Árbók VFÍ - 01.06.1993, Page 325
Bergboltar 323
/ =
F S
7TTk tan (j)
, / í m
F = Öryggi gegn broti (F = 3,0)
S = Togáraun á bergbolta (N)
Tk = Skerstyrkur bergs (xk = 0,025 MPa)
<|> = Hálft topphorn brotkeilunnar (°)
Líking 2.3
Líking 2.3a
F S
Tt db fb
, / í m
hafi ekki áttað sig á þessari villu. Þessi villa hefur
þó í flestum tilvikum ekki komið að sök þar sem
gjarnan hefur verið reiknað með 90° topphorni
keilu ((þ = 45° og þ.a.l. tan(þ = 1). Með 60° horni
(<þ = 30°) er skekkjan hins vegar um 17% vanmat
á nauðsynlegri lengd bergbolta.
I seinni aðferðinni er reiknað með að bergið
hafi ákveðinn skerstyrk á keilulaga brotfleti sem
brotið framkallar, en ntassa brotkeilunnar er
sleppt. Samkvæmt erlendum heimildum 11 ] gefur
þessi brotmynd nauðsynlega lengd bergbolta, sbr.
líkingu 2.3.
Skerstyrksgildið er valið mjög Iágt í samræmi
við tillögur áðurnefndra heimilda. Þess skal getið
að í heimild [ 1 ] er þessi líking skrifuð eins og lik-
ing 2.3a. Gildið 4,44 í líkingunni byggist á því að
topphorn keilunnar sé 109,4° ((þ = 54,7°) eins og
auðsýnt er fram á.
b) Brot milli steypu og stáls
í þessu tilviki ákvarða heftispennur milli sem-
entsefjunnar og bergboltans togþolið. Nauðsyn-
leg lengd bergbolta er reiknuð skv. líkingu 2.4.
c) Brot niilli steypu og bergs
Hér er í raun sarna tegund brots og þegar um er að
ræða brot milli stáls og steypu, aðeins brotflötur-
inn er annar þ.e. rnilli þeirrar steypu sent berg-
boltinn er steyptur niður með og bergsins. Það
þarf því ekki að koma á óvart að líkingin fyrir
nauðsynlega lengd bergbolta er sú sama en með
öðrum stærðum, sjá líkingu 2.5.
Þegar nauðsynleg lengd bergbolta hefur verið
reiknuð samkvæint þeim aðferðum sem hér hafa
verið nefndar er það brotform sem gefur lægst
brotþol (gefur lengsta bergboltann) látið ráða
hönnun hans. Til þess að gefa betra yfirlit yfir hin
mismunandi brotform sem notuð eru við ákvörð-
un á lengd bergbolta eru þau tekin saman í töflu 1.
Á inynd 3 sést hvernig brotþol bergbolta breyt-
ist með lengd hans. Af myndinni sést að fyrir
styttri bolta er brotþol bergsins (massi keilu) ráð-
andi en þegar boltinn lengist verða skerbrot ákvarðandi fyrir brotþolið. í Blöndulínu, sem
liggur frá Blönduvirkjun að Byggðalínu, var hönnunarálag á bergbolta 350 kN. Massi keilu var
því hönnunarráðandi og lengd bergbolta var í samræmi við það valin 4,50 m.
F = Öryggi gegn broti (F = 3,0)
S = Togkraftur í stagi (N)
db = Þvermál bergbolta (mm)
fb = Heftispenna milli steypu og stáls
(fb = 3,0 MPa)
Líking 2.4
/ =
F S
n dh Ts
, / í m
F = Oryggi gegn broti (F = 3,0)
S = Togkraftur í stagi (N)
xs = Skerstyrkur milli steypu og bergs
(ts= 1,05 MPa)
dh = Þvermál borholu (mm)
Líking 2.5