Árbók VFÍ - 01.06.1993, Page 363
Mengun hafsins 361
mæli og hvar setja eigi mörkin. Þess vegna er affarasælast fyrir alla að hafa það sem megin-
reglu að úrgangi skuli fargað á landi og á þann veg að umhverfið beri ekki skaða af. A þann
hátt einan tryggjum við að sú framleiðsluvara sem ísland byggir tilveru sínaáhaldistómenguð.
Forðumst það að verða brunnmígar, líkt og segir frá í Gerplu.
6 Þakkir
Margir aðilar hafa litið yfir handritið og komið með gagnlegar leiðbeiningar. Höfundur vill
sérstaklega þakka þeim Magnúsi Jóhannessyni, Sigurði M. Magnússsyni, Jóni Olafssyni, Hreini
Hjartarsyni, Steingrími Jónssyni, Gunnari Steini Jónssyni, Stefáni Einarssyni og síðast en ekki
síst Helga Jenssyni fyrir mörg góð ráð. Þrátt fyrir vel þegnar ábendingar er rétt að fram komi
að greinin túlkar einungis skoðanir höfundar og allar missagnir og villur eru að sjálfssögðu á
hans ábyrgð.
7 Heimildir
Eftirtaldar heimildir hefur verið stuðst við beint eða óbeint. Stundum hafa verið teknir orðréttir
kaflar upp.
1 Norðurlandaráð, 1989
Nordeuropas hav Nordeuropas Miljö
Skýrsla til Norðurlandaráðs um mengun
hafsins. Alþjóðaráðstefna 16-18. okt. 1989
2 Unnsteinn Stefánsson 1991
Haffræði I
Háskólaútgáfan
3 Unnsteinn Stefánsson 1981
Sjórinn við ísland
í Náttúru íslands 2. útg. bls. 397-439,
Almenna bókafélagið
4 Óslóar- og Parfsarsamningarnir
Stofnsáttmálinn, sem undirritaður var í París
23. sept. 1992 ásamt ráðherrayfirlýsingunni
5 Newsweek 1988
The Global picture, None is blameless
1. ág. 1988 frá Greenpeace International
6 Starfshópur um mengunarmælingar 1992
Mengunarmælingar í sjó
Áfangaskýrsla, ágúst 1992 Reykjavík. 78 bls.
7 Magnús Jóhannesson 1989
Þurfum við að hafa áhyggjur af mengun sjávar?
Ægir
8 Norðurlandaráð 1982
Atmospheric Heavy Metal Deposition in
Northern Europe 1990. Nord 1992:12
9 Stefán Einarsson, 1993
Lífræn klór-kolefnissambönd
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, 3 bls.
10 Unnsteinn Stefánsson og Jón Ólafsson, 1991
Nutrients and Fertility in lcelandic Waters
Rit Fiskideildar 12(3) 1-56
11 Oslóar og Parísarsamningurinn 1993
Report on Nutrients from agriculture
Óbirt handrit
12 GESAMP 1993
Impact of oil and related chemicals and wastes
on the marine environment
IMO/FAO /UNESCO/WMO/WHO/IAEA/UNEP/
Joint Group of Experts on the Scientific
Aspects of Marine Pollution. IMO 1993, 180 bls.
13 GESAMP 1993
Reports and studies No 39. The State of
Marine Environment
IMO/FAO/UNESCO/WMO/WHO/ IAEA/UNEP/
Joint Group of Experts on the Scientifitic
Aspects of Marine Pollution. IMO 1993, 180 bls.
14 Lloyd’s register, 1992
Statistical Tables, júní 1992
15 Alþjóðasiglingamálastofnunin
The London Dumping Convention
The First Decade and Beyond. International
Maritime Organisation, 1991.289 bls.