Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Síða 35

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Síða 35
 ^ "Ifo, ** - ^ í" VV- . gæla við þá hugmynd, hafði hún tekið til að útbúa nýtt barnaherbergi. Bréfið sýndi Rossellini öll- um sem hann umgekkst og var hinn hreyknasti. Hann var vanur að ná öllum þeim konum sem hann óskaði, en þetta var bó alveg sérstakur sigur, — eftirsóttasta leikkon- an í öllum heiminum. Öðru- vísi gat hinn blóðheiti Suður- landabúi ekki litið á málið. Hann svaraði með leiktilboði, þau hittust í París og gagn- kvæm samhygð þróaðist með þeim. Þegar Ingrid lenti á flugvellinum í Rómaborg eft- ir nokkra mánuði, til þess að taka til við kvikmyndina Strombóli, kyssti hann hana á báðar kinnar og hvíslaði Je t’aime! ir hann rás viðburðanna og birtir bréf þau er hann fékk frá leikkonunni á þessum erf- iðu tímum. Eru þau ýmist full örvæntingar eða kaldhæðni, — því hún er gædd ríkri kímnigáfu, — en milli lín- anna má alls staðar greina leiftrandi gleði yfir hinni ný- fundnu hamingju. Þegar kvikmynd hennar er fullgerð, er hún bannfærð í Bandaríkjunum. Hún sér framtíð sína þar eyðilagða af kvenfélögum, kirkjudeildum, samböndum fyrir siðgæði og velsæmi, Dætrum bylingar- innar o. s. frv. Hún er ,,fallin kona“ og — það sem verra er — fallinn engill. BRTIÐKAUP og BARNEIGN. ir frá sér yfirlýsingu þess efn is, að hvorki viðurkenni hann þennan mexikanska skilnað hennar, né hinn nýja hjúskap. Hún sé honum kvænt, þar til skilnaðurinn sé viðurkenndur í Kaliforníu, þar sem þau eiga bæði heima. Ingrid Bergman finnst nú ekki lengur byrði almennings- álitsins þyngri en svo, að í bréfum hennar gætir bjarg- fastrar trúar á það, að hún hafi gert rétt. Heilög Jóhanna var brennd á báli sem galdra- norn, og allt er hægt að þola í sannfæringu þess, að fylgt sé köllun. Einnig þótt köllun- in sé ást, og það ást, sem al- menn siðgæðisvitund yiður- kennir ekki. Það sem kvelur hana mest er afstaðan sem Pia dóttir hennar tekur. Hvar sem Ros- sellini-hjónin setjast að, stendur indælt herbergi dótt- urinni til reiðu, — en Pia kemur ekki. Af því hana lang- ar ekki til þess, segir hún móður sinni í símtali yfir At- lantshafíð. En gamlir vinir henna” sakna hennar og haída fornri tv'vgcfð. Cary Grant segir að HoRvwood hafi verið tóm síðan hún fór. Eftir æs asta á-tatímann er eins og ekkert vilji heppnast þeim hjónunum, og Ingrid skrifar Steele: „Einhvern tíma vona ég að sú stund komi er við þurfum ekki að hafa áhyggjur út af peningum“. En hún iðraðist einskis. „Maður verður að gera það sem mað- ur hyggur sjálfur að sé nauð- synlegt. Það er ekki hægt að gera það sem aðrir álíta rétt. Geri maður skyssu, er það auð vitað slæmt, en hitt er wíst að á þennan hátt er hægt að lifa“. Hinni nýju kvikmynd Ros- sellinis er ekki sérlega vel tekið, það er líkt og andagift hans sé fokin út í veður og vind. Steele spyr Ingrid Berg- man hvort hana langi ekki til að leika aftur í mynd sem maður hennar sé ekki viðrið- inn, en hún svarar af ákefð: „Nei, nei, néi. Eg leik ekki nema Róbertó sé með. Hann varð ákaflega móðgaður, þeg- ar hann sá bréfið frá þér, svo í guðanna bænum . . . þú veizt að hann er of forviúnn til.að iáta bréf fara ólesið fram hjá sér. Að líkindum vildi ég gjarnan leika í mynd án hans, en hún yrði að vera svo dá- samleg, að hann skildi vilja minn til þess“. Foreldrarnir eiga báðir mjög annríkt við Roberto son sinn og tvíburatelpurnar, sem ekki létu lengi á sér standa. Þeim finnst óhugsandi að skilja börnin eftir í Róm, svo þau fylgia þeim á leikferðum þeirra til Parísar, Lundúna og Stokkhólms. En þar svið- set*u þau söngleik Honeggers, Heilög Jóhanna á bálinu. En á þessum stöðum fengu þau ekki heldur góða dóma. „Frú Bergman er aðeins skuggi af sjálfri sér“. í Stokkhólmi er sett út á allt sem þeim er við- komandi, meðferð hennar á Jóhönnu, bifreið þeirra, lág- hælaða skó hennar. Þau eru svívirt með flakkaranafni og . Sjá næstu síðu. ÁST Á ELDFJALLI. Steele leitast við að skýra hina skyndilegu og eldheitu ást Ingiríðar á þessum upp- stökka útlendingi. Leikkonan Anna Magnani, sem eitt sinn hafði verið ástmey hans, hafði látið svo um mælt: Hann er enginn maður, hann er eld- fjall. Og hin sænska stúlka, sem alla tíð hafði átt erfitt með að gefa lilfinningum sín- um lausan taum, utan hlut- verka sinna, hreifst þegar með af þrótti hans og ástríðuhita. Hann elskaði sömu list og hún, hann kom fram með nýj- ar hugmyndir, sem hún dáð- ist að. I ný-raunsæisstefnu sinni var hann þver andstæða uppgerðarinnar í Hollywood, sem hún hafði leitast við að umflýja, þótt hún lifði í henni miðri, Enn á ný beygði hún sig fyrir yfirburðum karl- mannsins, en að þessu sinni ekki til að ná þrótti og öryggi. Það var táknrænt að lífið með Rossellini skyldi byrja á eld- ey. Auðvitað varð ástarævin- týri þeirra á Strombóli ekki haldið leyndu til lengdar, og hneykslið brauzt út í björtu báli. Steele var kallaður og kom til þess að draga úr árás- unum með kænsku sinni, en í raun og sannleika var ekk- ert að dylja. í bók sinni fylg- Maður hennar dregur skiln- aðinn á langinn og enn bloss- ar hnevkslið upp, er Robert- ino fæðist í þennan heim, áð- ur en það var komið í lag. Liósmyndarar gis*a við bál úti fvrir fæðingardeild henn- ar. fréttamaður revnir að múta nunnu með milljón lír- um fyrir að fá hana til að seffja eitthvað sem eftir megi hafa. Vonnuð lögregla við dvr Ingrid Bergman varpar blaða mönnum út. á götuna o<* hinn knnni ritsnillingur Walther Winchel, talar í útvarp New York af hrærðu hjarta um að fvrirgefa svndurum. Samkv. ítölskum lögum er barnið fært í kirkiubækur sém son- ur Rossellinis, en með ó- kenndri móður. Því orðatil- tæki var þó allra náðarsam- legast breytt í: ókennd sem stendur . . . Um síðir fær þó Ingrid skilnaðinn viðurkenndan í Mexíkó, og þegar Robertino er fiögurra mánaða gamall, eru foreldrar hans gefnir sam an með staðgöngumönnum í Júares, Á samri stundu krýp- ur hún í lítilli kirkju á Palíu með hönd sína í Rossellinis og grætur beiskum tárum. en framandi fólk syngur sálma umhverfis þau. (>éð skiptast „brúðhjónin11 á hringum og ganga heim í kyrrþey. En Lindström send- Sunnudagsblaðið 33

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.