Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 47

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 47
UTGERÐARMENN! Hvort heldur yður vantar stóran eða lítinn mótor þungbyggðan eða léttbyggðan er rétta leiðin að snúa sér til mín. Sama er að segja um útvegun mótorbáta, hvort heldur er úr EIK eða STÁLI. Hefi aðeins sambönd við þekktar fyrsta flokks verksmiðjur og skipasmíðastöðvar. REYNSLAN hefur sýnt og sannað að hagkvæmara verð né skilmálar en hjá mér er ófáanlegt. Athugið m. a. sparneytni vélanna — samfara lágu verði. Spyrjið um og berið saman verðið, áður en þér gerið kaup. Sisli c7. cZofínsen Túngötu 7 — Sími 12747 — 76647. — Reykjavík. SKODA Diesel vélar f rá 5 — 2000 ha. VELSMIDJAN HEÐ9 ÍSK R Nýsmíði — Vélaviðgerðir — Vélaverzlun. Tékkneskar vélar Látið VÉLAUMBOÐ VORT ANNAST VÉLAKAUP IN. 5TR0JEXP0RT Rennibekkur Rafsuðuvél HÉÐINN Sími 2-4260 (10 línur). Sunnudegsblaðið

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.