Árbók VFÍ - 01.06.1993, Page 315
Álagspróf á staura 313
ÁLAO (TOMNl 20 40 60 00 I00 I20 I4 0
: 1
1
o % 5
1 1
Q.n» ZO TONN
STAUR'
GERO STÁL
LENGD IS.Tm
REKDÝPT 6,9 m
PVERSNID 22 x 22 cm
SPISS Á ENDA
Staður: Borgarfjarðarbrú
Verkkaupi: Vegagerð ríkisins
hér og erlendis hafa sýnt að burðar-
þol vex í beinu hlutfalli við flatarmál
yfirborðs staurs í jörð (A). Af þessu
leiðir að brotálag staurs er oft sett
upp sem álag á flatarmál staurs. Með
þessari aðferð er engin tilraun gerð
til að meta hve stór hluti er enda-
burður og hve stór hliðarburður er
með viðnámi milli staurs og jarð-
efnis. Það hefur sýnt sig að þessi að-
ferð hentar mjög vel til að safna
saman reynslu frá álagsprófum.
Þar sem stjarna er við gerð staurs
í töflu 3 til 7 hefur staur verið próf-
aður í undirstöðu brúar eftir að flestir
staurar voru reknir. í brúarundirstöð-
um eru tvær raðir af staurum og í
nokkrum tilvikum eru staurar reknir
á milli raða til rannsókna. Ef engin
stjarna er við gerð staurs er um að
ræða stakan staur.
Borro- Rekstur Brotálag
Staður borun Gerð staurs Q90 Q90/A
tm/m staurs högg/o,5m Tonn Tonn/m2
Borgar- (0,5) Steyptur* 21 34 2,8
fjörður (0,5) Steyptur’ 17 35 2,9
2,0 Tré 59 60 9,0
2,0 Tré 80 46 7,6
2,0 Stál 20 3,3
2,0 Stál 18 3,0
2,0 Stál 13 2,1
Akureyrar- 1,5 Steyptur 60 4,3
höfn 1,7 Steyptur 44 2,7
1,8 Steyptur 60 3,2
1,9 Steyptur 86 4,4
2,0 Steyptur 77 3,3
Búrfellslína 10,0 Tré 75 >50 >5,1
Innan sviga er áætlað gildi.
* Staur var prófaður í undirstöðu brúar eftir að flestir staurar voru reknir.
Tafla 5 Staurar ífínum sandi.
Borro- Rekstur Brotálag
Staður borun Gerð staurs Q90 Q90/A
tm/m staurshögg/o,5m Tonn Tonn/m2
Sandgígju- 1,0 Steyptur 26 52 4,2
Eyjafjarðará 6,0 Steyptur* 12 54 3,8
6,0 Steyptur* 52 63 4,4
5,5 Steyptur* 35 63 4,8
5,5 Steyptur* 17 63 5,5
Hvalfjörður 4,0 Steyptur 50 >90 >4,9
4,0 Tré >14 >1,6
4,0 Stál 35 2,6
4,0 Stál >50 >8,4
* Staur var prófaður í undirstöðu brúar eftir að flestir staurar voru reknir.
Tafla 6 Staurar í siltríkum lífrœnum sandi.
Borro- Rekstur Brotálag
Staður borun Gerð staurs Q90 Q90/A
tm/m staurs högg/o,5m Tonn Tonn/m2
Sandgígju- ■ 1,0 Steyptur 26 52 4,2
Hnausa- 2,5 Tré 20,0 2,9
kvísl 2,5 Tré 21,0 2,9
2,5 Tré 21,5 3,1
Lagarfljót (0,5) Tré* 22,0 2,9
(0,5) Tré* 20,0 2,6
Innan sviga er áætlað gildi.
* Staur var prófaður í undirstööu brúar eftir að flestir staurar voru reknir.
Tafla 7 Staurar í lífrœnu silti.