Árbók VFÍ - 01.06.1993, Blaðsíða 346
344 Arbók VFI 1992/93
Svæði fjöldi 2" mg Cu/kg
Suðvesturland 13 2,46
Norðvesturland 30 2,31
Norðausturland 25 0,83
Suðausturland 22 1,84
Greiningarmörk
(LOD) 0,14
ICES85 75% ’> 8,1
O) sc ■ö Ul n D) sc s. O) JÉ ”5)
o 0. Nl X
O) O) O) O)
E E E E
lifur lifur lifur hold
0,11 LOD 18,3 0,06
0,20 LOD 19,9 0,06
0,09 LOD 13,3 0,03
0,12 LOD 14,5 0,04
0,02 0,20 2,2 0,02
0,051 0,071 23,5 0,067
1) ICES85 75% = viðmiðunarmörk úr prófun
Alþjóöa hafrannsóknarstofnunarinnar áriö 1985
2.2.5 Andrúmsloftið
Mengun stafar af losun hættu-
legra el'na frá starfsemi í landi,
skipuni eða i'lugvélum út í
andrúmsloftið og sem falla
annaðhvort beint í hafið eða
með úrkomu. Mengunarefnin
sem koma úr lofti dreifast alla
jafna yfir stór svæði og eru oft
í alllágum styrk á flatarein-
ingu. Þrátt fyrir það geta áhrif-
in af loftmengun orðið mjög
víðtæk, eins og sést best á
áhrifum súrs regns á skóglendi.
Tafla 4a Niðurstöður mœlinga á þorski
1988 - 1990. Mœlingar þungmálma 1990
(6).
Bq/kg 137Cs PCB í
(ferskvigt) Þorskiifur
Þorskur 1988-1990 pg/kg lifur 2)
Norðursjór (N) 3,2/1,3 780
Norðursjór (mið) 4,3/1,9 1.823
Norðursjór (S) 2,4/1,0 6.321
Noregshaf 2,0/1,1
Barentshaf 1,1/-
íslandsmið (a) 0,4/0,3 169
íslandsmið (b) 0,2/0,8
Bq/kg 137Cs
Þorskur (ferskvigt) 3>
NV-mið 0,25 ± 20%
NA-mið 0,36 ± 17%
SA-mið 0,16 ±31%
Sv-mið 0,25 ± 24%
2) Miöaö viö summu 7 PCB efna
(a) lceland area
(b) lceland processed
3) Uppgefið staöalfrávik vísar til talningarstaöalfráviks mælingar Ekkert 134Cs mældist I sýnunum
Taila 4b Niðurstöður mœlinga á geisla-
virkni og PCB eftium í þorski.
Heimildir: Geislavirkni (6), PCB efni (9).
3 Aðstæður við Island
Við ísland eru aðstæður um margt frábrugðnar
því sem er við strendur nágrannalanda okkar. I
fyrsta lagi er hér lítið um iðnað sem veldur
ntengun, og landið er strjálbýlt. Þá er við strendur
landsins úthaf þar sem mengunarefnin þynnast
ört. Fyrstu mælingar á magni mengunarefna í
sjávarlífverum hér við land benda einnig ein-
dregið til lítillar mengunar (6). Tafla 4 sýnir
helstu kennistærðir tiltekinna mengunarefna í
þorski.
3.1 Mengun frá landstöðvum
Helsti uppruni mengunar frá landstöðvum hér
við land tengist skólpveitum bæjarfélaga og
fiskvinnsluúrgangi frá fiskeldi. Mengun sjávar
hér við land verður almennt að teljast mjög lítil
vegna þess hversu skjót blöndun verður nærri
landi á grunnsævi og djúpsjó. Þrátt fyrir það eru
mýmörg dæmi um staðbundna mengun s.s. í
höfnum eða við frárennsli nærri landi, þar sem
mengunin getur verið varasöm fyrir tiltekið
svæði og veruleg sjónlýti þótt áhrifin séu lítil
sem engin utan þess. Víða er frágangur skólp-
veitna þannig að mengunar gælir á strandsvæð-
unt við útrás þeirra og vegna ónógrar blöndunar
skólps við sjóinn er allvíða umtalsverð gerla-
mengun við strendur. Þá er útlit stranda víða afar
slæmt og skaðar fjörur næst byggð sem útivistar-