Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 19

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 19
Skýrsla formanns VFI 17 daglega umsjón með umsýslu hússins eins og innheimtu húsaleigu og sameiginlegs kostn- aðar, lóðaframkvæmdum o.þ.h. Einnig situr hann fundi Islandsnefndar FEANl, stjórnarfundi styrktarsjóðs J.C. Möllers o.fl. þá fundi sem óskað er sérstaklega eftir og ef þörf þykir. Ritvinnsla lendir að mestu á framkvæmdasjóra, en með vísan til ofanskráðs, þá er verið að vinna í haginn þannig að skrifstofustúlka geti komið meira inn í ritarastörfin. Greiðslur reikninga þ.m.t. af húsinu fara gegnum skrifstofu. Staðið hefur verið í skilum með afborganir af húsi og nú vantar aðeins herslumuninn til þess að tekjur hússins verði hærri en gjöldin. Deildum og nefndum öðrum en þeim sem að ofan greinir, er ætlað að halda sem mest utan um þau mál sem þeim tengjast, m.a. að sjá um skrásetningu eigin fundargerða og afgreiðslu þeirra, en „praktískar“ lausnir lenda á borði framkvæmdastjóra og skrifstofu. Skrifstofa sér um að svara fyrirspurnum félagsmanna og annarra sem utan félags standa, en leita upplýsinga sem tengjast starfseminni hér. Talsvert er um að námsfólk snúi sér til skrifstofu með fyrirspurnir um skóla erlendis og námskröfur sem gerðar eru til verkfræði- menntunar og nú í seinni tíð einnig til tæknimenntunar. Leitast er við að leysa úr öllum þeim málum, fyrirspurnum, bréfaskriftum o.fl. jafnóðum og óskir berast og aðstoða eftir því sem tími frekast leyfír, þannig að verkfræðingum sé sómi að. Framkvæmdastjóri í umboði framkvæmdastjórnar hefur þannig yfirumsjón með daglegum rekstri og ijárhagsstöðu félagsins, en samkvæmt félagslögum, þá ræður hann sér hjálparfólk. Aðhalds þarf að sjálfsögðu að gæta og ýtrustu hagsýni annars er hætt við að íjármálin fari úr því góða lagi sem áunnist hefur hin síðari ár með þrotlausri vinnu stjómar og hússtjórnar félagsins, en með dyggum stuðningi annarra félagsmanna, því skulum við ekki gleyma. Gott samstarf er við félög annarra háskólastétta, eins og Læknafélag, Arkitektafélag, Lögmannafélag o.fl. Framkvæmdastjórar þessara félaga hringja gjarnan í Ambjörgu og leita frétta um eitt og annað seni að félagsstarfinu lýtur og fá góð ráð, sem þeir gera að sínurn, með okkar samþykki að sjálfsögðu. Flest hafa félögin aðra tekjustofna en árgjöldin ein. Má þar nefna málagjöld sem lögmenn fá af öllum þingfestum málum í landinu. Þeir furða sig því oft á því hinir, hvernig unnt sé að reka VFÍ með ekki hærri félagsgjöldum en raun er á og öfund- ast á vinveittan hátt, út í gríðarlega mikið sjálfboðaliðastarf, sem hér fer fram. VFÍ er lifandi félag, kraftmikilla tæknimenntaðra manna og dagleg störf sem tengjast deild- um og nefndum eru ótal mörg og of langt mál upp að telja, en ársskýrsla þessi segir sína sögu um yfirgripsmikið starf sem unnið er á skrifstofu félagsins bæði af starfsfólki og sjálfboða- liðum hér í Verkfræðingahúsi sem utan þess. 4 Fjármál félagsins Frá árinu 1989 hafa félagsgjöld staðið í stað að krónutölu. Þetta er auðvitað töluverð raun- lækkun félagsgjalda, og gæta verður mikils aðhalds til að endar nái saman. En ljármál VFI hafa á undanfömum árum breyst mjög til batnaðar. Nú fer húseignin senn að gefa af sér meiri tekjur en þarf til afborgana og reksturs. Því má segja að tímamót séu framundan og enda þótt félagsgjöldin séu ekki há rniðað við félagsgjöld sambærilegra félaga, þá liggur fyrir fund- inum nú tillaga framkvæmdastjórnar um lækkun félagsgjalda í krónum talið. Innheimtumálum er sinnt jafnl og þétt. Innheimta árgjalda 1994 náði 89.88% en þrátt fyrir það er erfitt að komast af með félagsgjöldin ein. „Eldri birgðir“ félagsgjalda ef svo má að orði komast fara minnkandi, þar sem heildarinnheimta síðustu ára hefur farið yfir 90% svo þar er litlar aukatekjur að hafa sem betur fer. Innheimta eldri árgjalda var i ár 62,58%. Heildarinnheimtan þ.e. árgjald 1994, auk eldri árgjalda var samanlagt 87,11%.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.