Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 17

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 17
Skýrsla formanns VFÍ 15 Samstarfið hefur gengið mjög vel og farið fram úr björtustu vonum manna. Nefndir, stjómir og deildir eru nú fleiri en áður var og félagsstarfíð er þróttmikið. Segja má að nefndir séu að störfum fyrir félagið, meira og minna alla daga. Til að taka á móti þessum aukna fjölda keypti hússjóður skilrúm í fundarsalinn, þannig að unnt er að halda tvo fundi samtímis í honum. Þetta hefúr þó ekki dugað til og komið hefur fyrir að nefndir hafa þurft að fara úr húsi með fyrirhugaða nefndarfundi, vegna húsnæðiseklu. Aðrir hafa borið stóla og borð upp á III. hæð, en þar er laust húsnæði, hálf nöturlegt og þarfn- ast endurnýjunar. Félagsmenn hafa brýna þörf fyrir aukið húsnæði og samþykkt hefur verið að leggja vesturendann undir félagsstarfið. Húsnefnd VFI hefur lagt fram teikningar sem framkvæmdastjórn hefur samþykkt og verið er að vinna að lagfæringum. Eldhúskrókur hefur verið stækkaður og keypt uppþvottavél og ísskápur, en aðstaða var nánast engin þó ekki væri nema fyrir kaffíuppáhellingu. Arkitekta- teikningar vann Halldóra Vífilsdóttir, en Vífill Oddsson hefur haft yfirumsjón með verki. Sjá nánar ársskýrslu húsnefndar VFl. Póstútsendingar á vegum félaganna hafa aukist að umfangi, en allur póstur fer gegnum skrifstofu félagsins. Gerður var þjónustusamningur við Póst og síma sem sækir og kemur með póstinn íyrir VFÍ, TFÍ, SV og FRV, alla virka daga, þannig að nú þarf ekki að gera sér ferð úr húsi með póstinn. Fyrir þetta greiða félögin smáræði. Mikill áhugi er fyrir því hjá stjórnum beggja félaga að létta undir með skrifstofufólki eins og frekast er kostur, en talsvert vantar upp á að venjuleg dagvinna nægi fyrir þau störf sem starfsfólki skrifstofu er ætlað að inna af hendi. Yfirvinna er ekki greidd og ekki er áhugi fyrir að auka við mannafla. Tveir stjómarmanna eru með aðstoð starfsfólks að leita leiða til að hagræða störfum skrif- stofu þannig að létta megi eitthvað vinnuálagið. Það sem efst var á blaði og hefur verið nefnt, var endurskipulagning á eldhúsi og kaup á helstu hjálpartækjum eins og uppþvottavél o.fl.. Þá hefur verið ákveðið að festa kaup á sjálfvirkari bréfsíma og lagfæra og styrkja tölvuútbúnað þannig að hann geti annað verki. Þess má geta að VFI og TFI fengu að gjöf fax hugbúnað sem ekki vill virka og hafa hvort félag um sig tilnefnt fulltrúa til að setja sig inn í málið og koma þessum hlutum í fullkomið lag, sem og tölvumálum skrifstofunnar, en nettengingar o.fl. má betur fara. Stærri verkefni, eins og undirbúningur undir ráðstefnur þ.e. Ijósritun, röðun gagna o.fl. verður sent út úr húsi, eftir því sem því verður við komið. Ljóst er að alltaf lendir einhver undirbúningsvinna og hliðarvinna á skrifstofu vegna ráðstefnuhalds og póstútsendinga, en þetta ætti að létta eitthvað á. Haldið verður áfram að leita hagkvæmra leiða. Þá má geta þess að SV og FRV hafa eindregið óskað eftir aðstoð skrifstofu VFÍ með eitt og annað smávægilegt og er mikill áhugi fyrir að geta eitthvað liðsinnt, þó ekki væri nema að taka yfir eða aðstoða með símaþjónustu. Verið er að kanna á hvem hátt væri heppilegast að standa þar að verki. Hugmyndir eru uppi um að fá betra símaborð og verið er að athuga hvað viðbótar símakerfi og línur myndu kosta. Framkvæmdastjóri SV getur látið einhverja þjón- ustu hér á móti eins og t.d. aðstoð við undirbúning ráðstefna. Framkvæmdastjóri situr fundi framkvæmdastjóma, aðalstjórna, hússtjómar sem og mennta- málanefnda beggja félaganna og sér um afgreiðslu fundargerða. Framkvæmdastjóri hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.