Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 185

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 185
Ratsjárgögn 183 ar á ári og 350 flugvélar á sólarhring, þegar umferðin er í hámarki. Á myndinni má einnig sjá ytri mörk þess svæðis, þar sem hægt verður að fylgjast með flugumferð í þotuflughæð- um, þegar nýju ratsjárnar á Bolafjalli og Gunnólfsvíkurfjalli verða komnar í notkun á næsta ári, auk núverandi ratsjáa. 2. Notkun ratsjártækni í flugumferðarstjórn Eitt meginviðfangsefni flugumferðarstjórnar er að halda flugvélum í hæfilegri fjarlægð hverri frá annarri til að koma í veg fyrir árekstra í lofti. Fljótlega eftir heimsstyrjöldina var farið að nota ratsjár í þessu skyni og jafnframt til að leiðbeina flugvélum í blindflugi. í fyrstu var einkum um að ræða frumratsjá (primary radar), sem byggist á endukasti rafsegulbylgjanna frá skrokk og vængjum flugvélarinnar. Síðar var farið að nota svarratsjá (secondary radar), sem tekur á móti merkjum frá ratsjársvara um borð í flugvélunum. Auk þess að mæla fjarlægð og stefnu sendir ratsjársvarinn sérstakt aukenni flugvélarinnar til ratsjárinnar og í flestum tilvikum flughæð. Svarratsjártæknin var þróuð á styrjaldarárunum til að greina á milli vina og óvina, sem er ekki hægt að gera með frumratsjánni. Notkun ratsjáa við flugumferðarstjórn jók mjög flugöryggi, þar sem nú varð kleift að fylgjast með flugumferðinni með búnaði, sem var óháður tækjabúnaði flugvélanna. Jafnframt var hægt að draga úr aðskilnaði milli flugvéla, þar sem ratsjáin veitti mun nákvæmari uppjýsingar um innbyrðis afstöðu flugvéla en áður höfðu verið fyrir hendi. Hér á landi var ratsjártækninni fyrst beitt til að leiðbeina flugvélum á leið til lendingar á Akureyrarflugvelli. Þetta var árið 1952, þegar Decca 424 frumratsjá var komið fyrir á flugvellinum. Síðar var ratsjám af líkri gerð komið upp á Reykjavíkurflugvelli og við ísafjörð í sama tilgangi. Um 1970 var farið að kanna möguleikann á því að nota langdrægar ratsjár varnarliðsins til eftirlits með flugumferð, einkum við suðvestur liorn landsins. Þegar hér var komið sögu hafði stafrænni vinnslu ratsjármerkja og tölvutækni fleygt svo fram, að fýsilegt var að flytja ratsjárupplýsingar um langan veg. Árið 1971 voru fest kaup á nauðsynlegum búnaði frá Bretlandi og komið á tengingu við H-1 ratsjárstöð varnarliðsins á Miðnesheiði. Þetta gerði kleift að sýna upplýsingarnar á skjá í flugstjórn- armiðstöðinni. Þessi tenging veitti aðgang að gögnum frá svarratsjánni, sem hefur allt að 380 km. langdrægi í þotuflughæðum. Þar með hófst nýr kafli í starfsemi flugumferðar- þjónustunnar, sem m.a. hafði í för með sér, að hægt var að fylgjast betur með flugumferð á þessu svæði og veita fullkomnari þjónustu. Lítil breyting varð á ratsjárþjónustunni næstu árin. Árið 1983 var hins vegar að því komið að endurnýja þurfti þann búnað, sem settur hafði verið upp tólf árum fyrr. Flugmálastjórn festi þá kaup á nýjum skjábúnaði, sem byggðist á nýjustu tölvutækni þess tímaog var hann tekinn í notkun árið 1984. Jafnframt var komið á tengingu við nýja ratsjá á Keflavíkurflugvelli, sem tekin hafði verið í notkun við stjórnun á aðflugi þess flugvallar nokkrum árum fyrr. Þótt ratsjársvæðið stækkaði ekki við tilkomu þessa nýja búnaðar var öll úrvinnsla gagnanna mun fullkomnari en áður. Þetta stafaði af því, að nú kom til sögunnar svonefnd ferilvinnsla, sem á ensku nefnist „tracking'1. Þessi vinnsla gerir kleift að láta tölvu fylgjast með einstökum flugvélum og veita ýmsar upplýsingar um þær, sem ekki fást beint úr mælingum ratsjárinnar. Til dæmis fær flugumferðarstjórinn upplýsingar um hraða flugvéla og stefnu auk þess sem gögnin á skjánum verða samfelldari og nákvæmari. Úrvinnsla af þessu tagi er jafnframt undirstaða þess að hægt sé að sameina gögn frá fleiri en einni ratsjá á svæðum, þar seni útbreiðslusvæði þeirra skarast. Hér álandieru nú þrjárlangdrægar ratsjárí notkun, allar á vegum varnarliðsins. Þessar ratsjáreruá Miðnesheiði, Stokksnesi austan Hornafjarðarog á Keflavíkurflugvelli. Allar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.