Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 23

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 23
Skýrsla formanns VFI 21 gera uppdrætti skv. byggingarlögum. Innan þessa hóps eru nokkrir sem ekki eru félagsbundn- ir og er það miður. 5.5 Ungfélagar - fullgildir félagsmenn í námi Ungfélagar geta þeir orðið sem lokið hafa a.m.k. 60 einingum af þeim 120 sem krafíst er til verkfræðiprófs. Ungfélagar geta þeir einir orðið sem ekki hafa lokið fullgildu verkfræðiprófi. Staðfesting skóla þarf að fylgja umsókn og tilgreina þarf áætluð námslok. Að námslokum verður ungfélagi fullgildur félagi í VFÍ og fær sent upplýsingaeyðublað þar sem boðin er að- stoð félagsins við umsókn á starfsheiti. Einnig er óskað eftir mynd og nánari persónulegum upplýsingum til kynningar á viðkomandi í Arbók VFI. Þjónusta við ungfélaga er takmörkuð, en VT-fréttabréfíð hafa þeir fengið, m.a. til að fá upplýsingar um fundi o.fl. sem þeim stendur til boða að sækja hjá félaginu. Strax að próflokum er ungfélaginn skráður sem fullgildur félagi og nýtur réttinda og ber skyldur sem slíkur. Hann borgar fyrsta árið 1/10 hluta árgjalds, þ.e. sama gjald og ungfélagar borga, annað árið 1/2 árgjald og fullt árgjald eftir það. Ef fyrrum ungfélagi hyggur á framhaldsnám þá getur hann gegn staðfestingu skóla um skólavist notið afsláttarkjara á árgjaldi á ný, svo lengi sem samfellt nám varir, en þá sem fullgildur félagsmaður í námi. 5.6 EUR-ING Alls sóttu sjö manns um starfsheitið EUR-ING hér á landi, þar af voru fimm verkfræðingar og tveir tæknifræðingar. Allt í allt hafa níu manns sótt um EUR-ING gegnum félögin frá upphafi, en nokkrir félagsmanna hafa fengið EUR-ING gegnum félagsaðild að öðrum verk- fræðingafélögum í Evrópu. EUR-ING heitið kostar kr. 10.000. Sjá nánar fundargerð Menntamálanefndar VFÍ. 1915 1920 1925 1930 1935 1940 1945 1950 1955 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 Mynd 6 Fjöldifélaga i VFI.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.