Sunnudagsblaðið

Ulloq

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Qupperneq 27

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Qupperneq 27
ÉG AÐ fer vart hjá því, að L> ejnhverntíma á lífsleið- ‘iijnt hvarfli sú spurning að mönnum, hversu gamlir þeir muni verða. Það fæst ekk ert svár, hversu mjög sem vöngum er velt yfir purning- unni. „Enginn veit sína ævina fyrr, en öll er“, segir í gam-' alli íslenzkri þjóðvísu. og eru ^>að vissulega orð að sönnu. Sumum auðnazt að ná tíræð isaldri, og þá vaknar . spúrn- jngin: Er það sjálfum þeim tið þakka, heilbrigðu líferni og öðrú þvílíku, eða er það aðeins eitt af hinum óskiljan- legu verkum forsjónarinnar? Við skulum spjalla um þetta og ýmislegt fleira í sambandi við aldur í eftirfarandi línum. Það er staðreynd; að starfs- kraftar geta enzt mönnum allt fram í háa elli. Goethe orti á sjötugsaldri meistaralegt ást- arljóð eins og „Marienbader Elegie“, rétt eins og hann væri enn. ástfanginn úngling- ur. Á sjötugásta afmælisdegi sínum endurgaJt.'Eihstein af- mælisgjafirnar til sín með því að skýrá samtíðarmönnum sín um frá fyrstu tilraun sinni með hina svokölluðu „al- mennu hópkenningu11. Miche- langelo skreytti á gamalsaldri Sixtusarkapelluna og málar- inn Tizian hætti ekki að mála fyrr en hann var orðinn 99 ára gamall. Bernhard Shaw var í fullu fjöri fram eftir öllu og á áttræðisaldri synii hann góð an spöl á degi hverjum. Það er ek-ki tif nein sérstök aðferð til þess að ná háum aldri. Mataræðið virðist ékki hafa nein óbrigðul áhrif á lang lífi manna og '-starfsþrek. Hvort rnenn néyta áfengis eða ekki, hvort þeir nevta tó- baks eða- ekki^ hvort þeir drekka ‘mikið, h’tið eða ekkert kaffi, hvort þeir- neyta- dag- |í,ega óbrotinnar fæðu eða há- díðamatp. hvort þeir sofa mik- ið eða lítið -— það virðis-" ekki *Vera neitt samband á milli ^jessa og langlífisins. Áfengi, tóbak og kaffi -er eitur, eins og allir vita, og þ.essi eitur hafa misiöfn áhrif á einstakl- ingana, eftir því hvernig þeir eru af guði- ge.rðir. En regla, í bessum efnum, Sém- éigi við alla, eriekki-til, . - . ... Einstein keðjurevkir á sama hátt og Churchill, sem enn þann dag í dag drekkur álit- légan skammt af whiskv dag- lega. Á legstéini í Englandi stehdur eftirfarandi: ..Hér hvílir NN. Hann lézt 110 ára -gamall: Alla ævi sína. var hann fullur á hverju kvöldi. og það |sýo hræðilega, að siálf .. u1*. dauþinp vogaði sér "ékki að klófösta' hánn. Þesar svo cinkenrjilega ' vildi' til da'g nokku.rn. að hánn var ódrúkk- inn fyrir utan husið,' sém hann bjó í, — þá notaði dauð- inn tækifærið og hafði hann á brott með sér“. Þó að flest- ir drykkjumenn látist á miðj- um aldri, þá eru margir til, sem lifa svo lengi, að ætla mætti, að sjálfur Bakkus varðveitt þá og ætlaði sér að setja þá á safn. Sumir halda því fram að leiðin til langlífis sé að vinna sem mest. „Þá fyrst varð ég gamall, þegar ég hætti að vinna“, sagði maður nokkur og hann hefur mikið til síns máls. Ameríski arkitektinn Lloyd Wright, sem vann 12 stundir á dag allt til 89 ára aldurs, sagði: „Því meir, sem ég misnota krafta rnína, bví sterkari verð ég“. Herbert Hoover, sem var forseti Bandaríkjanna 1930, er enn á lífi 84 ára gamall. Hann er enn í fullu fjöri, hefur fjóra einkaritara og fær meira en 100 bréf á viku. — En með þessum dæmum hefur ekkert sannazt. Einn lifir eftir boð- orðinu: Snemma að sofa og snemma á fætur. Annar hef- ur að kjörorði: Seint að sofa. og snemma á fætur, — og það er eins víst að hinn síðar- nefndi verði helmingi eldri. . Hvað' skyldu vísindin segja um aldur manna? Samkvæmt rannsóknum eiga heilasellurn ar til dæmis að þola 120 ára aldur og yfirleitt á heilbrigð- ur maður frá náttúrunnar hendi að geta orðið 110—120 ára gamall. Og þetta hefur INDLAND MEXIK'O EOYPTALAND USS-R,AFRIKA JAPAN POLLAND' V£N£^Li£LA - ^PANN. ÍTALIA. ENGLAND'. A5TRALIA. frakkland. ÞY£KALAND- SVISS- ISLAND. SVIÞJOÐ. USA . gerzt allt frá örófi alda til okk'ár daga. En hvert er ráðið til þess að. varðveita- heilsu síná og öðlast langlífi? Þeirri spurningu er enn ós'varað, af þeirri einföldu ástæðu, að eitt óbrigðult ráð er ékki til. Eftir meðalævi eru lifsskil- yrði í hinum ýmsu löndum dæmd. Meðalævin er eins og nærri má geta mjög misjöfn í hinúm ýmsu löndum, og má glöggva si.g nokkuð í þessum efnum á meðfylgjandi töflu. Meðalævi manna í öllum heim inum er um 67 ár. Hæsti með- alaldur er í Bandaríkjunum, 75 ár og eftir kenningunni eru því lífsskilyrði þar bezt. Rétt á eftir kernur Svíþjóð. Við ís- lendingar erum fyrir ofan meðallag, en meðalævin hjá okkur er 71.4 ár. Ef karlar og konur eru reiknuð sitt í hvoru lagi verður útkoman hér á iandi þessi: Meðalævi kvenna 73.5 ár og meðalævi karla 69.4 ár. Það er áberandi, að nær alls staðar í -veröldinni eru konur langlífari en karl- ar. Lægst meðalævi er í Ind- landi, aðeins rösk 30 ár. Það kemur sennilega mörgum á ó- vart, að í sjálfu „sæluríkinu11, Rússlandi, er meðalævi fólks ekki nema 40 ár, meðan hún er 70 hjá hinu stórveldinu, Bandaríkjunum. Ósjálfrátt hvarflar sú snurning að, hvort ekki væri Rússum nær, að bæta lífsk.jör íbúa sinna, í staðinn f.yrir. að b.eita starfs- Sjá næstu síðu. HÉR BIRTIST línurit yfir meðalævi fólks í nokkrúm löndum. Eftir me'ðalævi íbúa eru eins og fram kemur í greininni lífskjör ' þjóðanna reiknuð og neðst.á línurifinu er sú þjóð sem hæstan méðalaldur hefur og þar af leiðandi hezt lífsk'jör, en þáð cru Bandaríkin. Efst er liins vegar sú þjóð, sem hefur lægstan méðalaldm.*, Indland, aðeins rösk 30 ár. Á miili Bandaríkjanna óg Indlands eru settar nokkrar þjóðir til samanburðar. Island er ófórlega á blaði hyað meðalaidur snertir. Meðaíævi Islend- inga ((.- 71,4 ár samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. VIÐ BIRTUM hér á opnunni grein um meðalævi fólks i hinum ýmsu löndum og nokkrar vangaveltur um það, hvern- ig menn verða hundrað ára. í tilefni af henni höfðum við hug á, að ná tali af ein- hverjum íslendingi, sem væri orðinn hundrað - ára; ■ Við - hringdum í Gísla Sigurbjörnsson, forstjóra Elli- og hjúkr- unarheimilisins Grund. Ilann tjáði okkur, að aðeins tveir vistmenn væru yfir tíræít, annar væri karlmaður, elzti borgari Reykjavíkur, 103 ára. Hann hefði verið hinn hress- asti til skamms tíma, eti væri nú þungt haldinn. Hinn væri kona, en luin væri ekki nógu hress til þess að ræða við okk- ur. Hins vegar væri 10% vistmanna yfir nírætt og við gæt- um áreiðanlega talað við einhvern, sem sennilegt væri, að yrði liundrað ára. Við létum þetta gott lieita og lögðum af'stað daginn eftir vestur á elliheimili. Fyrstu fréttirnar, sem Gísli færði okk- ur, voru þær, að elzti maður Revkjavíkur, Guðmundur Jónsson, fyrrum baðvörður, hefði látizí um nóttina. Við bönkuðum uþpá hiá Sigriði Brýniólfsdóttúr, sem er 97 árá og enn við góða heilsu. Hún les blöðin á hverjum degi, að vísu ekki gleraugnalaust, en hvað um það. Sömu- leiðis fæst liún við hannýrðir og í herbergi hennar mátti víða sjá hreinustu listaverk, sem hún hcfur saumáð í, bæði púða og veggteppi. Sigríður er. fædd á.Mýrum í V.illingaholtshreppi, en flutt- ‘ . ist þaðan á unga aldri, er hún missti föður sinn. Hún fór . með móður sinni til Þykkvabæjar og ólst.þar upp. Sigríð- ur var kvænt Sigurði Hildibrandssyni. — Hafið þér verið lengi hér á Ellihe.imi.Iinu? . . . — Lengi? jJájá, blessaðir verið þið.j Óralengi. ■ — " - ' Sjá næstu síðu. Synnudagsbtaðið 25

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.