vil ég
gleyma ræðismanni íslands og féhirði
Þjóðræknisfélagsins, Gretti L. Johann-
son, en hann tók á móti öllum greiðsl-
um og kvittaði fyrir þær, en slíkum
störfum fylgir alltaf mikil ábyrgð.
Grettir sá og að miklu leyti um það, að
gerðir yrðu sérstakir félagsfánar, sem
Islandsförum var ætlað að afhenda
gestgjöfum sínum, einstaklingum og fé-
lagsheildum, í för sinni um fsiand.
Meðal viðtakenda má nefna ríkisstjóm
fslands, dr. Bjarna Benediktsson for-
sætisráðherra, borgarstjóra Reykjavík-
ur, Geir Hallgrímsson, þjóðræknisfélög-
in í Reykjavík og á Akureyri, forseta
sameinaðs þings í Reykjavík, Eimskipa-
félag Íslands og hreppsnefnd Selfoss-
hrepps. Hverjum félagsfána létum við
svo fylgja hinn nýja þjóðfána Kanada.
Saga Þjóðræknisfélagsins er löng orð-
n> °g að mörgu leyti er hér um að ræða
°Su mikilla afkasta, sem eru félags-
vi2nnurn og deildum til sóma og öllum
. ^komandi til mikillar ánægju. Það er
anda — anda fagnaðar og ánægju
hérSCm 1 eyfi mér að bjóða alla, sem
staddir og hér verða, velkomna.
V.J®1 eg þau orð í fullri vissu um, að
n_1l_reyni eftir föngum að vinna félaginu
malum þess gagn.
hafn'starfsári hefir margt gerzt, enda
afKe. lelagsmenn verið áhugasamir með
ór K x-um- Má ýkjulaust segja, að liðið
kasíL''1 veri® eitt af hinum mestu af-
b aarum í Sögu félagsins. í því sam-
ísl Ul ner fyrst að telja hópferðina til
Unrin s S1ðastliðið vor. f samræmi við
bf.o anfengna þingsamþykkt var efnt til
þeaar^ .íerðar- Eftir þinglok í fyrra var
henna te^lð til starfa við undirbúning
miki«’ .en sá undirbúningur kostaði
iram lr^' 4f Þeim> sem þar lögðu
Jakobi sma> ,ber fýrst að þakka
Þjóðræu •' , Kristjanssym, skjalaverði
stjóri «niS- agsins> en hann var farar-
búnir,„ s,2 um verulegan hluta undir-
.>Warr?S ?bt frá því að samningar við
hófu-+ „ lr“ flugfélagið í Edmonton
frá 10: eg. Þangað til lagt var af stað
Kristínnnip?gf ~ Þá vil éS Þakka frú
Johnson, varafjármálaritara
íslandsferðin tókst eftir öllum von-
um. Alls fóru héðan 82 farþegar, en
flugvélin hefði rúmað fjórum betur.
Hún lagði af stað héðan frá Winnipeg
21. maí og lenti á Reykjavíkurflugvelli
rúmlega tíu klukkustundum síðar. Flog-
ið var yfir Hudsons flóann, Baffin eyju
og Grænland. Veður var heiðskírt og
dagsbirta meiri hluta leiðar, þó að flog-
ið væri að nóttu til. í Reykjavík komu
ýmsir góðir menn til móts við okkur, á
meðal þeirra voru blaðamenn með
myndavélar sínar. Þegar við höfðum
stillt okkur upp í röð, gekk fram lítil
stúlka og afhenti konu minni blóm-
vönd, sem hafði að geyma þær fegurstu
og litríkustu rósir, sem ég hefi nokkru
sinni séð. Meðan á þessu stóð, tóku
blaðamenn af okkur myndir, og mér
leið líkt og konungum hlýtur að líða,
þegar þeir ferðast um lönd með fríðu
föruneyti. En brátt vaknaði ég þó af
þeim draumi og mundi þá, að ég var
aðeins forseti Þjóðræknisfélagsins. En
rósir þær, sem kona mín hélt á, voru
vissulega tákn góðvilja og vinarhugar
þeirra, sem tóku á móti okkur. Þeir að-
iljar eiga það sannarlega skilið, að ég
þakki þeim við setningu þessa þings og
votti þeim þökk allra, sem voru í ferð-
inni, fyrir óviðjafnanlega gestrisni, vin-
semd og hjálpsemi. Ef bræðraböndin