Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 21

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 21
(9^CL^HxÁA^jUr^Öwn\ 2 dl. kalt vatn, 1 dl. bráðið, kælt snrjör. Rjóminn er stífþeyttur. Úr hveitinu og vatninu er hrærð- ur jafningur, brædda smjörið látið í hann og þeytta rjóm- anum hrært varlega saman við. Vöfflujárnið er hitað vel, penslað með smjöri eða olíu, 1 msk. af deiginu látin í og járninu lokað. Bakaðar við góðan hita, snúið og losaðar með gaffli úr járninu, þegar þær eru orðnar ljósbrúnar og stökkar. * AMEKISK AVAXTA OG HNETURÚLLA (sem á ekki að baka): Skreyting: 1 dós abrikósur, 1 di. rjómi. Vanillukrem 2 eggjarauður, 3 msk. sykur, vanillusykur, 3 tsk. hveiti, if KOKOSMAKRONUE. 2 egg, 150 gr. sykur, 150—200 gr. kókosmjöl. Eggin þeytt með sykrinum, þar til þau eru orðin að hvítri froðu, kókosmjölið sett sam- an við. Deigið hrært vel og látið með teskeið á smurða, hveitiborna plötu. Kökurnar bakaðar við 200° hita í u. þ. b. 15 mín. Kökurnar teknar af plötunni með hníf strax eftir bökun. ÍC ENSK ANANAS- TERTA. 5 egg, 225 gr. sykur, Amerísk ávaxta- og hheturúila- 75 gr. hveiti, 75 gr. kartöflumjöl, 1 tsk. lyftiduft, 1 msk. kakó, 1 dós ananas, 2 dl. rjómi, 3 msk. hökkuð; græn. cocktailber, 3 msk. hökkuð, rauð cocktailber. Sykurinn er þeyttur með eggjum, þar til þau eru orðin að hvítri, þéttri froðu. Þá er hveiti og lyftiduft látið saman við og deigið hrært vel. Vá hluti deigsins er.tekinn frá og kakóinu hrært í hann. Þetta tvennskonar deig er látið í 2 jafnstór, vel smurð og hveiti- borin mót og bakað við 225 ° hita, kakó botninn í u. þ. b. 20 mín., hinn í u. þ. b. 30 mín. Botnarnir eru teknir varlega úr mótunum og íátnir verða ¦ kaldir. Síðan er ljósa botnin- ! uiji skipt í tvennt, kakóbotn- inn látinn í miðjuna og an- anas á milli allra botnanna. Kakan er skreytt með þeytt- um rjóma og hökkuðum grænum og rauðum cocktail- berjum. EFTIRLÆTIS VÖFL- URNAR HENNAR LANGÖMMU. 4 dl. rjómi, 150 g. hveiti, Eftirlætisvöfflurnar hennar langömmu Konan á sviði karlmannsins EF AMERÍKA, bæði með til- liti til þess sem gott er og slæmt, er spegilmynd af heiminum, eins og hann mun líta út eftir um það bil 25 ár, þá höfum við gleðifréttir að færa íslenzkum konum. Kon- ur í Bandaríkjunum láta nú meira og meira að sér kveða í þjóðfélaginu og þeim fer stöðugt fjölgandi, sem takast á hendur opinber embætti. Þessi vitneskia kemur fram í grein, sem öldungadeildar- þingmaðurinn Kenneth B, Keating skrifaði nýlega í blaðið „Parade". Hann skrif- ar af persónulegri reynslu. Þannig er mál með vexti, að hann var í síðustu þingkosn- ingum nærri því fallinn — fyrir konu. — í tólf ár var ég þingmað- ur í fulltrúadeildinni, segir hann. — Á síðastliðnu ári hætti ég og tók sæti í öld- ungadeildinni. Og hver skyldi hafa tekið sæti mitt í full- trúadeildinni? Kona að nafni Jessica McC Weis. Burtséð frá persónulegri reynslu öidungadeildarþing- mannsins, sem vissulega ber ekki að taka alltof háííðlega, þá tala staðreyndirnar sínu máli: Áhrif kvenna í þjóðfé- lagi Bandaríkjanna fara sí- fellt vaxandi. Á einu ári f jölg- aði kvenlegum fulltrúum í fylkisstjórnum Bandaríkj- anna um 37% og eru þær orðn ar 347. í bandaríska þinginu eru nú 17 konur og síðan 1953 hafa 400 konur fengið ábyrgðarmiklar, opinberar stöður. Margar af þeim höfðu slík meðmæli, að þær voru skipaðar af sjálfum forsetan- um: En nú vaknar spurningin, sem allar konur hljóta að bera fram: Er það ekki réttlátt, að áhrif kvenna í þjóðfélaginu fari vaxandi? Það eru mun fleiri kon- ur en karlmenn á kjörskrá í Bandaríkjunum og því er það ekki nema eðlilegt, að nú, 39 árum eftir að þær fengu kosningarétt, séu áhrif þeirra að koma í ljós að ein- hverju gagni. 100 gr. dökkur púður- sykur, 3 msk. kakaó, V2 tsk. salt, 200 gr. mulið kex, 2V2 dl. þurrkaðir, hakk- aðir ávextir (döðlur, gráfíkjur, sveskjur, rúsínur), l]/2 dl. hakkaðar hnetur, 120 gr. plöntufeiti, 1 msk. mjólk, 1 msk. sherry, kókosmjöl. Púðursykrið er blandað með kakóinu, saltinu, mulda kexinu, þurrkuðu ávöxtunum og hnetunum, yfir þetta er hellt bræddu, kældu plöntu- feitinni, mjólk og sherry. — Deigið er hnoðað saman í þykka rúllu, kókosmjölinu stráð yfir hana og rúllunni pakkað inn í silfurpappír. — Rúllan er geymd í ísskáp eða öðrum köldum stað þar til hún er orðin stíf, en þá má skera hana í sneiðar. + ABRIKÓSUSPESÍUR. Deig: 200 gr. hveiti, 175 gr. smjör, 50 gr. flórsykur, Aprikósuspesíur 2J/2—3 dl. mjólk eða rjómi. ', Efnið í deigið er hakkað saman og hnoðað, síðan flatt þar til það er þunnt og mótað með glasi. Bakað við 225° hita í 6 mín. Kremið er þeytt þannig saman — eggjarauS- urnar og sykurinn er hrært saman, hveiti og mjólk þeytt sér — (svo að hveitið fari ekki í kekki), síðan er allt beytt saman ásamt vanillu. Suðan er látin koma upp á krerninu og stöðugt þeytt á meðan. — Kremið er iátið kólna og spe- síurnar lagðar saman tvær og tvær með krem á milli. Cfan á kökurnar er lögð abrikósa og kanturinn skreyttur með' þeyttum rjóma. Spesíurnar má einnig nota sem ábæti. if Ef kakan vill festast við mótið þá er hér gott ráð. Mótið er smurt vel, eins og venjulega, og tvær, tvöfaldar, smurðar pappírsræmur lagð- ar í kross niður í mótið. Því- næst er degið látið í, og þeg- ar kakan er bökuð, er losað um hana með hníf, tekið í pappírsræmurnar og kakan er samstundis laus frá mótinu. Sunnudagsblaðið Il^

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.