Árbók VFÍ - 01.06.1993, Page 269
Um síur og síukröfur 267
þ.e. að æskilegast sé að síuefnið sé allt svipað. Þetta er reyndar í samræmi við kröfur um að Cu
sé að jafnaði innan tiltekinna marka.
Síu fyrir mjög miskorna kjarna ætti að hanna út frá þeim efnishluta sem smýgur sigti nr 30,
þ.e. 0,6 mm.
Taka skal tillit til breytileika sáldurferils síuefnis (breytilegs Cu), að því ntarki sem slíkl
getur haft áhrif á síunarhæfi efnisins. Þannig kann efni að vera óhæft sem sía, þótt sáldurferill
þess liggi innan tiltekinna ntarka.
í töflu 2 eru sýndar niðurstöður viðamikillar rannsóknar á síuefnum fyrir stíflur, sem gerð er
grein fyrir í júlíhefti Journal of
Geotechnical Engineering
1989. Heiti greinarinnar, sem er
eftir J.L.Sherard o.fl. er:
Critical Filters for Impervious
Soils.
I töflu 2 stendur A fyrir fín-
efnishlutfall, en D15 neðri mörk
síuferils sem verndar gegn allri
efnisfærslu úr grunnefninu.
Eldri regla um efnisflokk 1
var: D15 < 9 x d§5, en þó frekar
stæn'a en 0,2 mm.
Þótt verulegur hluti efnis-
flokks 2 sé sandur og möl, hefur
það engin áhrif á D15, þar sem
fínefnishlutinn er svo mikill að
grófari efnishlutinn nánast flýt-
ur í honum.
Rannsóknirnar beindust í rfk-
um mæli að ntjög miskorna
1. Vörn gegn rofi (efnisfærslu)
1.0 Almennt:
1.11 Leirogsylti:
(40 - 85 % fínefni)
1.12 Mjög mikilvæg sía:
1.13 Miskorna efni:
2. Nægileg lekt
2.0 Almennt:
3. Vörn gegn aðskilnaði í efni
3.0 Almennt:
3.1 Mjög mikilvægt:
að ekki verði aðskilnaður
3.2 Cu > 20
4. Vörn gegn innra rofi - innri síukröfur
4.0 Almennt: Dissi < 5 x D85S2
fyrir sérhverja S1, S2
tvískiptingu sáldurferils
t.d. á sigti nr. 4,8,16,
30, o.s.frv.
D15 < 5 x dö5
D15 < 0,4 mm
D15 < 0,7 mm,
8 % fínefnishlutfall
Síukröfur miðist við
efnishluta sem smýgur
0,6 mm sigti
D15 > 5 X Ö15
Cu = D60/D10 < 20
Cu< 10
Breiðara síulag en ella
Tafla 1 Kröfur til síuefna.