Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 35

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 35
¦'¦¦:¦:.-¦¦:'¦ ¦'¦' ' j3ffl?5sSiSsS&-.'. . ¦'¦¦ ¦ gæla við þá hugmynd, hafði hún tekið til að útbúa nýtt barnaherbergi. Bréfið sýndi Rossellini öll- um sem hann umgekkst og var hinn hreyknasti. Hann var vanur að ná öllum þeim konum sem hann óskaði, en þetta var bó alveg sérstakur sigur, — eftirsóttasta leikkon- an í óllum heiminum. Öðru- vísi gat hinn blóðheiti Suður- landabúi ekki litið á málið. Hann svaraði með leiktilboði, þau hittust í París og gagn- kvæm samhygð þróaðist með þeim. Þegar Ingrid lenti á flugvellinum í Rómaborg eft- ir nokkra mánuði, til þess að taka til við kvikmyndina Strombóli, kyssti hann hana á báðar kinnar og hvíslaði Je t'aime! ÁST Á ELDFJALLI. Steele leitast við að skýra hina skyndilegu og eldheitu ást Ingiríðar á þessum upp- stökka útlendingi. Leikkonan Anna Magnani, sem eitt sinn hafði verið ástmey hans, hafði látið svo um mælt: Hann er enginn maður, hann er eld- fjall. Og hin sænska stúlka, sem alla tíð hafði átt erfitt með að gefa lilfinningum sín- um lausan taum, utan hlut- verka sinna, hreifst þegar með af þrótti hans og ástríðuhita. Hann elskaði sömu list og hún, hann kom fram með nýj- ar hugmyndir, sem hún dáð- ist að. I ný-raunsæisstefnu sinni var hann þver andstæða uppgerðarinnar í Hollywood, sem hún hafði leitast við að umflýja, þótt hún lifði í henni miðri. Enn á ný beygði hún sig fyrir yfirburðum karl- mannsins, en að þessu sinni ekki til að ná þrótti og öryggi. Það var táknrænt að lífið með Rossellini skyldi byrja á eld- éy. Auðvitað varð ástarævin- týri þeirra á Strombóli ekki haldið leyndu til lengdar, og hneykslið brauzt út í björtu báli. Steele var kallaður og kom til þess að draga úr árás- unum með kænsku sinni, en í raun og sannleika var ekk- ert að dylja. í bók sinni fylg- ir hann rás viðburðanna og birtir bréf þau er hann fékk frá leikkonunni á þessum erf- iðu tímum. Eru þau ýmist full örvæntingar eða kaldhæðni, — því hún er gædd ríkri kímnigáfu, — en milli lín- anna má alls staðar greina leiftrandi gleði yfir hinni ný- fundnu hamingju. Þegar kvikmynd hennar er fullgerð, er hún bannfærð í Bandaríkjunum. Hún sér framtíð sína þar eyðilagða af kvenfélögum, kirkjudeildum, samböndum fyrir siðgæði og velsæmi, Dætrum bylingar- innar o. s. frv. Hún er ,.fallin kona" og — það sem verra er — fallinn engill. BRTIÐKAUP OG BARNEIGN. Maður hennar dregur skiln- aðinn á langinn og enn bloss- ar hnevkslið upp, er Robert- ino fæðist í þennan heim, áð- ur en það var komið í lag. Liósmyndarar gis*a við bál úti fvrir fæðingardeild henn- ar. fréttamaður revnir að múta nunnu með milljón lír- um fyrir að fá hana til að serna eitthvað sem eftir megi hafa. Vopnuð lögregla við dvr Ingrid Bergman varpar blaða mönnum út á götuna o<* hinn knnni ritsnillingur Walther Winchel, talar í útvarp New York af hrærðu hjarta um að fvrirgefa svndurum. Samkv. ítölskum lögum er barnið fært í kirkiubækur sém son- ur Rossellinis, en með ó- kenndri móður. Því orðatil- tæki var þó allra náðarsam- leeast breytt í: ókennd sem st*»ndur .. . TJm síðir fær þó Ingrid skilnaðinn viðurkenndan í Mexíkó, og þegar Robertino er fiögurra mánaða gamall, eru foreldrar hans gefnir sam pn með staðgöngumönnum í Júarps. Á samri stundu krýp- ur hún í lítilli kirkiu á Palíu með hönd sína í Rossellinis og grætur beiskum tárum. en framandi fólk syngur sálma umhverfis þau. Ó«éð skiptast ,.brúðhiónin" á hringum og ganga heim í kyrrþey. En Lindström send- ir frá sér yfirlýsingu þess efn is, að hvorki viðurkenni hann þennan mexikanska skilnað hennar, né hinn nýja hjúskap. Hún sé hon.um kvænt, þar til skilnaðurinn sé viðurkenndur í Kaliforníu, þar sem þau eiga bæði heima. Ingrid Bergman finnst nú ekki lengur byrði almennings- álitsins þyngri en svo, að í bréfum hennar gætir bjarg- fastrar trúar á það, að hún hafi gert rétt. Heilög Jóhanna var brennd á báli sem galdra- norn, og allt er hægt að þola í sannfæringu þess, að fylgt sé köllun. Einnig þótt köllun- in sé ást, og það ást, sem al- menn siðgæðisvitund yiður- kennir ekki. Það sem kvelur hana mest er afstaðan sem Pia dóttir hennar tekur. Hvar sem Ros- sellini-hjónin setjast að, stendur indælt herbergi dótt- urinni til reiðu, — en Pia kemur ekki. Af því hana lang- ar ekki til þess, segir hún móður sinni í símtali yfir At- lantshaf'^. En gamlir vinir henna1- sakna hennar og halda fornri t^vgrfð. Cary Grant segir að HoUvwood hafi verið tóm síðan hún fór. Eftir æs'qsta á-tatímann er eins og ekkert vilji heppnast þeim hjónunum, og Ingrid skrifar Steele: „Einhvern tíma vona ég að sú stund komi er við þurfum ekki að hafa áhyggjur út af peningum". En hún iðraðist einskis. „Maður verður að gera það sem mað- ur hyggur sjálfur að sé nauð- synlegt. Það er ekki hægt að gera það sem aðrir álíta rétt. Geri maður skyssu, er það auð vi.íað slæmt, en hitt er víst að á þennan hátt er hægt að lifa". Hinni nýju kvikmynd Ros- sellinis er ekki sérlega vel tekið, það er líkt og andagift hans sé fokin út í veður og vind. Steele spyr Ingrid Berg- man hvort hana langi ekki til að leika aftur í rhynd sem maður hennar sé ekki viðrið- inn, eh hún svarar af ákéfð: „Nei, nei, néi. Eg leik ekki nema Róbertó sé með. Hann varð ákaflega móðgaður, þeg- ar hann sá bréfið frá þér, svo í guðanna bænum . .. þú veizt að hann er of forvifinn til að láta bréf fara ólesið fram hjá sér. Að líkindum vildi ég gjarnan leika í mynd án hans, en hún yrði að vera svo dá- samleg, að hann skildi vilja minn til þess". Foreldrarnir eiga báðir mjög annríkt við Roberto son sinn og tvíburatelpurnar, sero. ekki létu lengi á sér standa. Þeim finnst óhugsandi að skilja börnin eftir í Róm, svo þau fylgia þeim á leikferðum þeirra til Parísar, Lundúna og Stokkhólms. En þar svið- setfu þau söngleik Honeggers, Heilög Jóhanna á bálinu. En á þessum stöðum fengu þau ekki heldur góða dóma. „Frú Bergman er aðeins skuggi af sjálfri sér". í Stokkhólmi er sett út á allt sem þeim er við- komandi, meðferð hennar á Jóhönnu, bifreið þeirra, lág- hælaða skó hennar. Þau eru svívirt með flakkaranafni og . Sjá næstu síðu. SunnudagsblaöiÖ 33

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.