Árbók VFÍ - 01.06.1993, Side 307
Setflutningar í Mývatni 305
ber að hafa í huga að líkanið var aðeins keyrt miðað við mælt veður sumarið 1992, en ekki er
lagt mat á það hér hversu dæmigert þetta sumar er veðurfarslega. Þrátt fyrir þessa vankanta
teljum við niðurstöður líkansins varðandi efnistap í gryfjur nokkuð áreiðanlegar, en það er
einmitt sá þáttur sem mestu máli getur skipt fyrir lífríki vatnsins. Þannig var unnt að nýta
niðurstöður líkanreikninganna við ákvarðanatöku varðandi áframhald vinnsluleyfis Kísil-
iðjunnar.
8 Heimildaskrá
Delo, E.A. & Ockenden, M.C., 1992, Estuarine Muds Manual, HR Wallingford Report No.
SR 309.
Helgi Jóhannesson og Sturla Fanndal Birkisson, 1989, Setflutningar í Mývatni.
Yfirborðssetið í Mývatni og botnrof í Ytriflóa. Vegagerð ríkisins.
Helgi Jóhannesson, 1991, Setflutningar í Mývatni. Niðurstöður. Vegagerð ríkisins.
Helgi Jóhannesson og Sturla Fanndal Birkisson, 1991, Setflutningar í Mývatni.
Svifaursmælingar og setgildrur. Vegagerð ríkisins.
Helgi Jóhannesson og Svanur Pálsson, 1991, Setflutningar í Mývatni. Mælingar á sethraða
og kornastærð. Vegagerð ríkisins.
Helgi Jóhannesson og Hreinn Hjartarson, 1991, Setflutningar í Mývatni. Mælingar á
vindhraða og vindátt. Vegagerð ríkisins.
Fuettich, R. A. Jr., Harleman, D.R.F. & Sonrlyódy, L„ 1990, Dynamic behaviour of
suspended sediment concentrations in a shallow lake perturbed by episodic wind events,
Limnol. Oceanogr., 35 (5), 1050-1067.
Mehta, A.J., 1988, Laboratory studies on Cohesive Sediment Deposition and Erosion. In
„Physical Processes in Estuaries“, ed. Donkers J. & van Leussen.W., pp. 427-445, Springer.
Sérfræðinganefnd um Mývatnsrannsóknir, 1991, Áhrif Kísiliðjunnar hf. á Iífríki Mývatns,
Nefndarálit, umhverfisráðuneytið.
Teisson, C„ 1991, Cohesive suspended sediment transport: feasibility and limitations of
numerical modeling., Journ. Hydraulic Res., 29 (6), 755-769.
U.S. Army Coastal Enginering Research Center, 1984. Shore protection manuaí. Vol. 1.
Department of the Army, Washington DC.
Verkefnishópur um Mývatnsrannsóknir umhverfisráðuneytis, 1993, Mývatnsrannsóknir,
Greinargerð um niðurstöður ársins 1992, umhverfisráðuneytið.
Verkfræðistofan Vatnaskil hf„ 1991, Straumar í Mývatni
Warren, R„ Jensen, O.K., Johnsen, J. & Johnson, H.K., 1992, Modelling of the
morphological processes in Venice lagoon. Proceedings of the Second Int. Conf. on
Hydraulic and Environmental Modelling of Coastal, Estuarine and River Waters.
Volume 2, Ashgate.