Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 27

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 27
íllililllllllllllllllllllllM :-::-:::::::::::::::::É::::::::::::::::::::::::::::::::::Í:ISíB:I:::::I:::::::::;::E:E:EE:EE:ÍEE:EEÉEEÍE::± AÐ fer vart hjá því, að ' einljverrftíma á lífsleið- 'irjriij hvarfli sú spurning að! rnörihum, hversu gamlir þeir rriuni verða. Það fæst ekk ert svár,: hversu rnjög sem vöngurri er velt yfir purning- unni. „Enginn veit síná ævina fyrr, en öll er", segir í gam-~ alli íslenzkri þjóðvísu. og eru ^Dað vissulega orð að sönnu. • Sumum auðnazt að ná tíræð jsaldri, og þá vaknar.spúrn- ,ingin: Er það sjálfúm þeim tið þakka, „ heilbrigðu líferni og öðrú þvílíku', eða er það aðeins eitt af hinum óskiljan- legu verkum forsjónarinnar? Við skulum spjalla um þetta og ýmislegt fleira í samþandi við aldur í eftirfarandi línum. Það er staðreynd, að starfs- kraftar geta enz't mönnum allt fram í háa elli. Goethe orti á sjötugsaldri meistaralegt ást- arljóð eins og „Marienbader Elegie", rétt eins og hann væri ejnn.'ástfanginn ungling- ur^ Á sjötu'gásta afmælisdegi sínuni endurgalt'/Eihstein af- mælisgjafirnár til sín með því að skýrá samtíðarrhónnum sín 'um frá fyrstu tilraun sinni með hina svokölluðu „al- mennu hópkenningu". Miche- langelo skreytti á garnalsaldri Sixtusarkapelluna og niálar- inn Tizian'hætti ekki að mála fyrr en hann var orðinn 99 ára gamall.Bernhard Shaw var í fullu fjöri fram eftir öllu og á áttræðisaldri syn'i hann góð an spöl á degi hverjum. Það er ekki til nein sérstök aðferð til þess að ná háum aldri. Mataræðið virðist ekki hafa nein óbrigðul ahrif á lang lífi mánna ; og ' -starfsþrek. Hvort menh n'eyta áfengis eða ekki, hvort þeir neyta tó- baks eða ¦ ekkr,' hvort - þeir drekka 'mikjð, h'tið eða ekkert kaffi, hvort þeir- neyta- dag- f.ega óbrotinnar fæðu eða há- Jíðamats. hvort þeir sofa.mik- ið eða lítið — það virðis'' ekki "vera neitt samband á milli Jpessa og langlífisins. Áfengi, tóbak og kaffi -er eitur, eins og allir vita, og þessi eitur hafa misiöfn áhrif-á einstakl- ingana, eftir því hvernig þeir eru af guði-ge.rðit. En. regla, í þessurri efnurh, sehr éigi'við alla, eriekki.til. : . • ... Einstein keðjurevkir á sama hátt og Churchill, sem enn þann dag í dag drekkur álit- legan skammt af whisky dag- Iega- ; Á: legstéini í Englandi sterfdur'. eftirfarandi: ..Hér hvílir NN. Hann lézt. 110 ára - -gamall;; Alla ævi sína yar hann fullur á hverju kvöldir og þáð svo hræðiletía, áð siálf i. ur. daupin^ vogaði sér "ékki að' klófpstarhShh.' Þesar svo einkéhrjilega '¦ vildj" '-'tl)" da'g nokku.rh. að hann var ódrúkk- inn fyrir 'ut'an husið,'. s'em hann bjó í, — þá notaði dauð- inn tækifærið og hafði hann á broít með sér". Þó að flest- ir drykkjumenn látist á miðj- um aldri, þá eru margir til, sem lifa svo lengi, að ætla mætti, að sjálfur Bakkus varðveitt þá og ætlaði sér að setja þá á safn. Sumir halda því fram að leiðin til langlífis sé að vinna sem mest. „Þá fyrst varð ég gamall, þegar ég hætti að vinna", ságði maður nokkur b'g hann hefur mikið til síns máls. Ameríski arkitektinn Lloyd Wright, sem vann 12 stundir á dag allt til 89 ára aldurs, sagði: „Því meir, sem ég misnota krafta mína, því sterkari verð ég". Herbert Hoover, sem var forseti Bandaríkjanna 1930, er enn á lífi 84 ára gamall. Hann er enn í fullu fjöri, hefur fjóra einkaritara og fær meira en 100 bréf á viku. — En með þassum dæmum hefur ekkert sannazt. Einn lifir eftir boð^ orðinu:. Snemma að sofa og snemma á fætur. Annar hef- ur að kjörorði: Seint að sofa. og snemma á fætur, — og það er eins víst að hinn síðar- nefndi verði helmingi eldri. . Hvað' skyldu vísindin segja um aldur manna? Samkvæmt rannsóknum eiga heilasellurn ar til dæmis að þola 120 ára aldur og yfirleitt á heilbrigð- ur maður frá náttúrunnar hendi að geta orðið 110—120 ára' gamall. Og þetta hefur INDLAND MEXIKO EGYPTALW0 USSR,/\FRIKA JAPAH P0LLAND- MEHíSUÍLA- ^PANN. ÍTALIA. EN^LAND. ^STRALIA. FRAKKLAND. ÞY£KALAND- SVIS5: MANÚ. sv/woo. USA. gerzt allt frá örófi alda til ókkár dagá. Eri hveít er ráðið til þess . að_ varðveita- heilsu síria og öðlast langlífi? Þeirri spurningu er enn óSvarað,' af þeirri einföldu ástæðu, að eitt óbrigðult ráð e'r ekki tik Eftir meðalævi eru lífsskil- yrði í hinum ýmsu löndum dærhd. Meðalævin er éins 'og nærri má geta mjög misjöfn í hinúm ýmsu löndum, og má glöggva sig nokkuð í þessum efnum á meðfylgjandi töflu. Meðalævi manna í öllum heim inum er um 67 ár. Hæsti með- alaldur er í Bandaríkjunum, 75 ar og éftir kenningunni eru því lífsskilyrði þar bezt. Rétt á eftir kemur Svíþjóð. "Við ís- lendingar erum fyrir ofan meðallag, en meðalævin hjá okkur er 71,4 ár. Ef karlar og konur eru reiknuð sitt í hvoru lagi verður vútkoman hér á landi þessi: Meðalævi kvenna 73.5 ár og meðalævi karla 69.4 ár. Það er áberandi, að nær alls staðar í -veröldinni eru konur langlífari en karl- ar. Lægst meðalævi er í-Ind- landi, aðeins rösk 30 ár. Það kemur sennilega mörgum á ó- vart, að í sjálfu.„sælurikinu", Rússlandi, er. meðalæyi fólks ekki nema 40 ár, meðan hún er 70 hjá hinu stórveldinu, Bandaríkjunum. Ósiálfrátt hvarflar sú snurning að, hvort ekki væri Rússum nær, að bæta lífskjör íbúa sinna, í staðinn f.yrir.að beita starfs- Sjá næstu síðu. 10 S0 30 40 50 60 70 AR HER BIRTIST línurit yfir mjeðalævi fólks í nokki-um löndum. Eftir meðalævi ibúa eru eins off fram kemur í greininni lífskjör '."þj«Saiiha. teiknuð ogjneðst.á línuritinu er sú þjóð sem hæstan méSalaldur hefur og þar áf leiðandi bezt íífskjör, eri það éru Bandaríkin. Efst er hins vegar sú þjóð, sem hefur lægstan méðalaldvi.*, Indland, aðeins rösk 30 ár. Á milli Bandaríkjanna ög Indlands eru settar nokkrar þjóðir til samanbiirðar. Island ' er ófárlega á blaði hvað meðalaldur snertir. Meðalævi íslend- iriga jií 71,4 ár samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. VIÐ BIRTUM hér á opnunni grein um meðalævi fólks í hinum ýmsu löndum og nokkrar vangaveltur um það, hvern- ig menn verða hundrað ára. í tilefni af henni höfðum við hug á, að ná tali af ein- hverjum íslendingi, sem væri orðinn hundrag - árar Við - hringdum í Gísla Sigurbjörnsson, forstjóra Elli- og hjúkr- unarheimilisins Grund, Ilann tjáði okkur, að aðeins tveir vistmenn væru yfir tírætt, annar væri karlmaður, elzti borgari Reykjavíkur, 103 ára. Hann hefði verið hinn hress- asti til skamrns tíma, en væri nú þungt haldinn. Hinn væri kona, en hiin væri ekki nógu hress til þess að ræða við okk- ur. Hins vegar væri 10% vistmanna yfir nírætt og við gæt- um áreiðanlega talað við einhverh, sem sennilegt væri, að yrði hundrað ára. Við létum 5>etta gott heita og lögðum af'stað daginn eftir vestur á elliheimili. Fyrstu fréttirnar, sem Gísli færði okk- ur, voru þær, að elzti maður Reykiavíkur, GuðmundUr Jónsson, fyrrum baðvörður, hefði látiz't um nóttina. Við bönkuðum uþpá hiá Sigríði Biýniólísdottiir, seni er 97 árá og erin við góða heilsu. Hún les blöðin á hverjnm degi, að vísu ekki gleraugnalaust, én hvað um það. Sömu- leiðis 'fæst hún við harinyrðir og i hérbergi hennar mátti' víða sjá hreinustu listaverk, sem hún hefur saumáð í, bæði púða óg veggteppi. Sigríður er fædd á.Mýrum í V.illingaholtshreppi, en flutt- ., ist þaðan á unga aldri, er hún missti föður sinn. Hiin fór með móður sinni til Þykkvabæjar og ^ólst. þar upp. Sigríð- ur var kvænt Sigurði Hildibrandssyni. — Hafið þcr verið lengi hér á Ellihe.imi.Iinu? — Lcngi? Jájá, bléssaðir verið þiðv Óralengi. Sjá næstu síðu. m 14, m ¦ n e m Synnudagsblaðíð 25

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.