Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 29

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 29
Shylmingair Framihald af 17. síðu. byrjuðum á nýju námskeiði kom hópur af strákum á aldr- inum 10—12 ár. Þeir voru I geysilegá spenntir til að byrja með og' vildu ólmir fá að berjast og djöflast. En eins og gefur að skilja, verða menn fyrst að gera æfingar og læra, áður en beir geta farið að berjast. Strákarnir gátu ó- mögulega skillð svona sp'eki. Þeim leiddist bófið og þega'r líða tók á , æfingarnar, fóra þeir að týna tölunni. é • Þegar skylmingatímanum lauk, var farið af syiðinu og upp í hinjn svonefnda Kristals sal. Þar átti að fara fram kennslustund í látbragðsleik. • Látbragðsleikur er eins og kunnugt er, listin að tjá at- - hafnir og tilfinningar ekki með orðum, heldur eingöngu ¦ með hreyfingum og svipbrigð ¦ um. Við höfum mikinn áhuga á að siá kennslustund af bessu • tagi og laumuðumst því með ' hópnum; fengum okkur sæti '. til hliðar og biðum átekta. Klemens tiáði okkur, að tíminn byrjaði á leikatriði, ' sem "einn néménda hefði siálfur samið og stjórnað. Hahn kvaðst ekki hafa'séð • það ennbá. Þetta væri heima- verkefni og bess vegha þorði hann engu að lofa. Eftir skamma stund heyrð- ¦ ist líkhrinoing og sex svart- - klæddar konnr gengu hægt inn o» báru líkkistn (sem auð- vitað var engin). Á eftir gekk ' presturinn með hátíðlegan sorgarsvin oe þar á ef+ir fá- ;menn líkfvlgd. Svartklæddu , stúlkurnar sex stönzuðu eftir fáein ikref os presturinn gekk framfyrir þp=r oc gerði hreyf- ' inear, sem bentn til bess, að \ hann onnaði h.'liðið á kirkiu- garðinum. Líkfvjgdin hélt á- ' fram hæet o« h^st. Nokkrir .bpirra. sem fvlodu, burrkuðu tár pf hvarmi. f finrcOkq hevrð .ust tnnar úr Ave Maria. Lík- fvlgdin stanzaði við pröfina (sem auðvitað va-r engin) kist- ,an var lá+ín sí"a h^ft og ^hæot. presturinn kastaði rek- unnm . o<? svo framve»is. :Nokkrir .vn+tn^n a?íc+andpn^- um san-iúð sina og sífian tínd- ist fóikií* í bnv+u, sllir npnní) einn m.aður, sem f-éll á kné við crrnfina. A+rirSij>j v-^T að okkar dómi .nrvðilpca flntt. Að minnsta "ko=ti fór. ekki á milli mála hvq?> pro Tar pS vora. En bað er nkVi allt tfallalaust o* gott, ,bót+ óbrev+tnm áhorfanda vir?>;=-> oyp. A+riSinu var varla 'loVi^ i-,offPr Triemen^ hafði sitth"".ð að athuga við þetta og W++. V* nökkuðum fvrir okkur 'r>0 hpHum ý,f í fro^tið ocf hálkuna. Ef til vill var í hóoi bessara nncfn leiknpma' ein- hver. pða iafnvel ..einhverjir. sem síðar meir eiga eftjr að vinna miklq sigra occ 'fræki- lega á fiölnm Þjóðleikhúss- ins. Hver veit? FYRIRBRIGÐIÐ, sem útvarpið bannfærði í auglýsingum sínum til skamms tíma, dansinn, er ekki ósvipaður tízk- unni: Hann breytist stöðugt, nýir og nýir dansar koma fram, sem ganga yfir heiminn eins og eldur í sinu. Líf- seigasti dansinn í seinni tíð er án vafa rokkið, sem margir telja dæmigert fyrir hraða og upplausn okkar aldar. En rokkið er ekki lengur í tízku. Á eftir því hafa margir dansar komið fram, þótt þeir hafi ekki náð jafnmiklum vinsældum. Fyrst kom ealypso, síðan cha-cha-cha og fleiri dansar eflaust, þótt við munum ekki eftir þeim í svipinn. En allra nýjasti dansinn heitir því einfalda nafni BA-BA-RE. Hann er upprunninn á Kúbu og er ekki ósvip aður cha-cha-cha, nema hvað einum takti er bætt við. Nú er ekki svo auðvelt að lýsa taktinum í orðum, en ef við reyndum það, mundi hann hijóða eitthvað á þessa leið: Tam-tam-tam-tam tamtamtam. Dans þessi er þegar farinn að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum, og á stóru mynd- . inni hér að neðan er dansmeistari frá Wiesbaden, Udo Bier að kenna hann. ÞJÓÖVERJAK eru farnir að dansa Ba-ba-re af fullum krafti. Nýlega fór fram fyrsta keppnin í þessum nýja dansi og sisrurvegararnir sjást hér á myndinni að loknu «rfiðinu. Sunnudagsblaðið 27

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.