Árbók VFÍ - 01.06.1993, Síða 99
Heiðursfélagar og merki 97
Gullmerkishafar VFÍ
1. Geir Zoéga, einn af stofnendum VFI
2. M.E. Jessen, einn af stofnendum VFI
3. Paul Smith, einn af stofnendum VFÍ
4. Steingrímur Jónsson, gullmerki veitt á 70 ára afmæli hans 1960
5. Finnbogi R. Þorvaldsson, gullmerki veitt á 70 ára afmæli hans 1961
6. Jakob Gíslason, gullmerki veitt á 70 ára afmæli hans 1972
7. Sigurður Thoroddsen, gullmerki veitt á 70 ára afmæli hans 1972
8. Ámi Snævarr *)
9. Benedikt Gröndal *)
10. Dr. Olafur Sigurðsson, skipaverkfræðingur, f. 1914, gullmerki veitt 1984
• 1. Trausti S. Einarsson, stjömufræðingur, f. 1907, gullmerki veitt 1984
12. Dr. Leifur Ásgeirsson, stærðfræðingur, f. 1903, gullmerki veitt 1984
13. Sveinn S. Einarsson, vélaverkfræðingur, f. 1915 gullmerki veitt 1984
14. Dr. Gunnar Böðvarsson, vélaverkfræðingur, f. 1916, gullmerki veitt 1984
15. Páll Ólafsson, efnaverkfræðingur, f. 1911, gullmerki veitt 1984
16. Bjöm Jóhannesson, jarðvegsfræðingur, f. 1914, gullmerki veitt 1984
17. Baldur Líndal, efnaverkfræðingur, f. 1918, gullmerki veitt 1985
18. Haukur Pjetursson, mælingarverkfræðingur, f. 1917, gullmerki veitt 1985
19. Jakob Sigurðsson, efnaverkfræðingur, f. 1916, gullmerki veitt 1985
20. Sigurður Pétursson, gerlafræðingur, f. 1907, gullmerki veitt 1985
21. Eggert V. Briem, f. 1895, gullmerki veitt 1985
22. Jóhannes Zoéga, vélaverkfræðingur, f. 1917, gullmerki veitt 1986
23. Haraldur Ásgeirsson, efnaverkfræðingur, f. 1918, gullmerki veitt 1986
24. Sigurkarl Stefánsson, stærðfræðingur, f. 1902, gullmerki veitt 1986
25. Óskar B. Bjarnason, efnaverkfræðingur, f. 1912, gullmerki veitt 1986
26. Dr. Konrad Zuse, byggingarverkfræðingur, gullmerki veitt 1986
27. Dr. Sigmundur Guðbjarnason, efnaverkfræðingur, f. 1931, gullmerki veitt 1987
28. Hinrik Guðmundsson, efnaverkfræðingur, f. 1918, gullmerki veitt 1987
29. Dr. Unnsteinn Stefánsson, efnaverkfræðingur, f. 1922, gullmerki veitt 1988
30. Dr. Jón Hálfdanarson, eðlisefnafræðingur, f. 1947, gullmerki veitt 1989
31. Loftur Þorsteinsson, byggingarverkfræðingur, f. 1925, gullmerki veitt 1989
32. Bergur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur, f. 1934, gullmerki veitt 1990
33. Dr. Ríkharður J. Kristjánsson, byggingarverkfræðingur, f. 1946, gullmerki veitt 1990
34. Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, f. 1917, gullmerki veitt 1990
35. Snæbjörn Jónasson, byggingarverkfræðingur, f. 1921, gullmerki veitt 1991
36. Egill Skúli Ingibergsson, rafmagnsverkfræðingur, f. 1926, gullmerki veitt 1993
37. Magnús Hallgrímsson, byggingarverkfræðingur, f. 1932, gullmerki veitt 1993
38. Páll Sigurjónsson, byggingarverkfræðingur, f. 1931, gullmerki veitt 1993
Sérstakur heiðurspeningur var veittur til minningar um Kristínu Kristjánsdóttur
efnaverkfræðing, árið 1985.
*) Árni Svævarr og Benedikt Gröndal fengu ekki gullmerki VFÍ, þegar þeir voru gerðir
heiðursfélagar, lílega af vangá. Ef til vill vantar einhverja á listann