Árbók VFÍ - 01.06.1993, Page 318
316 ÁrbókVFÍ 1992/93
0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100
Fyrir Eftir
Stuðlar rekstur rekstur
c [kN/m2] 20 80
tg<p 1,0 1,0
K0 0,8 0,8
fo 0,6 0,6
m 100 100
n 0,5 0,5
D [m] 0,41 0,41
r 0,85 0,85
Mynd 8 Samanburður útreikninga með PIA I og álagsprófa í Skeiðará.
unni eftirfarandi:
1. Ekki eru þekkt próf sem
mæla efniseiginleika jarð-
laga á sýnum tekin fyrir
rekstur staurs þannig að
niðurstöður þeirra geti lýsl
sambandi álags og sigs
með FEM forritinu PIA I.
Telja verður líklegt að
þessi niðurstaða giidi al-
mennt um FEM forrit.
2. Efniseiginleikar jarðefna
verði ekki valdir nema
með hliðsjón af endur-
reikningum álagsprófa á
staura.
3. Sem gróf aðferð við áætlanagerð, er í heimild (7.1) sett fram tillaga að efniseiginleikum
jarðefna, til að nota við reikninga á fljótandi staur í lausu til meðalpökkuðu efni, að brot-
álagi.
Möl Möl og Sandur Vikur Silt Leirríkt
sandur sandur silt
y kN/m3 21 21 20 16 20 20
c kN/m2 200 80 60 150 50 50
tg<p 1,2 1,0 1,0 1,35 0,84 0,84
K0 0,8 0,8 0,8 0,8 0,8 0,8
fo 0,6 0,6 0,6 0,6 0,6 0,6
m 250 150 100 100 50 25
n 0,5 0,5 0,5 0,5 0,5 0,5
rtré 0,95 0,95 0,95 0,95 0,95 0,90
r steypa 0,85 0,85 0,85 0,85 0,85 0,85
Talla 9 Tillaga að efnisstuðlum fyrir FEM (finite element)
forritið PIA 1.
6 Niðurstöður
Hér eru dregnar saman helstu niðurstöður úr greinargerð Almennu verkfræðistofunnar frá
mars 1993 um álagspróf á staura, sjá heimild (7.1).
I. Við rekstur staurs í laust efni verða miklar breytingar á efniseiginleikum jarðefna vegna
pökkunar næst staurnum. Niðurstöður útreikninganna hafa sýnt að ekki er hægt að nota
efniseiginleika frá prófum á sýnum af jarðefni, til að lýsa sigi staursins.