Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 58
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA honum margar vísur og ég set hér eina, sem ég fann ekki í bókum Stephans: „Svefn og leti leita á mig, lengra get ei skrifað. Klúra letrið klessir sig, krumlu get ei bifað.“ 2. des. 1918. — „Hörmulegar eru fréttirnar frá íslandi . . . eldsgos og skæð landfarsótt. Ein eldraunin enn, sem hin litla, þrautseiga, íslenzka þjóð verður að þola. — Mig langar alltaf til íslands. Ekki til að setjast að, heldur eingöngu til að minnast við það. Ég hef vaxið upp í Canada eins og þistillinn, og enginn fær upp- rætt mig úr þeim jarðvegi. Þar verð ég að deyja. — ísland er móðirin; Canada fóstran. Margur elskar fóstr- GÍSLI JÓNSSON: una meira en móðurina.“ Að lokum er síðasta greinin í Dag- bók II: 2. ág. 1924. — „í gærkveldi kom Guttormur J. Guttormsson skáld hingað . . . eitt af kvæðunum, sem Guttormur las fyrir mig, var svo fallegt, að ég hef sjaldan heyrt eins fagurt ljóð. — Ég álít Guttorm í lang- fremstu röð íslenzkra skálda. „24. nóv. 1924. — „Gjafirnar“ heit- ir fimmtugasta og áttunda ævintýrið mitt. Ég lauk við það í kveld. (Framhald í Dagbók III). Hér skiljum við við skáldið. Kannske verða þessir þættir til þess að glæða löngun einhverra til að lesa aftur sögur og ævintýri J. M. B., lesa þær kannske með meiri skilningi og samúð, og væri þá vel farið. Nú velta bárur Söngvísa Nú velta bárur um sollinn sæ því sumar á förum er, og veturinn breiðir sitt brekan úr snæ á brimsorfna kletta og sker. Ó, sofðu mannkyn um miðnæturstund unz morgunn rósfagur stígur á grund, og láttu þig dreyma um ljós og vor og lífdaga blómstruð spor. Eg kannast og við þann sollna sæ, er svellur um hjartans rann, og breytir óvart í ís og snæ þeim eldi, er þar fyrrum brann. Rís upp og fjáðu allt rauna rag, rís upp og gakk inn í nýjan dag, þá hvar sem þú fagnandi festir spor er frelsi og eilíft vor. Kvæði: Zacharias Topelius. — Lag: Agalha Gröndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.