Árbók VFÍ - 01.06.1993, Blaðsíða 347
Mengun hafsins 345
Tegund hreinsunar Eðli aðferðar Árangur
Fyrsta stig Botnfelling, síun, tæting Fastir hlutir fjarlægðir
Annað stig Líffræðileg, oxun Súrefnisþörf vatnsins minnkuð
Þriðja stig oxun Dregið úr næringarefnum.
efnafelling síun
svæði, enda var til
skamms tíma öllu
skólpi veitl algjörlega
ómeðhöndluðu til
sjávar. Ljóst er að
hér verður að gera
bragarbót á og er
það verk raunar víða
hafíð (16)
Mestu munar um átak Reykjavíkurborgarog
nærliggjandi sveitarfélaga sem hyggjast sameina
útrásir á höfuðborgarsvæðinu og dæla frá-
rennslinu langt á haf út eftir að hafa síað það.
Alloft hafa gagnrýnisraddir heyrst um þessa
stefnu. Þykir mörgum sem markið sé sett lágt
og stefna beri að mun meiri hreinsun en ráð er
fyrir gert. Það er mjög erfitt að gera grein fyrir
margháttuðum sjónarmiðum í yfirlitsgrein sem
þessari, en þó verður leitast við að varpa ljósi á
nokkur almenn atriði þeirrar umræðu.
Þau áhrif sem fráveituvatn hefur á umhverfið
Taila 5 Hreinsun fráveituvatns (16).
Köfnunarefni Fosfór
Uppruni tonn/ár tonn/ár
Fráveitur bæjarfélaga 1.120 230
Fiskiðnaður 3.000 450
Landbúnaður 3.900 160
Fiskeldi á landi 2,5 0,6
Fiskeldi á sjó 4 1,0
Tafla 6 Mat á magni nœringarefna sem berast
til hafs 1990. Heimild (18).
fara eftir aðstæðum. Þegar efnin eru komin í náttúruna lekur hún við þeim og hefur að vinna á
þeim. Hvernig það gengur er meðal annars háð samsetningu fráveituvatnsins og getu þess um-
hverfis sem tekur við fráveiluvatninu, viðtakans, að þynna úl eða eyða áhrifunum sem frá-
veituvatnið veldur. Víða þarf að hreinsa fráveiluvatnið svo að viðtakinn ráði betur við að að-
laga það umhverfinu. Helstu aðgerðir eru að eyða lífrænum efnum svo þau valdi ekki súrefnis-
skorli í viðtaka við rotnun, eyða sóttkveikjum vegna heilsu manna og umhverfis, botnfella og
eyða spilli- og næringarefnum og að lokum að þynna næringarsölt þannig að ekki sé hætta á
ofvexti þörunga.
Hreinsun fráveituvatns
miðar aðallega að því að
minnka magn fastra efna,
næringarefnaoggerla Gróf-
lega má skipta hreinsuninni
niður í þrjú stig sem með
allnokkurri einföldun má
segja að séu eins og fram
kemur í töflu 5.
Hreinsun fráveituvatns
getur dregið talsvert úr að-
streymi spilliefna til sjávar
(I7). Þá ber einnig á að líla
að ýmiss efni koma fyrir við
Kennistærð Fráveitustöðin í Nacka fráveituvatn Inn- Út- streym- streym- Mælinga- niðurstöður Reykjavík Óhreinsað fráveitu- Ómeng- aður
Eining: pg/l andi andi vatn sjór
Kopar 36 7 9-27 7
Blý 8 3 11-33 3
Kadmíum 0,3 0,1 0,7-3,5 0,1
Zink 66 53 20-130 53
Arsenik - - <0,35 -
Kvikasilfur <0,2 <0,2 <0,003 <0,2
Tatta 7 Greining Þungmálma (19). Magn þungmálma ífrárennsli
frá íbúðabyggí) hér við land, í samanburði við mœlingar í
skólphreinsistöð í Nacka ( Svíþjóð.