Árbók VFÍ - 01.06.1993, Page 70
68 Arbók VFI 1992/93
1.7 Erlend samskipti
RINORD-fundur var haldinn í Kaupmannahöfn og sóttu formaður og framkvæmdastjóri
fundinn. Framkvæmdastjóri sótti framkvæmdastjórafund í Stokkhólmi í mars sl.
EFCA. Kannaðir voru kostir aðildar að EFCA, Evrópusamtökum ráðgjafarverkfræðinga,
en vegna kostnaðar var tekin ákvörðun um að ganga ekki í samtökin.
1.8 Rekstur Félags ráðgjafarverkfræðinga 1992
Rekstrarreikningur Rekstur 1992 (kr.)
Gjöld
Starfsmannakostnaöur: 1.703.309
Aðkeypt þjónusta: 119.762
Skrifstofukostnaöur: 889.959
Kynningarstarf og fundir: 491.833
Erlend samskipti 370.200
Ýmislegt 63.895
Afskriftir 117.797
Gjöld samtals 3.756.755
Tekjur
Félagsgjöld 3.598.595
Aðrar tekjur 443.230
Tekjur samtals 4.041.825
Efnahagsreikningur 31 des. 1992
Eignir Skuldir
Hlaupareikningur Landsbanka íslands Hlaupareikningur 26.193
Sparisjóði vélstjóra 510.088
Bankabók L.í. 111.260
Utistandandi félagsgjöld 168.107
Utistandandi ýmislegt Ógreiddur launþegakostnaður Ógreiddur kostnaður 177.500 540
vegna ráðstefnu 63.525
Höfuðstóll 644.013
Hagnaður ársins. 285.070
993.148 993.148
2 Stéttarfélag verkfræðinga
2.1 Almennt
Stjórn stéttarfélags verkfræðinga skipuðu Halldór Ingólfsson formaður, Þórhallur Hjartarson
varaformaður, Þorsteinn Sigurjónsson fráfarandi formaður, Helgi Jóhannesson gjaldkeri, Bjarni
Guðmundsson ritari, Snæbjörn Jónsson útgáfustjóri, Olafur Gfslason, Kristján Arinbjarnar og
Guðbrandur Guðmundsson meðstjórnendur. Síðastliðið sumar voru stjórnarfundir haldnir
hálfsmánaðarlega, en frá septemberbyrjun hafa þeir verið vikulega.
í samninganefnd við ríkið sátu Þórarinn K. Ólafsson formaður, Baldvin Einarsson, Sigurður
Sigurðarson, Guðjón Jónsson og Ólafur Gíslason. Samninganefnd við FRV var skipuð Snæ-
birni Jónssyni formanni, Eymundi Sigurðssyni og Kristjáni Arinbjarnar. Samninganefnd við
Reykjavíkurborg samanstóð af Þorsteini Sigurjónssyni formanni, Bjarna Guðmundssyni,
Gunnari Johnsen og Árna Birni Björnssyni. Stjórn vinnudeilusjóðs skipuðu Halldór Ingólfs-
son, Ólafur Gfslason og Gautur Þorsteinsson. I stjórn starfsmenntunarsjóðs hjá ríkinu sátu Sig-
urður Sigurðsson og Baldvin Einarsson. I stjórn starfsmenntunarsjóðs hjá Reykjavíkurborg
voru Þorsteinn Sigurjónsson og Árni Björn Björnsson.
Trúnaðarmenn eru á vegum SV hjá flestum stærstu fyrirtækjunum og eru um 30. Á síðasta
ári bættust við 67 nýir félagsmenn og 6 sögðu sig úr félaginu.